Morgunblaðið - 28.01.1984, Síða 46

Morgunblaðið - 28.01.1984, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1984 Jarmila og Michael íþróttafólk Evrópu SAMTÖK íþróttafréttamanna í Evrópu, UEPS, völdu nýlega v-þýska sundmanninn Michael Gross íþróttamann Evrópu. Michael setti mörg heimsmet í sundi é árinu sem var aö líöa og varð líka margfaldur Evrópu- meistari. Hann er einn af fáum sundmönnum í Evrópu sem þykir líklegur til þess aö vinna til gull- verölauna é Olympíuleikunum ( Los Angeles. íþróttakona ársins var valin Jarmila Kratochvilova frá Tékkó- slóvakíu. Jarmila setti heimsmet i 400 m hlaupi á heimsleikunum í Helsinki á síóasta ári. Jafnframt karlanna, en a-þýska stúlkan Mar- ita Koch var i ööru sæti hjá kven- fólkinu. En röö efstu manna varð þessi: Karlar: 1. Michael Gross 2. Daley Thompson 3. Wladimir Salnikow 4. Mats Wilander Uwe Raab Sergej Litwinow Konur: 1. Jarmila Kratochvilova 2. Marita Koch 3. Tamara Bykowa 4. Grete Waitz 5. Ute Teweniger sigraöi hún í 800 m hlaupinu. Breski tugþrautarkappinn Daley Thompson varð í ööru sæti í kjöri • Sundmaöurinn Michael Grots V-Þýskalandi. Stofnað érið 1885. Framkvœmdastjóri Terry Venables, leikvöllur Loftus Road, tekur 30 þúsund áhorfendur. Gælunafn „Rangers“. Stærsti sigur 9—2 á móti Trammers Rovers í 3. deild 3. des. 1960. Stærsta tap var é móti Mansfield Town, 1—8, í 3. deild 15. mars 1965, og líka 1—8 gegn Man. City í 1. deild 19. mars 1969. Metsala i leikmanni, 1.250 pund, fyrir Clive Allen til Arsenal í júní 1980. Dýrasti leikmaóur keyptur til félagsins var Tony Currie, 400 þús. pund í égúst 1979. Tony Ingham hefur leikið flesta leiki meö liöinu, 519, é árunum 1950 til 1963. Markahæsti leikmaöur á síðasta keppn- isbímabili var Tony Sealy meö 16 mörk. Fyrirliöi er Terry Fenwick. Heimilisfang er South Africa Road W12 7 PA. Leikmenn Fd. Keyptir frá Upphæó Landslió Leikir Peter Hucker 28.10.59 65 Graham Benstead 20. 8.63 0 Glen Roeder 13.12.55 Orient 250.000E 156 Dean Wilkins 12. 7.62 6 Warren Neill 21.11.62 54 lan Dawes 22. 3.63 47 Steve Wicks 3.10.56 Crystal Palace 250.000C 96 Mike Fillery 17. 9.60 Chelsea 200.000E 0 Gary Waddock 17. 3.62 117 Terry Fenwick 17.11.59 Crystal Palace 100.000E 94 John Gregory 11. 5.54 Brighton 300.000$ England 76 Alan McDonald 12.10.63 0 Mark O’Connor 10. 3.63 3 Steve Burke 29. 9.60 Nottingham F. 125.000C 62 Gary Micklewhite 21. 3.61 Manchester U. OC 61 lan Stewart 10. 9.61 Noróur-írl. 23 Wayne Fereday 16. 6.63 15 Tony Sealy 7. 5.49 Crystal Palace 75.000E 55 Clive Allen 20. 5.61 Crystal Palace 111 lan Muir 5. 5.63 2 Mike Flanagan 9.11.52 Crystal Palace 150.000E 73 Simon Stainrod 1. 