Morgunblaðið - 05.02.1984, Side 6

Morgunblaðið - 05.02.1984, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1984 6 I DAG er sunnudagur 5. febrúar, sem er 5. sd. eftir Þrettánda, Agötumessa, 36. dagur ársins 1984. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 08.29 og sólarlag kl. 20.44. Sólarupprás í Reykjavík kl. 09.58 og sólarlag kl. 17.27. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö í suöri kl. 16.22. (Almanak Háskóla islands.) En þaö er hiö eilífa líf aö þekkja þig, hinn eina sanna Guö, og þann sem þú sendir, Jesúm Krist. (Jóh. 17,3.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 WM' Ti 13 14 115 17 16 LÁRÉTT: — 1 skemma, 5 ósamstæd- ir, 6 orrusta, 9 forfaóir, 10 komast, 11 samhljóðar, 12 skin, 13 tröll, 15 eMsUeói, 17 sandborin. LÓÐRÉTT: — 1 rifrildi, 2 mjúki, 3 beita, 4 ákveóa, 7 fiskur, 8 dvelja, 12 Qall, 14 tón, 16 frumefni. LAIJSN SfDlJSTlJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 haela, 5 auða, 6 taum, 7 aa, 8 urtan, II má, 12 ung, 14 áóur, 16 ralwir. LÓORÉTT: — 1 bettumáf, 2 laust, 3 aum, 4 hala, 7 ann, 9 ráóa, 10 aurs, 13 ger, 15 ul. OA ára afmæli. í dag, OvJ sunnudaginn 5. febrúar, er áttræður ÞórAur Ing|>órsson, bifreiAastjðri, Sólheimum 14 hér í Reykjavík. Hann ætlar að taka á móti vinum og vandamönnum í safnaðar- heimili Langholtskirkju í dag, milli kl. 16-19. 3200 sauð- naut talin FLUGVÉLIN frá Flugfél. Norðurlands, sem fór á dögunum norður til Meistaravíkur á Græn- landi, vegna talningar á sauðnautum fór í fjóra leiðangra með mennina, sem önnuðust talningu dýranna, að sögn flug- stjórans í ferðinni, Finnbjörns Finnbjörns- sonar flugmanns. Sagði hann í stuttu samtali við Mbl., að talningin myndi hafa tekist vel. í hjörð- unum, sem flogið var yf- ir, töldu talningarmenn- irnir, sem hafa gert þetta i fleiri skipti sagði Finnbjörn, alls um 3.200 dýr. Er það allnokkru hærri tala sauðnauta, en í aprílmánuði 1983 er slík talning fór fram, einnig úr lofti, töldust dýrir þá um 2.500. Svæðið sem dýrin halda sig einkum á er aflíðandi land til sjáv- ar og heitir Jamsonland. FRÉTTIR AGöTUMESSA er í dag, 5. febrúar, „til minningar um meyna Agötu, sem talið er að hafi verið uppi á Sikiley, lík- lega á 3. öld, og liðið píslar- vættisdauða“, segir í Stjörnu- fræði/Rimfræði. KVENKÉLAG Lágafellssóknar FAUNN FLOTTRÆFILSHÁTTUR l>jódvUjinn komst heldur betur I feltt í sídustu víku. Blaðið þefaðl það uppi að Tómas Arnason fyrrverandi ráðherra og núverandi kommissar í Framkvrmdastofnuninni hafði fengið niðurfeUd aðflutningsgjöld af splunkunýjum Mercedes Benz snemma á þessum vetri og fallö bUinn inni í bUskúr aUar götur slðan. Nú skulu þessir Þjóðviljapjakkar ekki finna Tommabíl aftur!! heldur fund í Hlégarði annað kvöld, mánudagskvöldið 6. febr., og hefst hann kl. 20.30. Anna Höskuldsdóttir kemur á fundinn og sýnir tuskubrúður. Mun félagið efna til námskeiðs í tuskubrúðugerð ef áhugi er fyrir því meðal félagskvenna. Að lokum verður kaffi borið fram. KVENFÉLAG Bústaðasóknar heldur aðalfund sinn annað kvöld, mánudaginn 13. febr. nk., í safnaðarheimili Bú- staðakirkju og hefst hann kl. 20.30. Gestur fundarins verður frú Þuríður Pálsdóttir. KVENFÉLAG Fríkirkjusafnað- arins í Hafnarfirði heldur að- alfund í Góðtemplarahúsinu kl. 20.30. Að loknum fundar- störfum verður spilað bingó og kaffiveitingar verða. KVENFÉL. Fjallkonurnar í Breiöholti III heldur fund á þriðjudagskvöldið kemur, 7. þ.m., í menningarmiðstöðinni við Gerðuberg. Félagskonur geta tekið með sér gesti en spiluð verður félagsvist og svo verður kaffi borið fram. DANSK Kvindeklub afholder generalforsamling i Hallveig- arstaöir tirsdag den 7. februar kl. 20.30. KVENFÉLAG KeHavíkur held- ur fund annað kvöld, mánu- dagskvöldið 6. þ.m., í Kirkju- lundi, safnaðarheimili Kefla- víkurkirkju. Gestir fundarins verða konur úrKvenfélaginu Fjólan í Vatnsleysustrand- arhreppi og hefst fundurinn kl. 20.30. SYST'RAFÉL. Víðistaðasóknar í Hafnarfirði heldur aðalfund sinn annað kvöld, kl. 20.30, i Víðistaðaskóla. Að loknum venjulegum aðalfundarstörf- um kemur gestur á fundinn, Stefán Júlíusson rithöfundur. KVENFÉL. Háteigssóknar heldur aðalfund sinn nk. þriðjudagskvöld 7. febr. í Sjó- mannaskólanum (ekki Domus Medica) og hefst hann kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI___________ í GÆK var Ljósafoss væntan- legur til Reykjavíkurhafnar að utan. í dag er Úðafoss væntan- legur af ströndinni. Snemma á mánudagsmorguninn fer Skaftafell á ströndina. í kvöld er væntanlegur stór rússnesk- ur dráttarbátur Fobos. BLÖO > TÍMARIT VfKlIRFRÉTTIR sem er gefið út í Keflavík er meðal blaða sem nýlega hafa borist Mbl. Segir þar í forsíðufrétt