Morgunblaðið - 28.01.1984, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1984 47
Atli Hilmarsson átti mjög góðan leik í gœr meö landsliöinu. Hér gefur hann á félaga sinn Þorgils Óttar línumanninn snjalla sem er vel gætt af
Norðmanninum eins og sjá má. Morgunbiaðið/KöE.
Níu marka íslenskur
sigur gegn Norðmönnum
ísland — Noregur 24:15
íslenska landsliöiö í hand-
knattleik vann stóran og öruggan
sigur á Norömönnum í Laugar-
dalshöllinni í gærkvöldi, 24—15. í
hálfleik var staöan 14—7. Leikur
íslenska liösins lofar góðu fyrir
þá tvo landsleiki sem liöiö á fyrir
höndum gegn Norömönnum í
dag á Akureyri og á morgun í
Laugardalshöll. Leikmenn ís-
lenska liösins náðu strax góöum
tökum á leik sínum og þegar fyrri
hálfleikur var hálfnaður var staö-
an orðin 7—2. Aö vísu verður aö
segjast eins og er aö norska liðið
ÍR tapaði
í Njarðvík
Einn leikur fór fram í úrvals-
deildinni í gærkvöldi. UMFN sigr-
aði liö ÍR meö 83 stigum gegn 72.
í hálfleik var staðan 34—32 fyrir
UMFN. Sigur Njarövíkinga var ör-
uggur í leiknum og undir lokin
léku þeir meö varaliöi sínu. Stiga-
hæstur í liöi UMFN var Valur Ingi-
mundarson meö 29 stig. Pétur
Guömundsson var stigahæstur í
liöi ÍR, skoraöi 26 stig.
— ÓT/ÞR.
Happdrætti
HSÍ
EFTIRTAUN númer hlutu vinníng í happ-
drætti Handknattleikssambands íslands:
1. Mazda 626 Hatchback 1984 nr
37808.
2. Sharp videotæki nr. 27081.
3 Sharp videotæki nr. 3400.
4. Ferð tll New York, Flugleiðir, nr. 8809.
5. Sólarlandaferö 1984, Útsýn, nr.
11544.
6. Sólarlandaferð 1984, Útsýn, nr
11679.
7. Ferð til Amsterdam, Arnarflug, nr
791.
8. Sólarferö 1984, Samvinnuferöir-
Landsýn, nr. 2216.
9. Sólarferö 1984, Samvinnuferöir-
Landsýn, nr. 38495.
10. Sólarferð 1984, Samvlnnuferðlr-
Landsýn, nr. 29137.
11. Sólarferö 1984, Samvinnuferðlr-
Landsýn, nr. 26549.
12. Ferö tll Færeyja með Norröna, nr.
19343.
Vinninga mó vitja á skrifstofu Hand-
knattleikssambands islands, Iþrótta-
miöstööinni/Laugardal, kl. 14.00—18.00
virka daga. (Birt án ábyrgðar)
er ekki nema miölungsliö aö getu
ef dæma má af leik liösins í
gærkvöldi. En vera má aö einhver
feröaþreyta hafi setiö í leik-
mönnum eftir stranga ferð til ís-
lands, en norsku leikmennirnir
komu til landsins rétt áöur en
landsleikurinn hófst í gærkvöldi.
110,6. íslenska liöiö hóf leikinn af
miklum krafti í gærkvöldi og komst
fljótt í 3—0. Þaö var Páll Ólafsson
sem skoraöi fyrstu 3 mörkin. Vörn
íslenska liösins var sterk, kom vel
út á móti Norömönnunum og
stoppaöi leikkerfi þeirra strax í
fæöingu. Þegar fyrri hálfleikurinn
var hálfnaöur þá var íslenska liöiö
komiö meö fimm marka forskot í
leiknum og átti eftir aö bæta um
betur. Lögö var áhersla á hröö
upphlaup og leikkerfi í fyrri hálf-
leiknum og gekk hvort tveggja vel.
j hálfleik skildu sjö mörk liðin af.
f síöari hálfleiknum lék íslenska
liöiö ekki eins vel. Meira var um
einstaklingsframtak og leikur liös-
ins var mun daufari en í fyrri hálf-
ÍS í efsta
sæti 1. deildar
LID ÍS hefur nú 4 stiga forystu í 1.
deildinni í körfubolta. ÍS sigraði
Fram í fyrrakvöld með 73 stigum
gegn 59. Leikur liðanna var lengst
af nokkuö jafn, en þó skildu átta
stig liöin aö í hálfleik. Þrátt fyrir
aö ÍS hafi forystu í deildinni þá á
Fram-liöiö sem er í ööru sæti
meö 16 stig góöa möguleika aö
komast í efsta sætiö þar sem liö-
iö hefur leikiö þremur leikjum
færra. Fram hefur tapaö þremur
leikjum en ÍS fjórum.