2.59 Oldham Athletic 275.000E 85 • John Gregory ásamt syni sínum Stewart sex ára gömlum meö bikarinn sem QPR fékk fyrir aö sigra í 2. deild á síðasta ári. John Gregory var kjörinn besti leikmaöur QPR á síðasta keppnistímabili. ■ • Tugþrautarmaöurinn Daley Thompson varö í ööru sæti í kjör- inu. Nóg að gera hjá kvenfolkinu Kvennalandsliðiö í handknatt- leik fer í keppnisferð til Banda- ríkjanna í byrjun mars. Leikur þar að öllum líkindum vió Banda- ríkjamenn og Kanadamenn. Þá hefur veriö ákveóiö að franska kvennalandsliöiö komi hingaö til lands i apríl, dvelji hér í eina viku og leiki viö íslensku stúlkurnar. íslenska liöiö mun síö- an fara í Tourner de France- keppnina í byrjun næsta árs. Þaö veröur því nóg aö gera hjá kvenna- landsliöinu okkar á næstunni. KA-mótið í stórsvigi: Björn og Guð- rún sigruðu KA-MÓT í stórevigi fór fram f Hlíóarfjalli laugardaginn 21. janúar, kappt var í aft- irtöldum flokkum: Karlaflokkur 1. Björn Víkingsson, Þór 106.01 2. Eggert Bragason, KA 106.70 3. Rúnar I. Kristjánsson, KA 109.78 Fl. 15—16 ára stulkna: 1. Guörún H. Kristjánsd., KA 116.34 2. Helga Sigurjónsdóttir, Þór 125.90 3. Erla Björnsdóttir, Þór 126.74 Fl. 15—16 ára drengja: 1. Björn B Gíslason, KA 112.22 2. Hilmir Valsson, Þór 113.96 3. Smári Kristinsson, KA 121.49 Fl. 13—14 ára stúlkna: 1. Hulda Svanbergsdóttir, KA 112.88 2. Kristín Jóhannsdóttir, Þór 113.92 3. Jórunn Jóhannesdóttir, Þór 114.79 Fl. 13—14 ára drengja: 1. Valdemar Valdemarsson, KA 104.07 2. Kristinn Svanbergsson. KA 104.27 3. Bjarni Freysteinsson, KA 107.51 Einn íslendingur í Vasa-gönguna EINN íslendingur mun taka þátt i hinni nafntoguðu Vasa-keppni í skíöagöngu í Svíþjóó í ár. Þaö er Friörik Vagn Guðjónsson, sem er búsettur í Svíþjóð. —SH. Skíðasambandið: • Guðmundur Jóhannsson Bikarkeppni í alpagreinum að hefjast BIKARKEPPNI SKÍ 1984 ( alpa- greinum hefst meö bikarmóti ( Reykjavík 28.-29. janúar nk. en sióar verður keppt á Akureyri, Húsavík, ísafirði og Siglufirði. Keppninni lýkur meó Skíóamóti ís- lands á Akureyri um páska. Keppt er í svigi og stórsvigi í flokkum karla og kvenna. Stig eru reiknuö þannig: 1. sæti 25 stig, 2. sæti 20 stig, 3. sæti 15 stig, 4. sæti 11 stig, 5. sæti 8 stig, 6. sæti 6 stig, 7. sæti 4 stig, 8. sæti 3 stig, 9. sæti 2 stig, 10. sæti 1 stig. Sex bestu árangrar hvers kepp- anda koma til útreiknings úrslita. Bikarmeistarar SKÍ 1983 eru Guð- mundur Jóhannsson, í, og Nanna Leifsdóttir, A. Bikarmótiö um helgina fer fram í Bláfjöllum og er Bjarni Þóröarson mótsstjóri, en Guómundur Sveins- son leikstjóri. Á laugardag hefst keppnin kl. 11.00 og veröur þá keppt í stórsvigi, en á sunnudag verður keppt í svigi á sama tíma. Innanhussmeistaramót í frjálsum MEISTARAMÓT íslands innan- húss fer fram í Laugardalshöll og Baldurshaga dagana 4. og 5. febrúar nk. Keppt veröur í eftir- töldum greinum: Fyrri dagur: Karlar: 50 