að ný 1000 númera símstöð verði brátt tekin í notkun og muni valda gjörbyltingu í símamál- um á Suðumesjum. Ritstjórar blaðsins eru Emil Páll Jónson og Páll Ketilsson. Þá hefur blaðinu borist fyrsta tölublað Faxa, ársins 1984. Þar með hefst 44. árgangur blaðsins sem Málfundafélagið Faxi í Keflavík gefur út. I blaðinu er m.a. minnst 40 ára afmælis Bókasafns Njarðvíkur. f blað- stjórn Faxa eru þeir Jón Tóm- asson, Ragnar Guðleifsson og Kristján A. Jónsson og er Jón ritstjóri blaðsins. Kvöld-, natur- og holgarþjónutla apótakanna i Reykja- vík dagana 3. lebrúar til 9. febrúar aó báóum dögum meötöldum er i Apóteki Auaturbarjar. Auk þess er Lyfja- búó Breióholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landaprtalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 síml 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgaraprtalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (sími 81200). En alyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndlveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upptýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilauverndarstöó Reykjavíkur á priójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyöarþjónusta Tannlæknafélaga falands í Heilsuvernd- arstöóinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvarl Hellsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvðldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringlnn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfín (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landepítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaepítali Hringsine: Kl. 13—19 alla daga — Landakotespilali: Alla daga kl.- 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Foeevogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Greneáedeild: Mánudaga til töstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingsr- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppespítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flókadeikf: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — VífilsttaóaspítaH: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í sima 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230. SÖFN Landsbókasafn íslsnds: Safnahúsinu vlö Hvertisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Ullánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga III föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma peirra veiltar í aöalsafni, simi 25086. Pjóóminjaaafniö: Op:ð sunnudaga, priöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13,30—16. Liataaafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sjmi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára Pörn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opið mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. SepL—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — löstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára Pörn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarpjónusta á prent- uóum Pókum fyrir fatlaóa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvaliagðtu 16, sími 27640. Opið mánudaga — föslu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára Pörn á miövikudög- um kl. 10—11. BOKABlLAR — Bæklstöö í Bústaóasafni, s. 36270. Viökomustaölr viðs vegar um borgina. Bókabil- ar ganga ekki f 1V4 mánuó aö sumrinu og er paó auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjaraafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í sima 64412 kl. 9—10. Áagrimaaatn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, prlójudaga og fimmludaga kl. 13.30—16 00. Höggmyndamafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaeafn Einara Jóntsonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsiö opló laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opió mlö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11og 14—15. Simlnn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin priójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Núlfúrutræóistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. BraiðlioWi: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudðgum kl. 8.00—13.30. Pollar og böö opln á sama tíma þessa daga. Vaslurbæjarlaugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmériaug ( Moafallasveif: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Álmennir sauna- limar — baötöt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhóll Kaflavikur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerin opln alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — lösludaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.