Tveir leikir
í úrvalsdeild
TVEIR leikir fara fram í úrvals-
deildinni í körfuknattleik um
helgina. Valur og Keflavík leika í
Seljaskóla kl. 20.00 á morgun,
sunnudag. Og á sama tíma leika í
Hagaskóla KR og Haukar.
leiknum. Minnsti munur í hálfleikn-
um var þó sex mörk. Um tíma kom
slæmur leikkafli hjá íslenska liöinu
og skoraöi þaö ekki mark í níu og
hálfa mínútu. En þaö kom ekki aö
sök vegna þess hversu slök sókn
Norðmanna var. Kerfin voru lítiö
leikin í síöari hálfleik og of mikiö
var um mistök hjá íslensku leik-
mönnunum.
Bestu menn íslenska liösins
voru Páll Ólafsson, Atli Hilmarsson
ÍSLAND leikur til úrslita viö Búlg-
aríu í dag í sínum riðli 3. deildar-
innar í borötennis. ísland vann
Jersey 4:3 á fimmtudag og í gær
vannst svo sigur á Möltu 4:3.
j leiknum viö Jersey sigraöi
Tómas Guöjónsson Elliw 2:1,
Hjálmtýr tapaöi fyrir Hansford 1:2,
Soper sigraöi Ástu Urbancic,
Hjálmar og Tómas sigruöu Her-
ford/Callaghan 2:1, Ásta og Tóm-
as sigruöu Soper og Callaghan
2:1, Hjálmtýr vann Elliw 2:1 og
Knattspyrnuþjálfarafólag ís-
lands mun halda námskeiö 3. til
5. febrúar n.k. í Álftamýrarskóla í
Reykjavík. Aöalkennari veróur
Karsten Jörgensen frá Danmörku
sem er virtur knattspyrnukenn-
ari.
Námskeiöinu er skipt niöur i
unglingaþjálfun og meistaraflokks-
þjálfun. Námskeiöiö er hugsaö
sem áfangi til bættrar sóknar-
knattspyrnu hér á landi; gleöitíö-
indi mikil fyrir knattspyrnuáhuga-
menn — og gaman veröur aö sjá
og Einar Þorvaröarson markvörö-
ur sem varöi 17 skot í síðari hálf-
leiknum. Þá stóö Jens Einarsson
sig vel í marki í fyrri hálfleiknum.
Norska liðið var ekki meira en
þokkalegt. Varnarleikur liösins var
óvenju slakur og sóknin bitlaus.
Mörk íslands: Atli 7, Páll 6 1v,
Óttar 4, Kristján 3 1v, Steinar 2, og
Jakob 2. Markahæstir Norömanna
voru Hanneborg og Petersen meö
3 mörk hvor. Bauer og Sletten
voru meö 2. Dómarar í leiknum
voru danskir og dæmdu þeir vel. í
dag leika liðin á Akureyri klukkan
14.00 og á morgun sunnudag leika
liöin aftur í Laugardalshöllinni
klukkan 20.00. — SH/ÞR.
Tómas tapaöi fyrir Hansford. Ur-
slitin 4:3 fyrir Island og áöur sagöi.
Gegn Möltu uröu úrslit svo
þessi: Tómas tapaði fyrir Gioveece
0:2, Hjálmar vann Cordonna 2:0,
Ásta vann Brech 2:0, Tómas og
Hjálmtýr töpuöu 0:2 fyrir Cor-
donna og Gioveece, Ásta og Tóm-
as unnu Brech og Groveece 2:0,
Giovece vann Hjálmtý 2:0 og Tóm-
as vann Cordona 2:0. ísland vann
því aftur 4:3.
fsland varö í þriöja sæti í sínum
riöli í fyrra, í fjóröa sæti í hitteð-
hvort aukin áhersla veröur lögö á
sókndirfsku næsta sumar.
