Morgunblaðið - 27.03.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.03.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1984 KAUPÞING HF 3= Öfa Einbýli — raöhús GARDABÆR — ESKIHOLT, glæsilegt einbýli á 2 hæöum alls um 430 fm. Tilb. undir tréverk. Arkitekt Kjartan Sveinsson. KAMBASEL — ENDARADHÚS, 180 fm meö innb. bílskúr. Innr. sérsmíöaöar eftir teikn. Finns Fróöasonar innanhússarkitekts. Glæsileg eign. Verö 3,7 millj. MOSFELLSSVEIT — ÁSLAND, 125 fm parhús meö bílskúr. Afh. tæplega tilb. undir trév. í júní. Verö 1800 þús. MOSFELLSSVEIT — BREKKULAND, 180 fm nýtt timburhús á 2 hæðum. Góö eign. Glæsilegt útsýni. Verö 3,5 millj. HVANNHÓLMI, 196 fm nýlegt einbýli á 2 hæöum sem skiptist í 2 stofur, 5 svefnherb., rúmgott eldhús, 2 baðherb., þvottahús og geymslu. Innbyggöur bílskúr. Möguleiki á 2 íbúðum. Verð 4,5 millj. HRAUNTUNGA, stórglæsilegt einbýli, 230 fm, meö innbyggöum bílskúr. 5 svefnherbergi, 2 stórar stofur, parket á öllum gólfum. Verö 5,4 millj. KALDASEL, 300 fm endaraöhús á 3 hæöum. Innbyggöur btlskúr. Selst fokhelt. Verð 2400 þús. GARÐABÆR — ESKIHOLT, 356 fm einbýlishús í byggingu. Tvö- faldur bílskúr. Skipti koma til greina á raöhúsi eöa góöri sérhæö í Hafnarfiröi. Verö 2600 þús. KAMBASEL, 192 fm raöhús á byggingarstigi. Tilbúiö til afh. strax. Verð 2320 þús. 4ra herb. og stærra REYKÁS, 160 fm lúxus endaíbúö á 2 hæöum í litlu fjölbýli. Bilskúr. Afh. rúml. fokh. eöa tilb. undir trév. eftir 12 mán. ESPIGERÐI, ca. 100 fm 4ra herb. á 2. hæö í litlu fjölbýli. Góö eign. Vel staösett. Verö 2400 þús. HAFNARFJ. BREIÐVANGUR, ca. 215 fm 5—6 herb. á tveimur hæöum. Vandaöar innr. ibúö í sérflokki. Mögul. á séríbúö meö sérinng. á neðri hæö. Verö 3,1 millj. HRAUNBÆR, ca. 100 fm 4ra herb. á 3. hæö. Eign i góöu standi. Verö 1850 þús. FRAKKASTÍGUR, rúmlega 100 fm íbúö á 2 hæöum í nýju húsi. Vandaöar innr. Bílskýli. Verö 2400 þús. ENGIHJALLI, 4ra herb. á 4. hæö. Verö 1800 þús. LANGHOLTSVEGUR, ca. 100 fm 4ra herb. rishæð. Verö 1500 þús. SIGTÚN, 127 fm 5 herb. kjallaraíbúö í fjórbýlishúsi. Nýtt gler. Nýjar lagnir. Flísalagt bað nýstandsett. Gróöurhús fylgir. íbúð í topp- standi. Verö 1800 þús. MIDTÚN, glæsileg sérhæö í þríbýlishúsi, bílskúr. Verö 3,1 millj. HAFNARFJ. — KELDUHVAMMUR, 137 fm 4ra herb. á fyrstu hæö í þribýlishúsi. Sérinngangur. Stór bílskúr. Verö 2,3 millj. ASPARFELL, 110 fm íbúö á 5. hæö í góöu ástandi. Verö 1800 þús. EFSTASUND, 4ra herb. tæpl. 100 fm efri