Morgunblaðið - 10.03.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.03.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MARZ 1984 í DAG er laugardagur 10. mars sem er 70. dagur árs- ins 1984, tuttugasta og fyrsta vika vetrar hefst. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.54 og sólarlag kl. 23.40. Sólarupprás í Reykjavík kl. 08.03 og sólarlag kl. 19.14. Sólin er i hádegisstaö í Rvík kl. 13.38 og tungliö í suöri kl. 19.34. (Almanak Háskóla slands). Því að ég er þeos full- viss, að hvorki dauði né líf, englar né tignir, hvorki hið yfirstandandi né hið ókomna, hvorki kraftar, hæð né dýpt, né nokkuð annaö skapaö muní geta gjört oss viöskila viö kærleika Guös. (Róm, 8, 38.) 1 2 3 4 ■ 5 ■ 6 7 8 9 7 ,» 11 13 14 ■■ ■ 15 17 LÁRÉTT: — I hellar, 5 ósam.stieAir, 6 illgresisins, 9 vel, 10 tveir eins, II ensk sagnmynd, 12 á fugli, 13 hanga, 15 belta, 17 seióur. LÓÐRÉTT: — I hroðaleg, 2 rándýrs, 3 spil, 4 skellótt, 7 ryója, 8 manns- nafn, 12 innafhrot, 14 illmenni, 16 tvihljóói. LAUSN SfÐIISm KROSSfiÁTtl: LÁRÉTT: — I vofa, 5 orma, 6 l*ra, 7 ha, 8 uKgur, 11 (>á, 12 róa, 14 utar, 16 rakari. LÓÐRÍTT: — I voldugur, 2 forug, 3 ara, 4 bara, 7 hró, 9 (<áta, 10 urra, 13 afi, 16 ar. ÁRNAÐ HEILLA Q /~k ára afmæli. Á morgun, Ov sunnudaginn 11. mars, veröur áttræður Kristlaugur Kjarnason frá Grund í Grund- arfirði. Hann er nú vistmaður á sjúkrahúsinu í Stykkishólmi. f7A ára afmæli. I dag, 10. I U mars, er sjötugur Magn- ús Sigurjónsson, bóndi, Hvammi, V-Eyjafjöllum. í dag á afmæli sínu verður hann á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Vesturbergi 131, Breiðholtshverfi, Rvík. FRÉTTIR 1>AÐ VAR vorstemmning yfir öllu í veðurfréttunum í gær- morgun. Frostlaust um land allt milli fjalls og fjöru og hafði farið niður í eitt stig þar sem hitinn var minnstur í fyrrinótt uppi á Hveravöllum og austur á Kambanesi. Hér í Reykjavík var 6 stiga hiti um nóttina. Hvergi hafði verið teljandi úrkoma. í inngangi að veðurspánni fyrir hin einstöku spásvæði var sagt að áfram muni hlýtt verða í veðri. I*essa sömu nótt í fyrra var 3ja stiga frost hér í Reykja- vík í norðlægri vindátt og hreinviðri. Snemma í gærmorg- un var vetrarveður í Nuuk á Grænlandi, en þar var frostið 5 stig, snjókoma og veðurhæðin 9. fyrir 25 árum SKÁKMÓTI Reykjavikur lauk og varð Ingi R. Jó- hannesson Skákmeistari Reykjavíkur. í lokaumferö- inni hafði hann gert jafn- tefli við Arinbjörn Guð- mundsson, sem nægði Inga til sigurs á Reykjavíkur- mótinu. Vann Ingi titilinn þá í 5. sinn og til eignar bikar, hlaut 4'/í vinning af 5 mögulegum. Arinbjörn var í öðru sæti með 4 vinninga. FJÖGUR lyfsöluleyfi eru nú laus til umsóknar. 1 Lögbirt- ingi, sem út kom í gær, eru þau auglýst laus til umsóknar með umsóknarfresti til 29. mars næstkomandi. Það er heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið sem auglýsir þau, en lyfsöluleyfi veitir forseti ís- lands. Um er að ræða tvö apó- tek hér í Reykjavík: Apótek Austurbæjar, en lyfsalinn skal hefja reksturinn 1. júlí næst- komandi. Hitt er Garðs Apótek og skal verðandi lyfsali hefja reksturinn á næsta ári, 1. janúar 1985. Þriðja apótekið er llafnarfjarðar Apótek og skal hinn nýi lyfsali hefja rekstur- inn 1. janúar 1985 og loks er svo lyfsölusleyfi Garðabæjar- umdæmis en þar mun starf- semi væntanlegrar lyfjabúðar hafin eigi síðar en 1. mars 1985, segir í tilk. ráðuneytis- ins. FÉLAGSMIÐSTÖÐ Geðhjálpar að Bárugötu 11 hér í Rvík hef- ur „opið hús“ í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag, kl. 14—18. Hið opna hús er ekki einskorðað við félagsmenn heldur alla þá er sinna vilja málefnum félagsins. Sími fé- lagsmiðstöðvarinnar er 25990. FLÓAMARKAÐIJR á vegum nemenda í Þroskaþjálfaskóla Islands verður í dag, laugar- dag, á Hallveigarstöðum, í kjallaranum, og hefst hann kl. 14. KVENNADEILD Breiðfirðinga- félagsins heldur baðstofufund nk. miðvikudagskvöld, 14. mars. HVÍTABANDSKONUR halda afmælisfund á Hallveigarstöð- um á morgun, sunnudaginn 11. mars, fyrir félagsmenn og gesti þeirra og hefst fundur- inn kl. 14. KVENFÉL. Kópavogs efnir til spilakvölds á þriðjudagskvöld- ið kemur, 13. þ.m., í félags- heimili bæjarins, og verður byrjað að spila kl. 20.30. Þá verður aðalfundur félagsins nk. fimmtudagskvöld, 15. þ.m. í félagsheimilinu, og hefst hann kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI f FVRRADAG fór Hekla úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. Eyrarfoss lagði af stað til út- landa í fyrrakvöld og togarinn Karlsefni hélt aftur til veiða. í gær kom togarinn Ásgeir inn af veiðum til löndunar. Askja fór í gærkvöldi í strandferð og Mánafoss lagði af stað til út- landa. Farnir eru út aftur danski rækjubáturinn sem kom hér við og v-þýska eftir- litsskipið Walter Hervig. Sögulegur dagur fyrir bændur l»að ætti að verða bændum minnisstætt að innrásin frá Venus skyldi bera upp á töluna sextíu og sex?! Kvöld-, nætur- og helgarþiónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 9. mars til 15. mars aö báöum dögum meö- töldum er i Garöa Apóteki. Auk þess er Lyfjabúóin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudaild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á hetgidögum. Borgarspttalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravafct (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upptýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Ónæmisaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyöarþjónusta Tannlæknafélags íslands í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, hetgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafándi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Setfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.3A, á la'jgsrdögum ki. 10—13 og áunnudagakl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahusum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-eamtökin. Eigir þú viö áfenglsvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Foretdraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20 Sang- urkvannadeikt: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlsskningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi — Landakotsspítalí: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til löstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardógum og sunnudögum kl. 15—16. Hatnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fssðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19 30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kðpavogstuelið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaðsspitali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- etsspítali Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hits svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sóiarhrlnginn í síma 18230. SÖFN Landsbókasatn íslands Safnahúsinu viö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudagá kt. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýslngar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjesefnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listesafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkun ADALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27, simi 27029. Opið mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept,—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövlkudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, slmi 83780. Helmsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatíml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júli. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnlg opiö á laugard. kl. 13— 16 Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í 1'/, mánuö að sumrinu og er þaó auglýst sérstaklega. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsiö lokaó. Húa Jóna Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataðir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Néttúrufræöistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21040. Sigluljöröur 06-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. 8undlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Bðö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardðgum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tima þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milll kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmérlaug i Mosfellssveit: Opin mánudega — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhöil Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hslnarfjsröer er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Ðööin og heltu kerin opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — (östudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.