Þátttökutilkynningar veröa aö
hafa borist fyrir mánudaginn 30.
janúar til skrifstofu KSÍ (sími
84444), Eggerts Jóhannessonar
(simi 40016) eöa Aðalsteins Örn-
ólfssonar (sími 82421).
Undirbúningsnefnd námskeiös-
ins hefur gert mjög hagstæöan
samning viö Flugleiöir fyrir þátt-
takendur utan Suð-Vesturhorns-
ins. Nánari upplýsingar um þaö
gefa ofantaldir aöilar.
Grealish mætir
í bláa jakkanum
og gráu buxunum
Fré Bob Hennossy, fréttamanni Morgun-
blaðsins í Englandi.
TONY GREALISH, fyrirliöi Bright-
on, er ekki hjátrúarfullur maöur.
Engu að síöur er hann ákveðinn í
því aö klæöast bláa jakkanum
sínum og gráu buxunum á morg-
un er liö hans mætir Liverpool í
FA-bikarnum á heimavelli sínum.
Hann mætti í þessum fötum á alla
bikarleiki liösins í fyrra og þá
komst liðið í úrslit. Tapaði reynd-
ar fyrir Man. Utd. í aukaúrslita-
leik.
„Ég mun einnig fara í klippingu
og iáta snyrta skeggið á mér á
morgun (í dag),“ sagði Grealish.
Hann geröi þaö fyrir hvern bikar-
leik á síöasta keppnistímabili. „En
ef viö töpum fyrir Liverpool mun ég
brenna bæöi buxurnar og skyrt-
una,“ sagöi Grealish. Eftir aö hafa
heyrt þetta er undirritaöur kominn
á þá skoöun aö Grealish sé hjá-
trúarfullur. Þrátt fyrir fullyröinguna
í upphafi! —SH.
Platini ylir-
heyrður í gær
MICHEL Platini, knattspyrnumaó-
ur Evrópu, sem leikur með Juv-
entus á Ítalíu, var í gær kærður
fyrir aó hafa þegið ólöglegar
greiðslur frá St. Etienne sem
hann lék með áöur en hann fór til
Íalíu.
Hann kom til Frakklands í
gærmorgun og flaug strax aftur til
Ítalíu aö loknum yfirheyrslum. í
gær sögöum við frá fjórum leik-
mönnum sem kæröir höföu verið,
Platini er sá fimmti — og nokkrir
forráöamenn liösins hafa einnig
veriö kæröir.
Formaöur félagsins, Roger
Rochet, bíöur réttarhalda í málinu
bak viö lás og slá í einu fangelsa
landsins. Robert Herbin, fyrrum
þjálfari liösins, viöurkenndi í gær
aö hafa þegið 600.000 franka í
ólöglegar greiöslur. Þaö eru rúmar
tvær milljónir ísl. króna á nugild-
andi verölagi. Málið snýst um
greiöslur úr leynilegum sjóöi sem
félagiö kom sér upp — og gaf siö-
an greiöslurnar ekki upp til skatts.
fyrra, og nú verður þaö aö líkind-
um í ööru sæti, en svo langt hefur
liö Islands aldrei náö áöur. Búlgarir
eru 1. deildarþjóö aö getu; en þar
sem þeir tóku ekki þátt í Evrópu-
keppninni í fyrra voru þeir látnir
keppa í 3. deild í ár. Því má aö
öllum líkindum bóka búlgarskan
sigur í dag. —SH.
Tré gerði
sigurmarkið
— liðin mætast á ný
ÞAÐ ÁTTI sér staö í leik
áhugamannaliöa í Vestur-
-Þýskalandi fyrr í vetur að tré
skoraöi sigurmark leiksinst
Liöin sem léku voru Reich-
elsheim og Ober-Mörlen —
staðan var 2:2 er einn leik-
manna Ober-Mörlen skaut aö
marki, knötturinn hafnaöi í
stóru tré sem stendur viö hlið
marksins og skaust þaóan í
netið.
Dómarinn dæmdi markiö gilt
þrátt fyrir mikil mótmæli leik-
manna Reichelsheim. Orslitin
voru kærö og nú hefur veriö
dæmt í málinu: Leikurinn skal
endurtekinn.
— SH.
ísland í úrslit
í sínum riðli á EM í borðtennis
Danskur leiðbeinandi
— á námskeiði Knattspyrnuþjálfarafélagsins