sérhæö, sérinng. Verö 1850 þús. ÁLFTAHÓLAR, 115 fm 4ra herb. á 3. hæö. Íbúö í góöu standi. Bílskúr. Verö 2 millj. FÍFUSEL, 117 fm 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö. Aukaherb. í kjallara. Verö 1800 þús. HAFNARFJÖRDUR, HERJÓLFSGATA, rúmlega 100 fm 4ra herb. efri sérhæö í tvíbýlishúsi. Nýtt gler. Bílskúr. Verö 2300 þús. KLEPPSVEGUR, 100 fm á 4. hæð. Verö 1650 þús. DVERGABAKKI, ca. 107 fm 4ra herb. á 3. hæö ásamt aukaherb. i kjallara. ibúö í mjög góöu standi, sameign endurn. Verö 1850 þús. 2ja—3ja herb. HVERFISGATA, 2ja herb. á 2. hæð. Verö 1100 þús. BÁRUGATA, ca. 80 fm kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. ibúö í toppstandi. Sérinngangur. Verð 1350 þús. FRAMNESVEGUR, ca. 60 fm 3ja herb. kjallaraíbúö. Verö 1150 þús. NÝLENDUGATA, lítil snotur 3ja herb. íbúð á 1. hæö í timburhúsi. Verö 1200 þús. Ný greiöslukjör, allt niður í 50% útb. REYKÁS, ca. 122 fm 3ja herb. endaíbúö á 2. hæö, afh. rúml. fokheld eöa tilb. undir tréverk. ÆSUFELL, ca. 65 fm stór 2ja herb. á 3. hæö. Eign í góöu standi. Suðursvalir. Verö 1300 þús. KRUMMAHÓLAR, ca. 100 fm stór 3ja herb. á 1. hæö í mjög góöu standi. Verö 1700 þús. BALDURSGATA, ca. 85 fm 3ja herb. á 3. hæö í nýlegu húsi. Bílskýli. Verö 1950—2000 þús. DALSEL, 40 fm einstaklingsíbúö á jaröhæö. Verö 1000 þús. REYKÁS, 62 fm 2ja herb. á jaröhæö. Ósamþ. Afh. rúml. fokheld í apríl '85. Verð 900 þús. DVERGABAKKI, 90 fm 3ja herb. á 1. hæö ásamt aukaherb. í kjallara. Verð 1600 þús. KÁRSNESBRAUT, 85 fm 3ja herb. á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Sérinn- gangur. Verð 1600 þús. BERGÞÓRUGATA, 3ja herb. 70 fm kjallaraíbúö í toppstandi. Sér- inng Verö 1350 þús. NJALSGATA, ca. 80 fm 3ja herb. á 1. hæö í timburhúsi. 2 herb. og snyrting í kjallara fylgir. Verö 1400 þús. KAMBSVEGUR, 70 fm 3ja herb. kj.íbúö i þríbýlish. Verö 1330 þús. GRENIMELUR, ca. 84 fm 3ja herb. kjallaraíbúö i þríbýlishúsi. Mikiö endurnýjuö. Verð 1500 þús. HRAUNBÆR, 85 fm 3ja herb. á 3. hæö í mjög góöu ástandi. Verö 1600 þús. LJÓSVALLAGATA, ca. 50 fm 2ja herb. kj.íbúö. Verö 1200 þús. KÓPAVOGSBRAUT, 55 fm 2ja herb. jaröhæö. Verö 1150 þús. ENGIHJALLI, 90 fm nt. 3ja herb. á 5. hæö. Vandaöar innréttingar. ibúö í toppstandi. Verö 1675 þús. ÁSBRAUT, 2ja herb. 55 fm á 3. hæö, nýstandsett. Verð 1200 þús. HÖRGSHLÍÐ, 80 fm stórgl. sérh. í toppstandi. Verö 1450 þús. STÓRKOSTLEGT TÆKIFÆRI 25 MÁNUÐIR OG 10 ÁR ef þú átt 250.000 kr. 3ja og 4ra herbergja íbuðir