Morgunblaðið - 16.02.1984, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1984
47
Oruggur sigur
hjá Þrótti
Þróttur sigraói lið Hauka ör-
ugglega i gærkvöldi í íslandsmót-
inu í handknattleik í Hafnarfiröi
meö 28 mörkum gegn 25. í hálf-
leik var staöan jöfn, 12—12. Sigur
Staðan í
1. deild
STADAN í 1. deild karla er nú þessi:
Haukar — Þróttur 25—28
FH 13 13 0 0 383—258 26
Valur 13 9 1 0 291—260 19
Víkingur 13 7 0 6 302—285 14
Þróttur 13 5 3 5 282—300 13
Stjarnan 13 6 1 6 265—293 12
KR 13 5 2 6 233—235 12
Haukar 12 2 1 10 261—314 5
KA 13 0 2 11 232—304 2
Næsti leikur i 1. deild karla er á Ak-
ureyrí á morgun, þá leika KA gegn KR.
Leikurinn hefst kl. 20.00.
ÞR.
Þróttar var öruggur allan tímann.
Liðið lék mun betur og hafói for-
ystuna allan síöari hálfleikinn.
Páll Ólafsson var besti maöur
vallarins, lék vel í vörn og sókn
og skoraði 10 mörk í leiknum.
Haukar skoruöu fyrstu tvö mörk
leiksins í gær en Þróttur jafnaöi og
komst yfir. Leikmenn Þróttar
höföu alltaf frumkvæöiö í leiknum
þó svo aö Haukum tækist aö jafna
og staöan væri jöfn í hálfleik
12—12. Þaö var aldrei nein spurn-
ing í síðari hálfleik hvoru megin
sigurinn myndi lenda. Vörn Þróttar
var betri svo og sóknarleikurinn.
Bestu menn Þróttar voru Páll
Ólafsson sem skoraöi 10 mörk,
Konráö Jónsson sem lék vel og
skoraöi 7 mörk og Gísli Óskarsson
sem kom vel frá leiknum og skor-
aöi 6 mörk. Liö Hauka var frekar
jafnt aö getu, enginn einn sem
skaraöi framúr. Höröur Sigmars-
son var markahæstur, skoraöi 7
mörk, Ingimar Haraldsson 4 og
Siguröur Sigurösson 3. — þr.
Kvartanir bárust
frá Mahre-bræðrum
Sarajevo, AP.
EKKI voru allir skíöamennirnir sem tóku þátt í stórsvigskeppninni í
fyrradag sáttir við að vatni skildi hafa veriö sprautað á svigbrautina
áður en síðari umferðin í stórsvigskeppninni hófst. Margar kvartanir
bárust til keppnisstjórnar.
íslandsmótið 2. deiid:
Þór ekki
tapað leik
Á MORGUN, föstudag, leika Þór
Ve. og Reynir í 2. deild íslands-
mótsins í handknattleik í Eyjum.
Leikur liöanna hefst kl. 20.00. Þór
Phil og Steve Mahre voru mjög
reiöir og sögöu viö fréttamenn aö
þetta heföi verið gert sérstaklega
fyrir Austurríkismenn og Sviss-
lendinga svo og heimamenn.
Skíðamenn frá þessum löndum
vilja hafa ísaðar brautir og harðan
snjó í þeim og þess vegna var vatni
sprautað á brautina, sögöu bræð-
urnir. Fleiri tóku í sama streng. Þá
voru margir skíöamenn á þvi aö
alltof mörg hlið heföu veriö í braut-
inni.
• A-þýska skautakonan Karin
Enke hefur unnið tvenn gullverð-
laun og ein silfurverölaun í Saraj-
evo.
Sveit Noregs
sigraði í
4x5 km
boðgöngu
Liverpool
kemur í haust
ÞAD ER nokkuð öruggt aö ensku
meistararnir Liverpool koma
hingað til lands í haust og leika
einn leik gegn KR-ingum. Líkleg-
ur dagur er sunnudagurinn 12.
ágúst.
Nú eru 20 ár síðan KR og Liv-
erpool mættust í Evrópukeppninni,
en þaö var einmitt fyrsta áriö sem
bæöi félög tóku þátt i þeirri
keppni. Auk þess á KR 80 ára af-
mæli á þessu ári og veröur heim-
sóknin liður í afmælisdagskránni.
Liverpool mun leika í Þyskalandi
og Sviss dagana áöur en liöiö
kemur hingaö til lands og laugar-
daginn á eftir, 18. ágúst, veröur
Charity Shield leikurinn á Wem-
bley — þar sem flestir búast viö aö
Liverpool spili; en svo veröur sigri
liðið í 1. deildinni í vetur. Því leikur
liöiö sennilega ekki nema einn leik
hér á landi, þar sem svo stutt verö-
ur í góðgerðarleikinn. _____sh.
• Graeme Souness. einn margra
frábærra leikmanna Liverpool.
Enskt par meistari í ísdansi:
Veöurskilyrði hafa verið þaö
slæm í Sarajevo að ekki hefur
verið hægt aö keppa í bruni karla
eða kvenna. En reiknaö er meö
því að keppt veröi í báöum þess-
um greinum í dag ef veöur leyfir.
í gær var keppt í 3.000 metra
skautahlaupi kvenna. Þrjár aust-
ur-þýskar stúlkur voru í efstu sæt-
unum. Andrea Schoene sigraöi á
nýju ólympíumeti 4:24:79 mín.