m hlaup, 800 m hlaup, langstökk, hástökk og kúluvarp. — Konur: 50 m hlaup og 800 m hlaup. Seinni dagur: Karlar: 50 m grindahlaup, 1500 m hlaup, stangarstökk, þrístökk, 4x3 hringa boöhlaup. — Konur: 50 m grinda- hlaup, hástökk, kúluvarp, lang- stökk, 4x3 hringa boöhlaup. Þátttökugjald fyrir hverja grein er kr. 50 og kr. 120 fyrir hverja boöhlaupssveit. Á laugardag hefst keppnin kl. 11.30 í Laugardalshöll og síöan í íþróttum Baldurshaga kl. 14. Síöari daginn hefst keppni í Baldurshaga kl. 10.30 en í Laugardalshöll kl. 14. Þátttökutilkynningar ásamt skráningargjöldum berist stjórn FRÍ í síöasta lagi mánudaginn 30. janúar i pósthóf 1099 eöa skrif- stofu FRÍ, íþróttamiöstöðinni í Laugardalshöll. (Fréttalilkynning FRÍ.) Hængsmótið ÞEIR félagsmenn sem ætla að taka þátt í Hængsmótinu á Akur- eyri 10. marz nk. láti skrá sig fyrir 31. jan. hjá þjálfurum. Keppnis- greinar eru: Bogfimi, borötennis, lyftingar og boccia. Tómas og Ásta eru efst í punktastöðunni PUNKTASTADAN hjá borðtenniatólk- inu í hinum ýmau flokkum er nú aem hér aegir. Tölurnar í aviga aýna fjölda móta aem viókomandi hefur tekió þátt í: Meistaraflokkur karla: 1. Tómaa Guójónsson KR, 54(2) 2. Tómas Sölvason KR, 45(2) 3. Stefán Konr. Vík., 28(3) 4. Kristinn Már Emilas. KR, 12(3) 5.-6. Bjarni Kristj. UMFK, 10(2) Jóhannes Haukss. KR, 10(3) 7.—8. Kristján Jónasson V(k., 7(3) Örn Franzson KR, 7(2) 9.—12. Guóm. Maríusson KR, 4(2) Hilmar Konráósson Vík., 4(1) Hjálmtýr Hafst. KR, 4(1) Vignir Kristm.son örn, 4(3) 13. Friórik Berndsen Vík., 3(3) 14.—16. Davió Pálsson örn, 0(1) Emil Pálsson KR, 0(2) Gunnar Finnbj.son örn, 0(1) Meistaraflokkur kvenna Tölurnar fyrir aftan punktatöluna sýna þá punkta sem keppandinn hlýt- ur, verói reglur sem samþykktar voru á ársþingi BTÍ látnar gilda aftur fyrir sig, en um þaó veróur tekin ákvörðun bráólega. 1. Ásta M. Urb. örn, 26(31)(3) 2. Ragnh. Sig.dóttir UMSB, 22(2) 3.-4. Kristín Njálsd. UMSB, 6(3) 3.-4. Sigrún Bjarnad. UMSB, 6(8)(3) 5. Hafdís Ásgeirsdóttir KR, 4(2) 6. Elísabet Ólafsdóttir Örn, 2(2) 7.-8. Erna Sig.dóttir UMSB, 0(0) Rannveig Haróard. UMSB, 0(1) 1. flokkur kvenna: 1. Arna Sif Kærnested Vfk. 4(6) Aórar hafa ekki hlotið punkta. 1. flokkur karla: 1. Jónas Kristjánsson Örn, 21 2. Albrecht Ehmann örn, 14 3. Kristján V. Haraldsson Vfk., 5 • Ásta Utbancic 4. Kjartan Briem KR, 3 5. Trausti Kristjánsson Vfk., 2 6.-7 Bergur Konráósson Vfk, 1 Bjarni Bjarnason Vfk, 1 Aörir {1. flokki karla hafa ekki hlotið punkta. 2. flokkur karla: 1. Foucher Pascal Vfk., 18 2. Óskar Ólafsson Vfk., 11 3. Valdimar Hannesson KR, 10 4. Snorri Briem KR, 6 5.—7. Eyþór Ragnarsson KR, 2 Halldór Steínsen Örn, 2 Ögm. M. Ögmundss. UMFK, 2 Aðrir hafa ekki hlotió punkta.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.