Morgunblaðið - 16.02.1984, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hótel Loftleiðir
óskum að ráða strax í starf viö afgreiðslu og
við uppþvott.
Upplýsingar á skrifstofu hótelstjóra sími
22322.
Atvinna
Heildverzlun óskar að ráða sem fyrst dugleg-
an og röskan mann með Verzlunarskólapróf
eða hliðstæða menntun. Reynsla nauðsyn-
leg. Enskukunnátta. Aldur 25—35 ára. Þarf
að hafa bíl.
Umsóknir þurfa að berast Morgunblaðinu
fyrir 24. febrúar nk. merkt: „Röskur — 638“.
1. vélstjóra
vantar á togara strax.
Upplýsingar í síma 97-5689 eða 97-5651.
Hraðfrystihús Breiðdælinga hf.
Breiðdalsvík.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
þjónusta
innheimtarisf
kinlwimtuþfonusta Veróbréfasala
Suóurlandsbraut H> o 31567
ono DAQLiGA Kl «0-12 OG 13.30-17
verðBré famarkaour
HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 68 7770
SÍMATIMAR KL 10-12 OG 15-17.
KAUPOGSALA VEÐSKUL DABRÉFA
Aöstoða skólanemendur
i íslensku og erlendum málum.
Sigurður Skúlason, magister,
Hrannarstíg 3, sími 12526.
imvrSTARFERÐIR
I.O.O.F. 11 = 16502168V2
— Sk.
I.O.O.F. 5 = 16516028% = Fl.
□ St:. St:. 59842167 — VII
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferð 17.—19.
febrúar
Fariö veröur i Borgarfjörö. Gist i
félagsheimilinu Brúarási. Skíöa-
gönguferöir báöa dagana. Næg-
ur snjór. Upplýsingar og far-
miöasala á skrifstofu F.l. öldu-
götu 3.
Ferðafélag Islands.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin í kvöld, fimmtudag
16. febrúar. Veriö öll velkomin.
Fjölmenniö.
Helgarferö 17.—19. febr.
Tindfjöll í tunglskini. Skíöa-
göngur og gönguferöir. Farar-
stjóri veröur hinn eldhressi Jón
Július. Farmióar á skrifst. fyrir
fimmtudagskv. Sími 14606.
Tunglskintganga fimmtu-
dagskvöldiö 16. febr. kl. 20.
Hvaleyri — Gjögur — fjörubál ef
aðstæöur leyfa.
Nýjung i sunnudaginn: Morg-
unferö kl. 10.30 meö fjöruferö á
stórstraumsfjöru Brottför frá
BSl. vestanmegin. Sjáumst.
___________________Útlvist
Hvítasunnukirkjan
Ftladelfía
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ræöumaður: Óskar Gíslason.
Völvufell 11.
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ræóumaöur: Daníel Glad.
Farfuglar munið
aöalfundi BiF og FDR í kvöld 16.
febr. kl. 20.00 aö Laufásvegi 41.
Stjórnirnar.
Stefánsmót
Skíóadeildar KR í flokki unglinga
13—16 ára verður haldiö i
Skálafelli sunnudaginn 26. febr.
Keppt veröur í svigi og hefst
keppni kl. 12.00. Þátttökutil-
kynningar veröa að berast fyrir
mánudagskvöld 20. febr. i síma
51417. Rásnúmer veröa afhent
liðsstjórum kl. 10.30 f skála
félagsins. Tímasetning auglýst
síöar.
Stjórnin.
Samkoma í þrfbúöum Hverfis-
götu 42, í kvöld kl. 20.30. Miklll
söngur, vitnisburður. Ræöumaö-
ur Óli Ágústsson. Allir velkomnir.
Samhjálp.
Kandmenntaskólinn
91 - 2 76 44
HMÍ er bréfaskóii — nemendur okkar um
allt land, læra leikningu. skrautskrift og fl.
í sínum tíma — nýtt, ódýrl harnanámskeió.
I Fáie KYHNINGARRIT SKÓLANS SEkT HEIM |
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 19. febrúar
1. Kl. 10.30 skiöaganga í ná-
grenni Skálafells austan Esju.