Önnur varö Karin Enke sem unnið
hefur tvenn gullverölaun á leikun-
um. Tími hennar var 4:26:33 mín.
Schoenbrunn varö í þriöja sæti á
4:33:13 mín.
Þá sigraði sveit Noregs í 4x5 km
boögöngu kvenna. Þaö var fyrst
og fremst frábær endasprettur hjá
Berit Aunli sem færöi sveitinni sig-
ur. En Aunli náöi bestum tima allra
keppenda. Sveit Tékkóslóvakíu
varð í ööru sæti og finnska sveitin
náöi þriöja sæti.
Gátu ekki
ENSKA skautaparið Jayne Torvill
og Christopher Dean urðu
ólympíumeistarar í ísdansi.
Skautaparið fékk tólf sinnum
hæstu einkunn hjá dómurunum
og hefur það aldrei skeö áður á
Ólympíuleíkum.
„Þetta er þaö langbesta sem viö
höfum sýnt í keppni," sögöu þau
Jayne og Christopher eftir keppn-
ina. Áhorfendur í Sarajevo sam-
fögnuöu parinu lengi og innilega
eftir glæsilegan sigur, enda var
frammistaöa Englendinganna
óvenju glæsileg. I ööru sæti var
par frá Sovétríkjunum.
Mikil gleöi ríkti í Englandi yfir
frammistööunni og sendi Elísabet
Englandsdrottning parinu per-
sónulegt heillaóskaskeyti. En þaö
er afar sjaidgæft að slíkt gerist. Þá
sendi forsætisráöherra Bretlands,
Margrét Thatcher skeyti og sagöi
gert betur
að frammistaöan heföi yljað sér
um hjartarætur.
Johnstone
til Rangers?
DEREK Johnstone, framherjinn
gamalkunni, sem lék í mörg ár
með Rangers í Skotlandi, er nú
sennilega á förum til síns gamla
félags. Hann var seldur til
Chelsea í haust en hefur ekki náð
aö tryggja sér sæti í liöinu, sér-
staklega vegna þess hve Kerry
Dixon hefur verið iöinn viö að
skora. Jock Wallace hefur nú aft-
ur tekiö viö stjórninni hjá Rang-
ers — og undir hans stjórn hjá
félaginu lék Johnstone til fjölda
ára.
hefur forystu í 2. deild, hefur enn
ekki tapaö leik í deildinni og er
meö mjög góöa markatölu. Á
laugardag fara svo fram tveir
leikir í 2. deild karla. ÍR og HK
leika í Seljaskóla kl. 14.00 og
strax á eftir Fylkir og UBK.
Staöan í 2. deild er nú þannig:
Þór Ve. 12 12 0 0 271:202 24
Breiðablik 13 10 0 3 277:241 20
Fram 13 9 1 3 284:251 19
Grótta 12 6 1 5 259:243 13
ÍR 13 4 0 9 224:267 8
HK 13 3 1 9 229:259 7
Fylkir 13 1 4 8 228:264 6
Reynir S 13 2 1 10 281:326 5
Heimsmet
Bandaríkjamaóurinn Tony
McKay setti heimsmet í 400
metra hlaupi innanhúss um helg-
ina er hann hljóp á 45,79 sek.
Metið setti hann á skólamóti í
Florida. Gamla metið kátti Vest-
ur-Þjóðverinn Hartmut Weber,
45,96 sek.
Sunderland lán-
aður til Ipswich
Frá Bob Hennessy, fréttamanni Morgun-
blaötint í Englandi.
IPSWICH hefur fengiö Alan Sund-
erland að láni frá Arsenal í einn
mánuö. Arsenal keypti sem
kunnugt er Paul Mariner frá Ipsw-
ich í síöustu viku og taldi Sund-
erland líkurnar á því minnka að
hann fengi aö leika, er Marinei
kom á Highbury. Hann greip þvi
fegins hendi aó fara til Ipswich.
„Þaó er betra fyrir mig aó leika
með aðalliöi Ipswich en varaliöi
Arsenal," sagði hann.
dU
Bolholt
Allt á fullt 20. febrúar.
.......
Suðurver
Sími 83730
Allt á fullt 20. febrúar.
INNRITUN
Nýtt námskeið hefst 20. febrúar.
Líkamsrækt og megrun fyrir döm-
ur á öllum aldri.
50 mín. æfingakerfi meö músik.
Morgun-, dag- og kvöldtímar.
Tímar tvisvar eöa fjórum sinnum í
viku.
Lausir tímar fyrir vaktavinnufólk.
Almennir-, framhalds- og lok-
aðir flokkar.
Fyrir þær sem eru í megrun 3ja
vikna kúrar.
Tímar fjórum sinnum í viku.
Mataræöi, vigtun, mæling.
50
r
útna
kerfi
JSB
með
músik
HAFIN
Veriö brúnar og
hraustar allt áriö.
Sólbekkirnir eru í Bolholti.
Einnig ný Ijós í Suðurveri.
Sauna og góð búnings- og
baðaðstaða á báðum stöðum.
Stuttir hádegistímar í
Bolholti. 25. mín. æf-
ingatími. 15. mín. Ijós.
Kennsla fer fram á báöum stöö- \
um.
Kennarar í Bolholti; Bára og
Anna.
Kennarar í Suöurveri: Bára,
Sigríður og Margrét.
Líkamsrækt JSB
Suðurveri, sími 83730 —
Bolholti 6, sími 36645.