Morgunblaðið - 05.02.1984, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.02.1984, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1984 5 I / A OLYMPIUSLOÐUM^B I AUSTURRÍKl Þaö kom engum á óvart aö Austurríkis- menn völdu Axamer Lizum skíða- svæðið fyrir vetrarólympíuleikana 1964 og 1976. Hæð þess (1600-2400 m) tryggir frábæran skíðasnjó allan veturinn og glæsileg og fjölbreytt aðstaðan hæfir jafnt ólympíu- meisturum sem byrjendum. Við fljúgum í leiguflugi frá Keflavík beint á staðinn - því örstutt er frá flugvellinum á gististaðinn, hvort sem þú velur fjögurra stjörnu hótelið í Axams m/hálfu fæði eða íbúðagistingu í Natters. Tveggja vikna ferðir 17.900 frá kr. Innifalið: Flug fram og til baka, akstur til og frá flugvelli erlendis, fararstjórn, gisting I 14 nætur. Munið hóp- og barnafsláttinn Nú er ósvikin Týrólastemmning á skrifstofunni; videospóla í gangi og allar upplýsingar veittar með Týrólabros á vör. Brottfarardagar: 19. feb - 4. mar (Biðlisti) 4. mar - 18. mar (Fá sæti laus) Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTR/ETI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 Ég ætla m.a. að spyrja hvernig þetta gangi fyrir sig í heima- vistarskóla, hvort krakkarnir fái næði til að lesa og hvernig félaslífið sé hjá þeim. Að endingu tala ég svo við tvo stráka sem hafa tónlist að aðal- áhugamáli, það eru tveir með- limir hljómsveitarinnar Ice- landic Seafunk Corporation, þeir Þorsteinn Gunnarsson og Styrmir Sigurðsson." heitir Sigríður Eyþórsdóttir. Fylgst verður með ungu ferða- fólki, systkinunum Gunnari og Helgu, en þau fara í gönguferð í Búrfellsgjá. Eiríkur Fjalar heldur áfram með „ferðalagið" sitt og spjallar við Ásu og laumar sennilega svona einum og einum brandara inn öðru hverju. Stundin okkar í Stundinni okkar í dag skemmta kínversku fjöllistamennirnir enn einu sinni, sýnd veröur teiknimynd um Daníel Sullskó og Smjattpattarn- ir mæta galvaskir að venju. Börn úr Hagaskóla sýna leikrit- ið „Síminn". Leikstjórinn þeirra Útvarp unga fólksins — félagslíf og próflestur nemenda í grunnskólunum „Efnið í þennan þátt er valið með tilliti til þess að nú eru allir 9. bekkingar á kafi í samræmdu prófunum,“ sagði Guðrún Birgis- dóttir, umsjónarmaður, er blm. Mbl. ræddi við hana í gær. „Til mín koma í þáttinn tveir krakkar sem eru í 9. bekk æf- ingadeildar Kennaraháskólans og við setjum á vogarskálarnar próflestur annarsvegar og fé- lagsstörf hinsvegar og áhuga- mál utan skólans. Við fjöllum að þessu sinni, að öðru leyti en því að ég slæ á þráðinn upp í héraðsskálann í Reykholti og tala þar við nemanda í 9. bekk. Nú eru nemendur í 9. bekk grunnskólans að undirbúa sig fyrir samræmdu prófín og senni- lega gefst því minni tími til að sinna áhugamálunum nú en endranær, en nánar verður fjallað um það í útvarpi unga fólksins klukkan 20 í kvöld. um hvort sé þyngra á vogar- skálunum. Þessir tveir krakkar eiga báðir sín áhugamál, sem þeir stunda utan skólans. Þá verður rætt um þau fé- lagsstörf sem eru í boði fyrir unglinga og síðan rætt við strák sem er á námskeiði til að læra að vera módel og stúlku sem er módel. Hljóðneminn fer ekki á flakk Höföar til „fólks í öllum starfsgreinum! Sjónvarp kl. 18: l lvarp kl. 20:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.