Morgunblaðið - 05.02.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 05.02.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1984 Trésmiðir — Húsbyggjendur Spónaplöturnar og krossviðinn, sem þiö kaupiö hjá okkur getiö þiö sagaö niöur í plötusöginni okkar og þaö er ókeypis þjónusta. Birkikrossviöur Furukrossviöur Grenikrossviöur Spónaplötur í öllum þykktum og stæröum, rakavaröar og eldvarö- ar spónaplötur. Litli liósálfarinn hefur sannað ágæti sítt á íslandi. Lltll Ijósálfurlnn gefur þér góða birtu við bóklestur án þess að trufla aðra, frábær í öll ferðalög og sumarbústað- inn. Kjörin gjöf. Lltll IJósálfurlnn er léttur og handhægur, getur jafnt notað rafhlöður og 220 volta rafstraum. Honum fylgir aukapera, hylki fyrir rafhlöður og straumbreytir. Einnig fást geymslutöskur. Lltll Ijósálfurlnn fæst í næstu bóka- og gjafavöruverslun og í Borgartúni 22. HILDA (kosta)(boda) Gjafavörur vanlátra Með hækkandi sól bjóðum við 10% afslátt af öllum vörum í versluninni dagana 6.—18. febrúar. Frábær þjónusta, fallegar vörur. Verð við allra hæfí. Bankastræti 10, sími 13122. köstaK boda Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Rangæingafélagsins Eftir 4 umferðir í sveita- keppninni er staða efstu sveita þessi: Hjartar Elíassonar 62 Gunnars Helgasonar 48 Lilju Halldórsdóttur 45 Átta sveitir taka þátt í keppn- inni. Fimmta umferð verður spiluð 8. febrúar í Domus Medica kl. 19.30. Bridgefélag Suðurnesja Gísli Torfason, Alfreð G. Al- freðsson og Karl Hermannsson sigruðu örugglega í fjögurra kvölda barómeterkeppni sem lauk sl. fimmtudag. Hlutu þeir 264 stig yfir meðalskor. Einar Jónsson og Hjálmtýr Baldursson urðu í öðru sæti með 193 stig. Alls tóku 24 pör þátt í keppninni. Röð næstu para: Sigurhans Sigurhansson — Arnór Ragnarsson 154 Reyðarfjörður: 100 þús. kr. tjón á fé- lagsheimilinu vegna flóða Reyðarfirði, 3. febrúar. MIKIÐ er búið að rigna hérna und- anfarið og víða hefur ilætt inn í hús. Stórtjón varð í félagsheimilinu er vatn komst inn í húsið og eyðilagði gólf í aðalsal. Áætlað tjón er talið um 100 þúsund en tryggingar bæta ekki utanaðkomandi vatn. 63. þorrablótið var haldið hér 20. janúar sl. Var mikil þátttaka eins og alltaf. Fólk fór að standa í biðröð kl. 8 um morguninn til að ná í borð, en hósið er ekki opnað fyrr en kl. 12 á hádegi svo þetta var langur biðtími. Konurnar sem voru í þorrabl- ótsnefnd vorkenndu fólkinu að standa þarna í rigningu og roki og komu ót með heitt kakó til að hressa það. 278 manns sóttu blótið en hósið er orðið alltof lítið fyrir staðinn, enda varð að dekka borð uppi á sviði til að koma öllum fyrir í sæti. En allt fór vel, góður matur á borðum og skemmtiatriði og dansað til kl. 5 um morguninn. ióaf meginþorra þjóöarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.