Morgunblaðið - 05.02.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1984
39
Þórður Kristjánsson —
Gunnar Guðbjörnsson 143
Haraldur Brynjólfsson —
Gunnar Sigurjónsson 129
Sigurður Brynjólfsson —
Einar Júlíusson 98
Guðmundur Ingólfsson —
Jóhannes Sigurðsson 66
Sigurbjörn Jónsson —
Sumarliði Lárusson 65
Högni Oddsson —
Gestur Auðunsson 49
Grethe Iversen —
Sigríður Eyjólfsdóttir 35
Næsta keppni félagsins verður
Meistaramót Suðurnesja í
sveitakeppni. Spilað er í
Safnaðarheimilinu í Njarðvíkum
og hefst keppni kl. 20 stundvís-
lega.
Bridgedeild Hún-
vetningafélagsins
Fjórum umferðum er lokið í
sveitakeppni deildarinnar. Alls
taka 10 sveitir þátt í keppninni.
Röð efstu sveita:
Hreinn Hjartarson 59
Halldór Magnússon 52
Valdimar Jóhannsson 48
Jón Oddsson 46
Halldóra Kolka 46
Næsta spilakvöld er miðviku-
daginn 8. febrúar kl. 19.30 í Síðu-
múla 11.
Bridgedeild
Skagfirðinga
Þriðjudaginn 31. janúar voru
spilaðar tvær umferðir í yfir-
standandi sveitakeppni. Að lokn-
um fjórum umferðum er staðan
þessi:
Sveit stig
Guðmundar Theódórssonar 60
Sigmars Jónssonar 57
Magnúsar Torfasonar 51
Guðrúnar Hinriksdóttur 47
Næstu umferðir verða spilað-
ar þriðjudaginn 7. febrúar í
Drangey, Síðumúla 35, kl. 19.30.
Bridgefélag
Selfoss
Úrslit í 3. umferð, fimmtudag-
inn 26. jan. 1984:
Þórður Árnason —
(Gunnar Þórðarson) 117
Ræktunarsamb. Flóa og skeiða
(Vilhjálmur Þ. Pálsson) 112
Sigurður Hjaltason —
(Ólafur Steinason) 99
Verslunin íris —
(Páll Árnason) 96
Steypustöð Suðurl. hf. —
(Bjarni Sigurgeirsson) 96
Radíóver —
(Gísli Þórarinsson) 95
Guðmundur Sveinsson —
(Sigurður Sighvatsson) 94
Stólpi s/f., —
(Einar Axelsson) 92
A. Blöndal —
(Úlfar Guðmundsson) 91
Dalverk sf., —
(Eygló Gránz) 88
Úrslit í einmenningskeppn-
inni:
Vilhjálmur Þ. Pálsson 326
Gunnar Þórðarson 292
Páll Árnason 287
Úlfar Guðmundsson 284
Einar Axelsson 283
Sigurður Sighvatsson 279
Hrannar Erlingsson 279
Haraldur Gestsson 275
Eygló Gráns 272
Leifur Leifsson 270
Námskeið
Skýrslutæknifélag
íslands
hefur ákveöið að halda nám-
skeið um gagnasafnskerfi
(data base management syst-
ems) og verður þaö haldið að
Hótel Esju, 2. hæö, 9.—11.
febrúar 1984, kl. 09.00—16.00,
samt. 18 klst.
Kennari verður Dr. Jóhann
Pétur Malmquíst, tölvufræðingur.
Á námskeiöinu veröur meöal annars fariö yfir helstu
skilgreiningar í gagnasafnsfræöum, fjallaö um
gagnasafnskerfi, hvernig þau eru uppbyggö og
samanburöur geröur á algengum gagnasafnskerfum. “
Aöaláhersla veröur lögö á skipulagningu gagnasafna
(data base normalization). Námskeiöinu fylgir
kennslubók á íslensku.
Þeir sem áhuga hafa á þátttöku, eru beönir um að
láta skrá sig sem fyrst hjá starfsmanni Skýrslu-
tæknifélagsins, Kolbrúnu Þórhallsdóttur í síma
82500.
Athugið aö námskeiöiö er gegn gjaldi og fjöldi
þátttakenda veröur takmarkaöur.
SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS
Pósthólf 681
121 Reykjavik
Dr. Jóhann Malmquist,
tölvunarfræðingur
Sýndar verða 1984 árgerðirnar af:
Mazda
Mazda
626
Jffi
Mazda
929
Sérstaklega kynnum við nýjan MAZDA 929, sem nú kemur á markaðinn
með nýju breyttu útliti og með fjölmörgum tæknilegum nýjungum.
Ennfremur sýnum við úrval af notuðum MAZDA bílum, sem allir seljast
með 6 mánaða ábyrgð. Gerið ykkur dagamun og
KOMIÐ OG SKOÐIÐ ÞAÐ NÝJASTA FRÁ MAZDA,
og auðvitað verður heitt á könnunni!
BÍLABORG HF
Smiðshöfða 23 sími 812 99