Morgunblaðið - 16.02.1984, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1984
Gúmmívinnslan hf., Akureyri:
Kaldsólun hjól-
barða hafin
Akureyri, 8. febrúar.
KALDSÓLUN hjólbarða hefur fram
að |k'.snu aðeinN farið fram á Reykja-
víkur.svæðinu og því hafa t.d. eigend-
ur stærri bífreiða og vinnuvéla ekki
getað látið kaldsóla notuð dekk sín,
nema þá að senda þau suður til
Revkjavíkur.
1 síðustu viku hófst kaldsólun hjá
fyrirtækinu Gúmmívinnslan hf. á
Akureyri, sem stofnað var 6. júlí
1983, og er fyrsta fyrirtækið á Eyja-
fjarðarsvæðinu, sem nýstofnað Iðn-
þróunarfélag Eyjafjarðar er beinn
aðili að, en félagið á 10% hlutafjár.
I upphafi verður eingöngu um að
ræða kaldsólun á stærri gerðum
hjólbarða, svo sem undir vörubíla
og vinnuvélar, en í framtíðinni mun
vera ætlunin að sóla einnig hjól-
barða undir fólksbíla. Forstjóri
Gúmmívinnslunnar hf. og aðaleig-
andi er Þórarinn Kristjánsson.
Meðfylgjandi mynd var tekin í
fyrirtækinu þegar afhentir voru
fyrstu hjólbarðarnir frá því.
Við íögnum nýrri og glœsilegri sumaráœtlun og lœkkuðu
íerðaverði með eldíjörugri ferðaveislu sem áreiðanlega
verður lengi í minnum höfð.
I Lystaukl frá kl. 19.00. Kvenþjóðin fœr blóm írá Mímósu í
tilefni konudagsins.
I Kvöldverður hefst kl. 20.00.
Matseðill
Talmousse de crevettes sauce Tét.
Rœkjukoddi með rjómasoðnum sveppum.
Gigot d'agneau roti a la broche.
Gloðarsteiktur lambakjötsróttur á teini.
Crepe flambee Racou Niemme.
Logandi pönnukökur.
I Sumaráœtlun kynnt: Helgi Jóhannsson írkvstj.
I Kynningarkvikmynd sýnd í hliðarsölum.
I Allir fá sumarbœkllng með happdrœttisalmanaki.
4 glœsilegir ferðavinningar í boði.
I Söguspaug 84 með Grínurum hringsviðsins;
Jörundur, Laddi, Öm og Pálmi í frábœrri skemmtidagskrá
sem slœr í gegn um allt sem fyrir er.
Leikstjórí: Gisli Rúnar Jónsson
I Ferðabingó
þar sem spilað er um óvenju glœsilega íerðavinninga
í tilefni kvöldsins.
Kynnir: Ásgeir Tómasson
Stjórnandi: Slgurður Haraldsson
Þríróttaður kvöldverður aðeins kr. 450
Aðgangseyrir kr. 50 fyrir matargesti.
Þeir sem koma að loknum kvöldverði. eftir kl. 22.00,
greiða kr. 150.
Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar sér um snúninginn á
gólfinu.
Aðgöngumiðasala og borðapantanir
í sfma 20221 eftir kl. 17.00 í dag
Samvinnuferdir-Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
gryr
1 I
n
7--K
OSAX.
opið frá 18.00—01.00
Danski píanósnill-
ingurinn
PETER
FARENH0LTZ
kemur öllum í gott
skap á píanóbarnum
á 1. hæðinni frá kl.
18.00—19.30.
Peter Ferenholtz töfrar fram stemmningu alda-
mótaáranna í New Orleans þar sem píanóbarir
blómstruðu og bjórinn flaut.
Þá kynnum við í diskótekinu safnplötuna „Með
tvær í takinu" sem kom út ( gœr og hefur að
geyma 13 vinsœlustu erlendu lögin í dag og 14
vinssalustu lögin á síðasta ári.