Morgunblaðið - 05.02.1984, Síða 4

Morgunblaðið - 05.02.1984, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1984 Peninga- markaðurinn GENGISSKRANING NR. 24 — 3. FEBRÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala genp 1 Dollar 29,37« 29,450 28,810 1 SLpund 41,977 42,091 41,328 1 Kan. dollar 23,595 23,659 23,155 1 Don.sk kr. 2,9492 2,9572 2,8926 1 Norsk kr. 3,770« 3,7809 3,7133 1 Srn.sk kr. 3,6313 3,6412 3,5749 1 FL mark 5,0239 5,0376 4,9197 j 1 Fr. franki 3,4861 3,4955 3,4236 1 Belg. franki 0,5232 0,5246 0,5138 1 Sv. franki 13,3288 13,3651 13,1673 1 Holl. gyllini 9,4956 9,5215 9,3191 1 V-þ. mark 10,7145 10,7437 10,4754 1 ÍL líra 0,01741 0,01745 0,01725 1 Austurr. sch. 1,5198 1,5239 1,4862 1 PorL escudo 0,2162 0,2167 0,2172 1 Sp. peseti 0,1886 0,1891 0,1829 1 Jap. yen 0,12602 0,12637 0,12330 1 írskt pund 33,085 33,175 32,454 SDR. (SérsL dráttarr.) 30,6326 30,7158 Samtala geneis 183,01823 183,51582 v 7 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* a. b. * * * * * * * * * 1).17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar........................... 1,5% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæöur í sterlíngspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dðnskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseijanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1% ár 2,5% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyriasjóður ■tarfemanna rfkiaina: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lánió vísitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyriaajóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftlr 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóönum. A tímabilinu frá 5 tll 10 ára sjóösaóild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaölld er lánsupphæöin oröln 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast vlö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánakjaravíaitala fyrir janúar 1964 er 846 stig og fyrir febrúar 650 stig, er þá mióaó viö vísitöluna 100 1. júni 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavíaitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miðaö viö 100 í desember 1982. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. A. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Útvarp ReykjavíK SUNNUD4GUR 5. febrúar MORGUNNINN______________________ 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr Sigurjónsson á Kálfafellsstaö flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Mantovanis leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Norðfjarðarkirkju. (Hljóðrituð 29. jan. sl.). Prestur: Séra Svavar _ Stefánsson. Organleikari: Ágúst Ármann Þorláksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID________________________ 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Kennarinn, nám hans og starf. Dagskrá í umsjá nemenda við Kennaraháskóla íslands. 15.15 í dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. í þessum þætti: lög við Ijóð Tómasar Guðmundssonar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Hugur og hönd. Andri Isaksson flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar fslands í Háskóla- bíói 2. þ.m.; síðari hluti. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri fslendinga. Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID_________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit. Umsjón: Jón Ormur Halldórsson. 19.50 Ljóð eftir Einar Benedikts- son. Andrés Björnsson les. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Guðrún Birgisdótt- ir. 21.00 fslensk þjóðlög á 20. öld, fyrri hluti. Sigurður Einarsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur iýkur lestrinum (33). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 „Gakk í bæinn, gestur minn“. Fyrri þáttur Sigrúnar Björnsdóttur um þýska tón- skáldið Hanns Einsler og söngva hans. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. A4N4UD4GUR 6. febrúar MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Sigurður Jónsson flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi — Stefán Jök- ulsson — Kolbrún Halldórs- dóttir — Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Elín Einarsdóttir, Blönduósi, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir les þýðingu sína (4). Þýðandi Ijóða: Kristján frá Djúpalæk. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.L Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar l’álsdóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID 13.30 Alfreð Clausen, Haukur Morthens, Ragnar Bjarnason o.fl. syngja. 14.00 „Illur fengur" eftir Anders Bodelsen. Guðmundur Ólafsson les þýðingu sína (10). 14.30 Miðdegistónleikar Parísarhljómsveitin leikur „Lærisvein galdrameistarans", sinfónískt Ijóð eftir Paul Duk- as; Jean-Pierre Jacquillat stj. 14.45 Popphólfið — Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson, Esther Guðmundsdóttir og Borgþór Kjærnested. 18.00 Vísindarásin Þór Jakobsson sér um þáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sig- urðarson flytur. 19.40 Um daginn og veginn Ási í Bæ talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Galtdælingur í Oxford. Einar Kristjánsson, fyrrv. skólastjóri, flytur erindi um dr. Guðbrand Vigfússon. b. Lausavísur eftir konur í Barðastrandarsýslu; síðari þátt- ur. Hafsteinn Guðmundson járnsmiður frá Skjaldvararfossi flytur. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 „Samson“ Gunnar Finnbogason les frum- samda smásögu. 22.05 „Sundmaðurinn" Matthías Magnússon les eigin Ijóð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði. Umsjón: Kristín H. Tryggva- dóttir. 23.00 Kammertónlist — Guðmundur Vilhjálmsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 5. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Jón Helgi Þórarinsson, fríkirkjuprestur í Hafnarfirði, flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Ævintýri { draumi. Banda- rískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýöandi Óskar Ingimars- son. 17.00 Stórfljótin 4. Volga. Franskur mynda- flokkur um sjö stórfljót, sögu og menningu landanna sem þau falla um. Þýðandi og þul- ur Friðrik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 18.50 Hlé 19.45. Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Áfangi á ævi Grundtvigs Heimildarmynd um danska prestinn, sálmaskáldið og hugsuðinn Grundtvig, forvíg- ismann lýöháskólahreyfingar- innar á Noröurlöndum, en ár- ið 1983 var minnst 200 ára afmælis hans. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. (Nordvision — Danska sjónvarpið.) 21.30 Úr árbókum Barchester bæj- ar Þriðji þáttur. Framhalds- myndaflokkur í sjö þáttum frá breska sjónvarpinu, gerð- ur eftir tveimur skáldsögum frá 19. öld eftir Anthony Trollope. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.25 Tónlistarmenn Anna Guðný Guðmundsdóttir og Siguröur I. Snorrason leika Grand Duo — concert- ant fyrir píanó og klarinett eftir Carl Maria von Weber. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfínnsdóttir. * 22.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 6. febrúar 19.35 Tommi og Jenni Bandarísk teikniraynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 íþróttir 21.15 Dave Allen lætur móðan mása Breskur skemmtiþáttur. Þýð- andi Guöni Kolbeinsson. 22.00 Lestin til Manhattan Þýsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Rolf von Sydow. Aðalhlutverk: Heins Riihmann og Ulrike Bliefert. Gyðingaprestur við samkunduhús í útjaðri New York vaknar einn daginn upp við það að hann hefur glatað trúnni. Að góðra manna ráði heldur hann til borgarinnar að leita uppi gamanl rabbía og reyna að öðlast sannfæringu sína á ný. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.00 Fréttir i dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 7. febrúar 19.35 Bogi og Logi Pólskur teiknimyndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Skiptar skoðanir Umræðuþáttur í umsjón Guð- jóns Einarssonar fréttamanns. 21.25 Óþekktur andstæðingur (The Secret Adversary) Bresk sjónvarpsmynd gerð eftir sögu Agöthu Christie. Aðalhlut- verk: Francesca Annis og Jam- es Warwick. Tommy Beresford og Tuppence Cowley eru bæði í atvinnuleit þegar fundum þeirra ber saman á ný eftir fyrri heimsstyrjöld. Von bráðar býðst Tuppcnce verkefni sem verður upphaf dularfullra atburða og leiðir þau Tomray í leit að leyni- skjali sem gæti orðið Bretum til mesta tjóns í röngum höndum. í kjölfar þessarar myndar fylgja tíu sjónvarpsþættir um ævintýri þeirra Tommy og Tuppence. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.20 Fréttir í dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 7. febrúar MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. Leikflmi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erl- ings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Rúnar Vilhjálmsson, Egilsstöðum, tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufl“ eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir les þýðingu sína (5). 9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 „Ljáðu mér eyra“ Málmfríður Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.30 Lög eftir Magnús Þór Sig- mundsson og Magnús Kjart- ansson. 14.00 „Illur fengur“ eftir Anders Bodelsen. Guðmundur Ólafsson les þýðingu sína (11). SÍÐDEGIÐ 14.30 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist Guðmundur Jónsson, Guð- mundur Guðjónsson og félagar í Karlakórnum Fóstbræörum syngja „Gunnar á Hlíðarenda", lagaflokk eftir Jón Laxdal. Guð- rún Kristinsdóttir leikur á pí- anó. / Elísabet Erlingsdóttir syngur fjögur lög eftir Árna Thorsteinsson. Guðrún Krist- insdóttir leikur á píanó. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID__________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Leynigarðurinn“. Gert eftir samnefndri sögu Frances H. Burnett. (Áður útv. 1961.) 6. þáttur: „Óhemjulæti“. Þýðandi og leikstjóri: Hildur Kalman. Leikendur: Sigríður Hagalín, Katrín Fjeldsted, Rósa Sigurð- ardóttir, Helga Gunnarsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Guð- mundur Pálsson, Árni Tryggva- son og Bessi Bjarnason. 20.40 Kvöldvaka a. „Kitlur“, smásaga eftir Helga Hjörvar. María Sigurð- ardóttir les. b. Skagflrska söngsveitin syng- ur. Stjórnandi: Snæbjörg Snæ- bjarnardóttir. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Guðmundur Arn- laugsson. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í flmm heimsálfum" eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Edvard Grieg. a. Holbergsvíta op. 40. Norska kammersveitin leikur; Terje Tönnesen stj. b. Sinfónía í c-moll. Sinfóníu- hljómsveitin í Bergen leikur; Karsten Andersen stj. — Kynn- ir: Knútur R. Magnússon. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.