í midbae GARDABÆJAR - «tór- koitlegt útsýni - tvennar svalir - þvottahús og búr í hverri íbúð sameign fullfrágengin. Útborgun dreifist á 25 mán. og eftirstöðvar til 10 ára. íbúdirnar afhendast tilbúnar undir tréverk eftir 14 mánudi. Klapparstíg 26 Jóhann Davíösson Ágúst Guömundsson Helgi H. Jónsson viöskfr. Viö Setberg Hf. Parhús, 150 fm á einni hæö meö innb. bílskúr. Skilast til- búið utan meö gleri og öllum útihurðum, fokhelt innan, hent- ar vel fyrir eldra fólk. Verö 2 millj. Beöiö eftir veðdeildarláni. Möguleiki aö lána eftirstöövar. Við Setberg Hf. Parhús 154 fm á einni og hálfri hæö. Innb. bílskúr. Fokhelt inn- an, tiibúiö utan. Verð 2 millj. Flúðasel 4ra herb. endaíbúö á 1. hæö ásamt herb. í kjallara. Þvotta- herb. í íbúöinni. Skólavöröustígur á 3. hæö. 115 fm ibúö ásamt geymslurisi. Öll endurnýjuö. Flísalagt baöherb. Útsýni. Verö 2,2 millj. Hófgeröi — Kóp. 4ra herb. íbúö á 2. hæö í tvíbýl- ishúsi, ris. 85—90 fm. Bílskúr. Verö 1,7—1,8 millj. Espigeröi 2ja herb. 60 fm endaibúö á jaröhæö. Sér garöur. Holtsgata á 2. hæð 40 fm samþykkt íbúð. Mikiö endurnýjuö. Akv. sala. Verö 1,1 millj. Hjallavegur 70 fm risíbúö í þríbýli. Ákv. sala. Laus e. 2 mán. Verö 1,3 millj. Móabarö 1 ákv. sölu 90 fm íbúö á jarö- hæö, ekki niðurgrafin, sér inng. Nýleg eldhúsinnrétting. Útsýni. Sér garöur. Verö 1,5 millj. Ásbraut — m. bílsk. Falleg 4ra herb. 117 fm íbúð á 3. hæö. Suðursvalir. Útsýni. Nýtt verksmiðjugler. Austurberg Björt 110 fm 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Stórar suöursvalir. Ný teppi. Stutt í alla þjónustu. Akv. sala. Laxakvísl 120 fm fokheld íbúð ásamt 20 fm baöstofulofti. Afh. 1. apríl. Verð 1,5 millj. Breiövangur — 5 herb. og 2ja herb. Vönduö 140 fm íbúö á 1. hæö, 4 svefnherb. Stór stofa og hol. Þvottaherb. í íbúöinni. í kjallara 2ja herb. íbúð, 80 fm meö stóru svefnherb. Akv. sala, eöa skipti á minni eign. Hraunbraut Glæsileg sérhæö, 140 fm, 4 svefnherb. Fallegar innrétt- ingar. Útsýni. Samb. bílskúr. Verö 2.950 þús — 3 millj. Hafnarfjöróur 140 fm raöhús auk 30 fm baö- stofulofts, bílskúr. Húsiö skilast tilbúiö utan meö gleri og úti- huröum, fohelt innan. Verö 2 millj. Góð kjör. Grjótasel 250 fm hús, 2 hæöir og jarö- hæö. Samþykkt einstaklings- íbúö fylgir. Innb. bílskúr. Hvannhólmi Glæsilegt 200 fm einbýlishús á 2 hæöum meö möguleika á sér- íbúö á jaröhæö. Innb. bílskúr. Arinn. Viðarklæöningar í loft- um. Stór lóö. Ákv. sala. Tangarhöföi Fullbúiö iönaöarhúsnæöi á 2. hæð. 300 fm. Verö 2,8 millj. Jóhann Davíðison Ágúst Guömundsson Helgi H. Jónsson, viðskiptafr. artsson hs 83135 Margrét Oaröers hs 29842 Ouórun E ] ’l s f-Iöfóar til LAfólksíöllum tarfsgreinum! 