Morgunblaðið - 10.03.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.03.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MARZ 1984 Peninga- markadurinn /—— ^ GENGIS- SKRÁNING NR. 48 — 8. MARZ 1984 Kr. Kr. Toll Kin. Kl.09.15 Kaup Sala Kengi 1 Dollar 28,740 28,820 28,950 1 Sl.pund 42,176 42,293 43,012 1 Kan. doliar 22,724 22,787 23,122 1 Dönsh kr. 3,0549 3,0634 3,0299 1 Norsk kr. 3,8588 3,8695 3,8554 1 Saensk kr. 3,7454 3,7558 3,7134 1 Fi. mark 5,1579 5,1723 5,1435 1 Fr. franki 3,6281 3,6382 3,6064 1 Belg. franki 0,5463 0,5478 0,5432 1 Sv. franki 13,5215 13,5592 13,3718 1 Holl. gvllini 9,9059 9,9335 9,8548 1 \ -þ. mark 11,1790 11,2101 11,1201 1ÍL líra 0,01795 0,01800 0,01788 1 Austurr. sch. 1,5865 1,5909 1,5764 1 Port. escudo 0,2224 0,2230 0,2206 1 Sp. peseti 0,1941 0,1946 0,1927 1 Jap. ven 0,12832 0,12868 0,12423 1 írskt pund 34,239 34,335 34,175 SDR. (Sérst. dráttarr.) 30,7492 30,8352 v Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 11... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstaaöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir......(12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 1'/? ár 2,5% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeö er nú 260 þúsund krónur og er lánið vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg. þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár baetast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuðstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur, Eftir 10 ára aóild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuóstóll lánsins er tryggóur meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miöaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavisitala fyrir október-des- ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149 stig og er þá miðað viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. starfsgreinum! Sjónvarp kl. 21: Flughetjur fyrri tíma Gamanmynd um kappflug milli London og Parísar FYRRI bíómynd sjónvarpsins í kvöld er bresk gamanmynd frá ár- inu 1965 og ncfnist „Flughetjur fyrri tíma“. Myndin gerist árið 1910 og fjallar um heilmikið kappflug frá London til Parísar. Blaða- kóngur nokkur efnir til kapp- flugsins fyrir orð dóttur sinnar og þegar kappflugið hefst, verð- ur mikið um dýrðir og margir frægir flugkappar koma víðsveg- ar úr heiminum, enda eru verð- launin einstaklega glæsileg. Leikstjóri myndarinnar er Ken Annakin en með aðalhlut- verk fara meðal annarra þau Sarah Miles, Stuart Whitman og Robert Morley. Sjónvarp kl. 16.15: Fólk á förnum vegi Á veitingahúsi Enskunámskeið sjónvarpsins „Fólk á förnum vegi“ verður að venju á dagskrá kl. 16.15 í dag og nefnist þessi þáttur „Á veitinga- húsi“. Að þessu sinni verður sýndur sautjándi þáttur, en alls eru 26 þættir í námskeiðinu, hver um sig um það bil 15 mínútna lang- ur. Hver þáttur er sjálfstæður og fjallar um eitthvert ákveðið efni, sem orðaforðinn er miðaður við. Sjónvarp kl. 23.10: SHAFT SÍÐARI bíómynd sjónvarpsins í kvöld nefnist „Shaft“ og er banda- rísk frá árinu 1971. Myndin gerist í New York og að meginhluta til í Ilarlem-hverfinu. Shaft er svertingi, hann er kænn og úrræðagóður einka- spæjari sem þekkir allar hættur og það ofbeldi sem ríkir í Har- lem-hverfinu. Hann þekkir einn- ig hættuna sem er fólgin í því að starfa í heimi hvítra lög- reglumanna. Mafían hefur í hyggju að ná aftur völdunum sem hún hafði misst í Harlem. Hún rænir Marcy, dóttur Bumpy, helsta glæpaforingja hverfisins, til að sýna vald sitt. Bumpy ræður Shaft til sín til að bjarga dóttur sinni og er Shaft tekst á við það verkefni, kemst hann í kynni við stjórnmálamenn, lögreglu og glæpamenn. Hann lendir í úti- stöðum við þessa aðila og einnig kærustu sína, Elly. Maður að nafni Budford sann- ar máltækið „þegar neyðin er stærst er hjálpin næst“, því þeg- ar Shaft þarf sannarlega á hjálp að halda, kemur Budford til sög- unnar og segir honum hvar stúlkuna sé að finna. Kvikmyndahandbókin okkar gefur myndinni eina og hálfa stjörnu en það skal tekið fram að myndin er ekki við hæfi barna. Útvarp Reykjavík L4UGXRD4GUR 10. mars MORGUNNINN_____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Irma Sjöfn Oskarsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga I>. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Útvarp barn- anna. Stjórnandi: Sólveig Hall- dórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. SÍOPEGIP_______________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 Listalíf. llmsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp — Gunnar Salv- arsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Um- sjón: Einar Karl Haraldsson. 17.10 Síðdegistónleikar: a. Rómansa í a-moll op. 42 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Max Bruch. Salvatore Accardo og Gewandhaushljómsveitin í Leipzig leika; Kurt Masur stj. b. Flautukonsert nr. 2 í D-dúr K.3I4 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. James Galway og Há- tíðarhljómsveitin í Luzern leika; Rudolf Baumgartner stj. c. Sinfónía nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms. Fíl- harmóníusveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan stj. 18.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚ- VAK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLPID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Hvítar smámýs", smásaga eftir Sólveigu von Schoults. Herdís ÞorvaldsdóUir les þýð- ingu Sigurjóns Guðjónssonar. SKJÁNUM LAUGARDAGUR 10. mars 16.15 Fólk á fórnum vegi 17. Á vcitingahúsi. Enskunám- skeið í 26 þáttum. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Iláspennugengið Fimmti þáttur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur í sjö þátt- um fyrir unglinga. I>ýðandi Vet- urliði Guðnason. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 F'réttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Við feðginin Fjórði þáttur. Breskur gaman- myndalíokkur I þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Flughetjur fyrri tíma (Those Magnificent Men in Their Flying Machines). Bresk gamanmynd frá 1965. Leikstjóri Ken Annakin. Aðalhlutverk: Sarah Miles, Stuart Whitman, Robert Morley. Eric Sykes og Terry-Thomas. Árið 1910 gerir breskur blaðakóngur það fyrir orð dóttur sinnar aö boða til kappflugs frá Lundúnum til Parísar. Til þessarar sögulegu keppni koma flugkappar hvað- anæva úr heiminum enda til mikiLs að vinna. 1‘ýðandi Kristmann Eiðsson. 23.10 Shaft Bandarísk bíómynd frá 1971. Leikstjóri Gordon Parks. Aðal- hlutverk: Kichard Roundtree og Moses Gunn. Mafían seilist til áhrifa í blökkumannahvcrfinu Harlem í New York og lætur ræna dóttur helsta glæpafor- ingja þar. John Shaft einka- spæjari er ráðinn til að hafa upp á stúlkunni og bjarga henni. Þýðandi Guðbrandur Gíslason. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.50 Dagskrárlok. _____j 20.00 „Porgy og Bess“ Hljómsveitarsvíta eftir George Gershwin. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; André Previn 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Lawson. Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu sína (6). 20.40 Fyrir minnihlutann. Um- sjón: Árni Björnsson. 21.15 Á svcitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Grænt rúmmál", Ijóð eftir Sohrab Sepchri Álfheiður Lárusdóttir les þýð- ingu sína. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (18). 22.40 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.10 Létt sígild tónlist 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. 24.00-00.50 Listapopp (Endurtekinn þáttur frá Kás 1.) Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50-03.00 Á næturvaktinni Stjórnandi: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Rásir 1 og 2 sam- tengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.