Morgunblaðið - 16.02.1984, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1984
41
Rétti staöurinn.
Rétta fóikiö.
Rétta stundin.
Diskóstjörnurnar
RON &
JERRY
sem slegið hafa í gegn i Holly-
wood mæta galvaskir á svæöiö
í kvöld og dansa
Electric Boogie —
Brake Dancing —
sem vakiö hefur
feiknalukku
hjá gestum
Hollywood
undanfarið.
Kynntur veröur Holly
wood Top 10 listinn.
Askriftarshnirm er 83033
Frumsýning
Það er í kvöld sem flokkurinn KIZA frumsýnir nýtt atriði.
Þetta atriði er svo nálægt raunveruleikanum að þú
svitnar er þú heyrir hvininn í kylfunum.
Hljómsveitin Ljósbrá sér um að fólkið dansi
og skemmti sér. 18 ára aldurstakmark er í kvöld.
Snyrtilegur klæönaður.
STAÐUR ÞEIRRA, SEM ÁKVEÐNIR ERU í ÞVI AÐ SKEMMTA SÉR
í kvöld kl. 8.30
y 19 umferðir 6_horn
Aðalvinningur að verðmœti
kr.9.000.-
Heildarverðmœti vinninga
k r.25.800,-
TEMPLARAHÖLUN
Eiriksgötu 5 — S. 20010
Tfekusýning
í kvöld kl. 21.30
Jm
\I>
Modelsamtökin
sýna nýjustu vor-
tískuna frá versl-
unni Hjartanu í
Hafnarfirði.
HOTEL ESJU
Hljómsveitin
Demsbandið
Anna Vilhjálms og Þorleifur Gíslason
0
Kristján Kristjánsson leikur á
orgel hússins fyrir matargesti
0
Dansó-tek á neðri hæð
Boróapantanir í síma 23333.
Sértilboðsseðill fyrír hópa á lægra verði.
Matseðill helgarinnar
— Forréttur —
Rjómalöguð spergilsúpa
— Aðalréttur —
Kryddlegin léttsteikt nautasteik með
ristuðum sveppum, snittubaunum,
steiktum kartöflum, hrásalati og
bernaisesósu.
— Eftirréttur —
Vanilluís með perum og súkkulaðisósu.
Verð kr. 600,- + 150 í aðgangseyri
Sérréttaseðill (A La Carte) liggur allt-
af frammi
Hinn fjölhæfi
MAGNÚS ÓLAFSSON
verður meó grín, glena og gaman
Frá Ballettskóla Eddu Scheving
Can-Can, jazz
sinfóní og gríntangó
ÓVÆNTUR GESTUR
Við fáum óvæntan gest í heim-
sókn um helgina.
Metsölubiad á hverjum degi!