Morgunblaðið - 27.03.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.03.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1984 Peninga- markadurinn r GENGIS- SKRANING NR. 60 — 26. MARZ < 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,00« 29,080 28,950 1 SLpund 41,811 41,926 43,012 1 Kan. dollar 22,741 22,803 23,122 1 Donsk kr. 3,0342 3,0426 3,0299 1 Norsk kr. 3,8504 3,8610 3,8554 1 Sa-nsk kr. 3,7345 3,7448 3,7134 1 Fi. mark 5,1346 5,1487 5,1435 1 Fr. franki 3,6025 3,6124 3,6064 1 Belg. franki 0,5442 0,5457 0,5432 1 Sv. franki 13,4259 13,4630 13,3718 1 Holl. gyllini 9,8388 9,8660 9,8548 1 V-þ. mark 11,1132 11,1439 11,1201 1ÍL líra 0,01795 0,01800 0,01788 1 Austurr. sch. 1,5791 1,5834 1,5764 1 PorL escudo 0,2178 0,2184 0,2206 1 Sp. peseti 0,1924 0,1930 0,1927 1 Jap. yen 0,12889 0,12924 0,12423 1 írskt pund 33,988 34,082 34,175 SDR. (SérsL dráttarr.) 30,7977 30,8823 v- y Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*. 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12.mán. 1)... 19,0% 4. Verótryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst Vh ár 2,5% b. Lánstími minnst 1'h ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lánið vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrlssjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir febrúar 1984 er 850 stig og fyrir marz 854 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,47%. Byggingavtsitala fyrir október-des- ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149 stig og er þá mióaö viö 100 í desember 1982 Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! Ekki er annað að sjá en að stúlkunni Ifði vel þar sem hún situr á sundlaugarbarminum og hlustar á „vasadiskóið" sitt. En skyldi hún hafa tekið tónlistina ólöglega upp úr útvarpinu? Sjónvarp kl. 20: Höfundarréttur og ný fjölmiðlatækni Höfundaréttur og ný fjölmiðla- tækni nefnist umræðu- og upplýs- ingaþáttur sem verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 22. Eins og nafn þáttarins ber með sér verður rætt um höfundarétt í Ijósi nýrrar fjölmiðlatækni og tekin verða dæmi um brot sem hafa komið upp í þessu sambandi, svo sem upptök- ur úr útvarpi, Ijósritun úr bókum og fleira í þeim dúr. Meðal þeirra sem rætt verður við í þættinum er Njörður P. Njarðvík formaður Rithöfunda- sambandsins. Þá verður rætt við Jón Ólafsson formann félags hljómplötuútgefenda um áhrif sem upptökur af hljómplötum á hljóðsnældur hefur á plötuút- gáfu og tónlistarlíf. Bogi Agústsson er umsjónar- maður þáttarins og sagði hann að alls yrði rætt við átta menn um þetta mál og í sjónvarpssal verða lögfræðingarnir Sigurður Reynir Pétursson hæstaréttar- lögmaður og Sólveig Ólafsdóttir lögfræðingur í menntamála- ráðuneytinu. Þau eiga bæði sæti í höfundaréttarnefnd sem starf- ar undir formennsku Gauks Jör- undssonar á vegum mennta- málaráðuneytisins. Á Alþingi liggur nú fyrir frumvarp til laga um breytingar á höfundalögum, þar sem meðal annars er gert ráð fyrir því að sérstakur skattur verði lagður á óáteknar snældur og verður þetta frumvarp ennfremur til umfjöllunar í þættinum í kvöld. I tvarp kl. 20: Milljónasnáðinn — Þriðji og síðasti þáttur sem jafn- framt er endirinn á flutningi barna- og unglingaleikrita í útvarpi í vetur Þriðji og síðasti hluti Milljónasnáðans verður fluttur í útvarpinu í kvöld kl. 20 og með þessari útsendingu lýkur flutn- ingi á barna- og unglingaleikrit- um í vetur. f síðasta þætti dreif margt á daga Péturs, hann kynntist ís- lenskum sjómanni sem reynd- ist honum góður vinur. Hann útvegaði Pétri húsaskjól hjá frú Mills gegn því að hann færi fyrir hana ýmsa snúninga. Þá fékk Pétur vikadrengs- starf hjá Berta málara sem, ásamt systur sinni, Betu, og vinum þeirra, Molly og Plummer, varð góður vinur hans. Pétri litla brá því mikið í brún þegar hann komst að því að öll höfðu þau fátæklegt lífsviðurværi sitt af ýmiss kon- ar vinnu fyrir Rowland vöru- húsið... Sjónvarp kl. 20.35: Bakkalaó — útflutningur á salt- fiski tii Portúgal BAKKALAÓ nefnist þáttur sem fjallar um saltfiskútflutning til Portúgal og verður á dagskrá sjón- varpsins í kvöld kl. 20.35. Umsjónarmaður er ólafur Sigurðsson, fréttamaður sjón- varps, og tjáði hann okkur að þátturinn hefði verið unninn upp úr ferð sem farin var til Portú- gal, þegar forseti fslands, Vigdfs Finnbogadóttir, fór þangað í opinbera heimsókn í nóvember síðastliðnum. Rætt verður við Dagbjart Ein- arsson, formann Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda, og portúgalskan fiskverkanda. Þá verða sýndar svipmyndir frá Portúgal, meðal annars frá fisk- vinnslustöð þar í landi. Útvarp ReykjavíK ÞRIÐJUDIkGUR 27. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Sigurðar Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Bernharður Guðmundsson tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berjabítur" eftir Pál H. Jóns- son. Höfundur og Heimir Páls- son lesa (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið.“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Inkantation-flokkurinn leik- ur suður-amerísk þjóðlög og Ives Duteil syngur frönsk lög. 14.00 „Eplin í Eden“ eftir Óskar Aðalstein. Guðjón Ingi Sigurðs- 'son les (7). 14.30 Upptaktur — Guðmundur Benedikísson. SÍODEGID______________________ 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. KVÖLDIP_________________________ 16.20 íslensk tónlist. Einar Jó- hannesson og Sinfóníuhljóm- sveit fslands leika „Little mus- ic“ fyrir klarinettu og hljóm- sveit eftir John Speight; Páll P. Pálsson stj./Magnús Eiríksson, Kaija Saarikettu, Ulf Edlund og Mats Rondin leika Strengja- kvartett eftir Snorra Sigfús Birgisson/ Áskell Másson leik- ur ásamt Reyni Sigurðssyni á slagverk eigið tónverk, „Vatna- dropann“/ Nýja strengjasveitin leikur „Hymna“ eftir Snorra Sigfús Birgisson; höfundurinn stj./ Manuela Wiesler og Reyn- ir Sigurðsson leika á flautu og slagverk „Lagasafn“ eftir Áskel Másson. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Milljónasnáðinn". Gert eftir sögu Walters Christmas. (Fyrst útv. 1960). III þáttur. Þýðandi: Aðalsteinn Sigmundsson. Leik- gerð og leikstjórn: Jónas Jón- asson. Leikendur: Ævar R. Kvaran, Steindór Hjörleifsson, Guðmundur Pálsson, Margrét Ólafsdóttir, Gestur Pálsson, Sigríður Hagalín, Þorgrímur Einarsson, Sigurður Grétar Guðmundsson og Emelía Jón- asdóttir. 20.40 Kvöldvaka a. Almennt spjall um þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. Að þessu sinni er fjallaö um varúlfa og trú tengda þeim. Einnig er lesin sænsk saga er fjallar um það efni. Lesari með Jóni Hnefli er Svava Jakobsdóttir. b. Frá Gestsstöðum á Fá- skrúðsfirði. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les frásöguþátt eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Vestur- húsum. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 útvarpssagan: „Syndin er lævís og lipur“ eftir Jónas Árn- ason. Höfundur les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (31). 22.40 Kvöldtónleikar: „Ösku- buska ', balletttónlist eftir Serg- ej Prokofjeff. Sinfóníuhljóm- sveit Moskvuútvarpsins leikur; Gennadi Rozhdestvensky stj. — Kynnir: Sigurður Einarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 27. mars 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—16.00 Vagg og velta Stjórnandi: Gísli Sveinn Lofts- son. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur Stjórnandi: Kristján Sigurjóns- son. 17.00—18.00 Frístund Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. meub ÞRIÐJUDAGUR 27. mars 19.35 Hnáturnar Breskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaður Edda Björgvinsdótt- ir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bakkalaó Þáttur um saltfiskútflutning fs- lendinga til Portúgals. Umsjón- armaður ólafur Sigurðsson fréttamaður. 21.05 Skarpsýn skötuhjú 8. Fjarvistarsönnunin. Breskur sakamálamyndaflokkur í ellefu þáttum geröur eftir sögum Ag- öthu Christie. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.00 Höfundarréttur og ný fjöl- miðlatækni Umræðu- og upplýsingaþáttur í umsjón Boga Ágústssonar fréttamanns. 22.55 Fréttir í dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.