2. Kl. 13.00 gengiö á Star-
dalshnúk (373 m). Verö kr. 200.
Brottför frá Umferöarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bfl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö-
inna.
Feröafélag íslands.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur i safn-
aðarheimilinu í kvöld kl. 20.30.
Ragnar Snær Karlsson predikar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Séra Halldór S. Gröndal.
Hjalpræóis-
herinn
/ Kirkjustrsti 2
Fimmtudag kl. 20.30. Almenn
samkoma. Velkomin.
AD KFUM
Fundur í kvöld kl. 20.30 inntöku-
fundur, formaöur félagsins ann-
ast inntöku nýrra meölima. Efni
fundarins aö ööru leyti í umsjá
Arnmundar Jónassonar, Hans
Gíslasonar og Ólafs Jóhanns-
sonar.
Kaffistofan er opin mánudaga til
fimmtudaga frá kl. 13.00—18.00.
Bára sér um kaffiö. Líttu inn og
þiggöu kaffi, þú ert velkomin.
Samhjálp.
Vegurinn
Almenn samkoma veröur í kvöld
kl. 20.30 i Síðumúla 8.
Allir velkomnir.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Borgarstarfs-
menn
Kosning til stjórnar, fer fram í dag, fimmtu-
dag, kl. 11 —19.30, á skrifstofu félagsins,
Grettisgötu 89.
húsnæöi óskast
Iðnaðarhúsnæði
á jarðhæð — hátt til lofts, stórar dyr,
150—250 fm óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 29751 og 35116.
Starfsmannaféiag
Reykjavíkurborgar.
þjónusta
Fyrirtæki — vöruvíxlar
Höfum kaupendur að viðskiptavíxlum
traustra aöilja.
innheimtansf
Innheímtuþjonusta Veróbréfasala
Suóurlandsbraut 10 o 31567
OPIÐ DAGLEGA KL 10-12 OG 13.30-17
FYRIR FRAMTÍÐINA
Sunnlendingar
Sjálfstæðisflokkurinn eftir til almenns stjórn-
málafundar á Suöurlandi í Selfossbíói sunnu-
daginn 19. febrúar, kl. 16.00.
Ræöumenn veröa Þorsteinn Pálsson, alþing-
ismaður, formaður Sjálfstæðisflokksins,
Friörik Soþhusson, alþingismaður, varafor-
maður Sjálfstæðisflokksins og Sólrún Jens-
dóttir, aöstoöarmaöur menntamálaráðherra.
Almennar umræður. Allir velkomnir.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Akureyri — Stjórnmála-
námskeið
Sjálfstæöisfélögin Akureyri halda stjórnmálanámskeiö, helgina
17.—19. febrúar. Kennd veröa undirstööuatriöi í ræöuhöldum, grein-
arskrifum o.fl. Stjórnandi er Erlendur Kristjánsson.
Nánarl upplýsingar og skráning í síma 96-21504 milli kl. 17 og 19.
Sjálfstæöisfélögin.
Markmið og leiðir
í lífeyrismálum
Hádegisfundur veröur haldinn á vegur Hvatar, félags sjálfstæöis-
kvenna I Reykjavík, laugardaginn 18. febrúar nk. kl. 12.00.
Fundaretni: Markmiö og leiöir i líteyrismálum. Unnuð er á endurskoö-
un á lífeyrismálum landsmanna og mun Þórarinn V. Þórarinsson,
lögfræöingur, skíra frá helstu hugmyndum þar af lútandi.
Fundarstjóri Elin Pálmadóttir, blaöamaöur.
Mætiö vel og stundvíslega. Veitingar. ..., ,
Mosfellssveit
Aöaltundur Sjálfstæöisfélags Mosfellinga veröur haldinn mánudaginn
20. febrúar nk. kl. 20,30 i Hlégaröi.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Matthias Á. Mathiesen, vlöskiptaráöherra, ræöir stjórnmálaviö-
horfin og svarar fyrirspurnum ásamt alþlngismönnunum Salome
Þorkelsdóttur og Ólafi G. Elnarssyni.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið á fundinn. Stjórnin.