Morgunblaðið - 10.03.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.03.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MARZ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus staða Staöa ritara í félagsmálaráöuneytinu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skulu hafa borist fé- lagsmálaráöuneytinu fyrir 26. mars nk. Félagsmálaráðuneytid, 8. mars 1984. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarforstjóra vantar að dvalar- og sjúkradeild Hornbrekku, Ólafsfiröi. Umsóknir sendist til Kristjáns H. Jónssonar sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í síma 96-62482. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 1984. Stjórn Hornbrekku. 1. vélstjóra vantar á skuttogara frá Suðurnesjum. Upplýsingar í síma: 92-7263 eöa 92-7788. Orkubú Vestfjarða Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar: 1. Deildarstjóri tæknideildar. í starfinu felst stjórnun tæknideildar, hönnun, áætlanagerð og verkeftirlit. Geröar eru kröfur um rafmagnsverkfræði- eöa rafmagnstæknifræöimenntun. 2. Rafmagnsverkfræðingur/tæknifræðing- ur á tæknideild. Skriflegar umsóknir um ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Kristjáni Haraldssyni, orkubústjóra, Stakkanesi 1, 400 ísafirði. Umsóknarfrestur er til 30. mars nk. Allar nánari upplýsingar gefur Kristján Haralds- son, orkubústjóri, í síma 94-3211. Orkubú Vestfjaröa. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilboö — útboö Utboð Rafmagsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK 84004 — að fullgera verkstæöis- og tengibyggingu svæöisstöövar á Hvolsvelli. Byggingin er fokheld með gleri og útihurðum og aö fullu frágengin að utan. Grunnflötur byggingar er 390m2. Útboösgögn verö afhent á skrifstofum Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykja- vík og Austurvegi 4, Hvolsvelli frá og meö þriöjudeginum 13. mars nk. og kostar hvert eintak kr. 600. Tilboðum skal skila á skrif- stofu Rafmagsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík fyrir kl. 14.00 mánudaginn 26. mars nk. og veröa þau opnuð þar aö viö- stöddum þeim bjóöendum, er þess óska. fundir — mannfagnaöir | 85 ára — ____ afmæliskaffi í tilefni 85 ára afmælis Knattspyrnufélags Reykjavíkur eru KR-ingar og aörir velunnarar félagsins boðnir velkomnir til kaffisamsætis í Átthagasal Hótel Sögu, sunnudaginn 11. mars 1984, frá kl. 15.00—17.00. Stjórnin. Sóknarfélagar Sóknarfélagar til sölu Málverk til sölu eftir Ásgrím, Kjarval, Svein Þórarins- son, Barböru Árnason og Eyjólf Eyfells aö Suðurgötu 15, R. 1. hæö kl. 2—7 í dag laug- ardag og á morgun sunnudag. húsnæöi i boöi . Atvinnuhúsnæði til leigu 860 fm á einni hæö þar af 170 fm skrifstofu- og mötuneytisaðstaöa. Húsnæöinu á skipta í tvennt. Upplýsingar í síma 53735. Matvöruverslun til sölu á góðum stað í vesturborginni. Tilvalinn rekstur fyrir hjón eöa fjölskyldu. Tilboö merkt: „CAVJ — 1842“ leggist inn á augld. Mbl. fyrir 20. mars nk. Húsnæði óskast fyrir rakarastofu. Æskileg stærö ca. 70 m2. Upplýsingar í síma 42415 eftir kl. 18. veiöi Fundur verður haldinn í Hreyfilshúsinu þriöju- daginn 13. mars og hefst kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kjarasamningarnir. 2. Önnur mál. Félagar mætið vei og stundvíslega meö fé- lagsskírteini. Stjórnin Útgeröarmenn — Skipstjórar Hraðfrystihús Keflavíkur hf„ Keflavík, leitar eftir að komast í samband viö útgerðarmenn sem hyggjast gera báta sína út á humarveið- ar næsta sumar. Vinsamlegast hafið samband viö fram- kvæmdastjórann í síma 92-2095 og á kvöldin í síma 92-3918 og gefur hann allar nánari upplýsingar. Hraöfrystihús Keflavíkur hf., Keflavík. Utgerðarmenn — Skipstjórar Traust fiskvinnslufyrirtæki á Suöurlandi óskar eftir bát í viöskipti á komandi vertíö. Góö kjör í boði. Einnig kæmi til greina aö leigja bát meö skipstjóra og skipshöfn til lengri eöa skemmri tíma. Upplýsingar í síma 92-1264 og 91-41412. Borgarnes Aöalfundur Sjálfstæðiskvennafélags Borgarfjaröar veröur haldinn þriöjudaginn 13. mars. kl. 21.00, í Sjálfstæöishúsinu, Borgarbraut 1, Borgarnesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Mætiö vel. Stjómin. Garðabær Sjálfstæðisfélag Garöabæjar og Bessa- staðahrepps — 25 ára j tilefni 25 ára afmæli sjálfstæöisfélagsins hefur félagiö mótttöku fyrir félagsmenn og stuðningsmenn í Lyngási 12, mili kl. 16 og 18, laugar- daginn 10. mars. Boöiö veröur upp á léttar veitingar. Stjórn sjáitstæóistéiaga Garóabæjar og Bessastaóahrepps Fulltrúaráð Gullbringusýslu Fulltrúaráö Gullbringusýslu heldur aöalfund sinn í barnaskólanum Sandgeröi. sunnudaginn 11. mars 1984, kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. FYRIR FRAMTIÐINA Vestfiröingar Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns stjórn- málafundar á Hótel ísafiröi, sunnudaginn 11. mars kl. 15.00. Ræðumenn veröa Þorsteinn Pálsson, alþing- ismaður, formaöur Sjálfstæöisflokksins, Friörik Sophusson, alþingismaður, varafor- maöur Sjálfstæöisflokksins, og Esther Guö- mundsdóttir, þjóöfélagsfræöingur. Almennar umræður Allir velkomnir. Sjálfstæöisflokkurinn. Þorsteinn Pálason Friörik Sophusaon Esther Guömundtcfóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.