Morgunblaðið - 05.02.1984, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1984
32
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar
Um leigu íbúða í
verkamannabústödum
Af gefnu tilefni vill Stjórn verkamannabú-
staöa í Reykjavík vekja athygli eigenda íbúöa
í verkamannabústöðum, er hafa í hyggju aö
leigja út íbúöir sínar, svo og væntanlegra
leigutaka, á því aö útleiga íbúöa í verka-
mannabústööum er algerlega óheimil án
samþykkis stjórnarinnar, og er leigusamn-
ingur ella ógildur. Stjórnin bindur samþykki
sitt til útleigu skilyrðum um fjárhæö leigu og
leigutíma.
Reykjavík 03.02. 1984.
Stjórn verkamannabústaöa
í Rvik.
VERKAMANNABÚSTAÐIR I REYKJAVlK
SUÐURLANDSBRAUT 30,105 REYKJAVlK.ICELAND.SlMI 81240
Sumarnámskeið í þýsku
í Suður-Þýskalandi
Hér býöst skólafólki jafnt sem fullorönum,
gott tækifæri til að sameina nám og sumarfrí
í mjög fögru umhverfi í Sumarskóla Villa
Sonnenhof í Markgreifalandi.
NÁMSKEIÐ í JÚNÍ, JÚLÍ, ÁGÚST, SEPT-
EMBER, 20/25 kennslustundir á viku. Sér-
stök áhersla lögð á talþjálfun. Vikulegar
skoöunarferöir. Fæöi og húsnæöi á staðnum.
Stór garöur, sundlaug, solarium, sauna, sól-
svalir. Flogiö til Luxemborgar, móttaka á
flugvellinum.
Upplýsingar á íslandi í síma 91-53438.
tilboö — útboö
Utboð
Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar
óska eftir tilboöum í prentboröa fyrir IBM
3211 prentara.
Útboösgögn fást á skrifstofu SKÝRR. Tilboö
veröa opnuö á sama stað mánudaginn 5.3.
1984 kl. 14.00.
SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS
OG REYKJA VÍKURBORGAR,
Háaleitisbraut 9, 105 Reykjavík.
Tilboð
Stangaveiöifélag Reykjavíkur hefur tekiö á
leigu laxveiðiréttinn í Svartá í Bólstaöarhlíð-
arhreppi í Austur-Húnavatnssýslu og býöur
félagsmönnum sínum tveggja og þriggja daga
veiöileyfi í júlí og ágúst. Þrjár stangir, gott
veiöihús. Umsóknum frá þeim sem fengu
ekki úthlutun í janúar í samræmi viö óskir um
veiðileyfi í öörum laxveiðiám veröur sérstak-
lega sinnt. Stangarverö frá kr. 2.200 til kr.
3.600. Umsóknir berist sem fyrst afgreiösl-
unni í Austurveri, sími 86050, 83425.
Stangaveiðifélag Reykjavíkur.
Alsherjaratkvæða-
greiðsla
Ákveöiö hefur veriö aö viöhafa alsherjar-
atkvæðagreiðslu við kjör stjórnar og
trúnaðarmannaráðs fyrir árið 1984.
Tillögur skulu vera um: formann, varafor-
mann, ritara, gjaldkera, þrjá meðstjórnendur
og þrjá til vara. Tólf trúnaðarráösmenn og
átta til vara. Tvo endurskoöendur og einn til
vara.
Tillögum, ásamt meðmælum hundraö full-
gildra félagsmanna, skal skila á skrifstofu fé-
lagsins, Skólavörðustíg 16, eigi síðar en kl.
11.00 fyrir hádegi mánudaginn 13. febrúar
1984.
Stjórn löju,
félags verksmiðjufólks.
kennsla
„Leikiðjan" Kópavogi
Námskeiö fyrir börn og unglinga hefjast í
febrúar. Sérstakt námskeið fyrir 4ra—6 ára
börn.
Innritun kl. 5—8, í síma 40286.
Sjóvátryggingafélag íslands hf. biður um til-
boð í eftirtaldar bifreiöir, sem skemmst hafa
í umferöaróhöppum:
Nissan Cherry
Datsun Sunny
Mazda 626
Mazda 323
Mazda 323 station
Toyota Carina
Galant 2000 GLX
Suzuki
Daihatsu Charmant
Lada 1600
Subaru
Datsun 120 Y station
Fíat 127
Datsun 180 B
Datsun 1200
Austin Mini
VW 1300
Bifreiðirnar verða til
9—11.
