Morgunblaðið - 05.02.1984, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 05.02.1984, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Kona óskar eftir vinnu er vön verslunarstörfum, ýmislegt fleira kem- ur til greina. Uppl. í síma 83207. Fjölbreytt starf Óskum aö ráöa starfsmanneskju nú þegar viö leöuriöju og afgreiðslustörf. Viökomandi þarf að vera laghentur viö saumaskap og hafa aðlaðandi framkomu. Starfiö krefst ein- staklings meö frumkvæöi og smekklega sköpunargleði, áskilin er algjör reglusemi, ásamt snyrtimennsku og stundvísi. Umsóknir skulu vera skriflegar meö uppl. um aldur og fyrri störf og sendist til Morgunblaösins merkt: „Hafnarfjörður — 1308“ fyrir 10. þ.m. Líflegt starf Kona óskar eftir líflegu starfi hálfan daginn. T.d. í fata- eöa snyrtivöruverslun. Margt ann- aö kemur einnig til greina. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „L — 1305“. Hjúkrunarfræðing- ur óskast á skuröstofu í hlutastarf, seinni hluta dags. Nánari uppl. gefnar í síma: 85788 og 85864 kl. 13—18 mánudag — föstudags. Læknahúsið, Síðumúla 29, Reykjavík. Ferðaskrifstofa Ferðaskrifstofa óskar eftir að ráða starfs- mann til útgáfu á farseölum, 3ja ára starfs- reynsla á feröaskrifstofu nauösynleg. Hálfs- dagsstarf kemur til greina. Þeir sem hafa áhuga, leggi nöfn sín á augl. deild Mbl. fyrir nk. þriðjudagskvöld merkt: „F — 1307“. Ertu umferða- bókasali? Viltu auka tekjur þínar svo um munar? Þaö er þér auövelt, ef þú er reyndur og dugmikill umferöabókasali. Viö leitum að 2—3 slíkum sölumönnum til aö selja sígild og vinsæl rit í afborgunarsölu. Fyrir rétta mann- inn, mann meö áhuga, dugnað og reynslu, er um aö ræöa mikla tekjumöguleika. Aöeins reyndir og vanir menn á þessu sviöi koma til greina, öörum ráðum viö frá aö svara þessari auglýsingu. Svar, meö uþplýsingum um fyrri störf, eink- um á þessu sviöi, óskast sent til Morgunblaös- ins merkt: „Tryggar tekjur — 1122“. Skrifstofustörf Fyrirtæki í Reykjavík þarf aö ráöa starfsmenn í skrifstofustörf (ritara) á næstunni. Leitaö er að starfsmönnum meö góöa vélrit- unar- og málakunnáttu (ensku). Þurfa aö hafa góða framkomu og eiga gott meö að umgangast annaö fólk. Umsóknir með sem ítarlegustum upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaðsins fyrir 10. þ.m. merktar: „Skrifstofustörf — 1121“. Afgreiðslumaður Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráða af- greiðslumann í fittings- og rörlagnaefni. Leit- aö er eftir manni vönum fittingsafgreiðslu eöa pípulögnum. Þeir sem áhuga hafa á starfinu vinsamlega leggi umsókn sína meö upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf á afgreiðslu Morg- unblaösins fyrir 10. þ.m. merkta: „Afgreiöslu- maöur — 1124“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar þjónusta Kantlíming — spónlagning Tökum aö okkur alhliöa kantlímingar meö skömmum fyrirvara. Vönduö vinna — vanir menn. Upplýsingar í síma 71665 frá kl. 9—17 og í síma 21663 eftir kl. 19. Trésmiðja Friðriks Kristjánssonar Neströð á Seltjarnarnesi — Sími 71665. Leigusalar • Látiö okkur sjá um aö útvega yöur leigu- taka aö eign yöar. • Látiö vana menn verðleggja og ganga frá samningum. • Gjald 2% af leigufjárhæö umsamins tíma- bils. Leigutakar • Höfum á skrá margar geröir atvinnuhús- næöis, allt frá glæsilegum verzlunarhúsn. í „miðbæ" Reykjavíkur, upp í óupphitaöar stórar vörugeymslur. Leiguþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. Sími 26278. Framtalsaðstoð — rekstraruppgjör — bókhaldsþjónusta Stuðull sf. býöur einstaklingum og rekstraraöilum fram- talsaðstoð og bókhaldsþjónustu. Símar 77646 — 72565. íbúð til leigu Vönduö 4ra—5 herb. íbúö í vesturbæ (Sel- tjarnarnesi) til leigu í a.m.k. 1 ár. Reglusemi og góö umgengni skilyröi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „íbúö — 1306“. íbúö við Eyjabakka Glæsileg 4ra herb. íbúö á 3. hæö, vandaðar innréttingar. Hugguleg sameign. Ákv. sala. Nánari uppl. hjá Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, Keflavík símar 1700 og 3868. ATVINNUHÚSNÆÐI Höfum til sölu: • Heildverzlun og smásölu — selst saman eöa sitt í hvoru lagi • Kaffi og matsölustað • Kjötvinnslu • Keramikfyrirtæki • Matvöruverzlanir • Bókabúö • Gjafavöruverzlun — meö þekkt erlend einkaumboö • Tízkuverzlun • Veizlueldhús • Rakarastofu • Blóma- og gjafavöruverzlanir • Trésmiöju • Fatagerð — saumastofu • Fatahreinsun • Veitingastofu á Suöurlandi í fullum rekstri • Litla heildverzlun Fyrirtækþþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. Sími 26278. Þorsteinn Steingrímsson, löggiltur fasteignasali. Atvinnuhúsnæöi 200 fm húsnæöi, laust til leigu, innkeyrsludyr. Upplýsingar í síma 687170 og 73770. Þingeyri Til sölu er húseignin Aöalstræti 41, Þingeyri, sem er 118 fm nýlegt einbýlishús. Bílskúrs- réttur. Laust fljótlega. Arnar G. Hinriksson hdl., Silfurtorgi 1, ísafirði. Simi 94—4144. 2ja herb. íbúö viö Boðagranda til leigu í 6—8 mán. Fyrir- framgreiðsla óskast. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „B — 0635“. Stór 2ja herb. íbúö á góðum staö í Reykjavík í boöi gegn aðstoö fyrir hjólastólabundna konu. Einungis par eöa tveir einstaklingar koma til greina. Um- sóknir meö persónulegum upplýsingum sendist Mbl. auglýsingad. merkt: „E — 1303“. Fyrirtæki Til sölu gróin nokkuð stór verslun miösvæöis í Reykjavík. Verslunarvörur, vefnaöarvara og gjafavörur. Verslunin flytur beint inn hluta af söluvörum. Gæti hentaö hjónum sem bæöi vildu vinna viö fyrirtækið. Til greina kemur aö selja aöeins helming. IFYRIRT/EKI & ■IFASTEIGNIR Bókhaldstækni hl. Laugavegi 18. S-25255. LögfraBÖingur Reynir Karisson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.