árg. 1983
árg. 1982
árg. 1980
árg. 1980
árg. 1980
árg. 1980
árg. 1979
árg. 1981
árg. 1979
árg. 1979
árg. 1978
árg. 1977
árg. 1978
árg. 1973
árg. 1973
árg. 1974
árg. 1973
sýnis aö Dugguvogi
Tilboðum sé skilaö fyrir kl. 5, þriðjudaginn 7.
febrúar. Sjóvátryggingafélag íslands,
sími 82500.
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í gerö
fyrsta áfanga Noröurlandsvegar um Eyja-
fjarðarleirur. Helstu magntölur eru eftirfar-
andi:
Fylling 46.000 m* 1 2 3
Grjótvörn 15.000 m3
Verkinu skal aö fullu lokiö eigi síöar en 1.
nóv. 1984.
Útboösgögn veröa afhent hjá aöalgjaldkera
Vegageröar ríkisins, Borgartúni 5, 101
Reykjavík og á skrifstofu Vegageröar ríkisins,
Miöhúsavegi 1, 600 Akureyri, frá og meö
mánudeginum 6. febrúar nk. gegn 2.500 kr.
skilatryggingu.
Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar
og/eöa breytingar skulu berast Vegagerð
ríkisins skriflega eigi síöar en 13. febrúar.
Gera skal tilboð í samræmi viö útboösgögn
og skila í lokuðu umslagi merktu nafni út-
boös viö Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7,
Reykjavík eöa Miöhúsavegi 1, Akureyri fyrir
kl. 14.00 hinn 20. febrúar 1984 og kl. 14.15
sama dag veröa tilboðin opnuö á þeim stöö-
um aö viðstöddum þeim bjóöendum, sem
þess óska. Reykjavík, í janúar 1984.
Vegamálastjóri.
Plöntukaup
Hafnarfjaröarbær leitar tilboöa í sumarblóm
og matjurtir, samtals um 35.000 plöntur, til
afgreiöslu voriö 1984.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu bæjar-
verkfræðings, Strandgötu 6.
Tilboö veröa opnuö á sama staö þriðjudag
21. febrúar kl. 10.00.
Bæjarverkfræðingur.
Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir Hitaveitu
Reykjavíkur:
1. Stofnlögn í Suðurgötu, milli Hringbrautar
og Túngötu. Tilboðin veröa opnuö miöviku-
daginn 22. febrúar 1984 kl. 11.00 fyrir há-
degi.
2. Selás, stofnlögn, 2. áfangi. Tilboöin verða
opnuð fimmtudaginn 23. febrúar 1984 kl.
11.00 fyrir hádegi.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin veröa opnuö
á sama staö.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
Borgartúni 7. sími 26844.
Keflavík
Boðað er til fundar um fjárhagsáætlun Kefla-
víkurbaejar fyrir árið 1984, mánudaginn 6.
februar nk. kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu
Keflavik.
Frummælandi er Tómas Tómasson formaöur
bæjarstjórnar. Allt sjálfstæöisfólk í Keflavik
velkomiö.
Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðlsfélaganna i
Kaflavik.
Sauðárkrókur
Bæjarmálaráð
Fundur í bæjarmálaráöi sjálfstæöisfélaganna á Sauöárkróki veröur
mánudaginn 6. febrúar nk. kl. 20.30 i Sæborg.
Dagakré: Bæjarmálefni.
Stjórn BæjarmátaráOs.
Árshátíð
Sjálfstæðisfélaganna
á Akureyri og nágrenni
veröur haldin í Sjallanum föstudaginn 10. febrúar.
Upplýsingar eftlr 1. febrúar i síma 96-21504 milll kl. 15.00 og 19.00.
Kópavogur — Kópavogur
Spilakvöld
Hin vlnsælu spilakvöld okkar halda áfram þriöjudaginn 7. febrúar í
Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1, kl. 9 stundvíslega.
Góö kvöld- og helgarverölaun. Kaffiveitingar. Mætum öll.
Stjórn Sjálfstæóisfélags Kópavogs.
Hveragerði — Hveragerði
Sjálfstæöisfólagiö Ingólfur heldur félagsfund mánudaginn 6. febrúar
kl. 20.30 í Eden
Dagskrá:
1. /Evar Axalsson,
formaöur at-
vinnumálanefnd-
ar talar, um at-
vinnumál f
Hverageröi.
2. Drög aö fjár-
hagsáætlun:
Hafstainn Krist-
innsson, oddviti.
3. Kaffihlé
4. Önnur mál.
Félagar fjölmenniö.
Stjórnln.