82744 ARNARNES Nýlegt vandaö einbýli, 2x160 fm á 2 hæöum. Nær fullfrágengiö. Á neöri hæö: Samþykkt 2ja— 3ja herb. íb. meö möguleika á sérinngangi. 50 fm bílskúr, þvottahús og geymsla. Á efri hæö: 4 svefnherb., stórar stof- ur, vandaö eldhús og baö. Mik- iö útsýni. Bein sala eöa skipti á einbýli á einni hæö i Garöabæ. SMÁÍBÚÐAHVERFI Höfum gott 6 herb. ca. 160 fm einbýli auk bílskúrs. Á hæö 2 stofur, eldhús, gesta wc og þvottahús. i risi 4 herb. og baö. Æskileg skipti á minni séreign í sama hverfi. HVERFISGATA HF. Eldra járnklætt timburhús á sérlega góöum staö. Kjallari, hæö og ris samtals 180 fm. Góö vinnuaöstaöa í kjallara. Veró 2 millj. 250 þús. ASPARFELL Góö 4ra herb. íb. á 3. hæö. Þvottahús á hæðinni. Suöur- svalir. Verö 1650 þús. HLÍÐARVEGUR Vinaleg og mikiö endurnýjuö 3ja herb. hæö í þríbýli. Sérinng- angur, sérhiti, fallegt útsýni. Verö 1450 þús. HRAFNHÓLAR Falleg 3ja herb. ib. á 3. hæö (efstu), í lítilli blokk. Góöar inn- réttingar. 25 fm bílskúr. Laus 1. apríl. Kársnesbraut Ný rúmgóö 3ja herb. íb. á 1. hæö. Ekki fullfrágengin en íbúöarhæf. 25 fm bílskúr. Stór- ar suðursvalir. Verö 1650 þús. AUSTURBERG Rúmgóö 3ja herb. íb. á efstu hæð ásamt bílskúr. Verö 1650 þús. REYKJAVÍKURVEGUR Góö 2ja herb. ósamþykkt kjall- araíb. í tvíbýli. Sérinngangur, sérhiti. Verð 820 þús. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 M Magnús Axelsson Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, •: 21870,20998. Kópavogsbraut 2ja herb. 70 fm jarðhæö ásamt aukaherb. á hæöinni. Mikið endurnýjuö. Verö 1350 þús. Hraunbær 2ja herb. 60 fm falleg íb. á 1. hæö. Verö 1250—1300 þús. Hraunbær 3ja herb. 90 fm nýleg íb. á 1. hæð. Sérgaröur. Æskileg skipti á fokheldu einbýlishúsi eða raö- húsi. Verö 1700 þús. Otrateigur 3ja herb. 80 fm mikiö endurnýj- uö kjallaraíb. Verö 1450 þús. Miötún 3ja herb. ósamþykkt ca. 60 fm kjallaraíbúö. Verö 1150—1200 þús. Hofteigur 3ja herb. ca. 70 fm kjallaraíb. Sérhiti. Sérinngangur. Verö 1450 þús. Leirubakki 4ra herb. 110 fm björt íb. á 1. hæö. Verð 1900 þús. Dvergabakki 4ra herb. 105 fm íb. á 2. hæö ásamt stóru herb. í kjallara. Verö 1850 þús. Hraunbær 4ra herb. íb. á 3. hæö. Ný teppi og fleira. Verö 1850 þús. Laugarnesvegur 4ra herb. 105 fm falleg íb. á 1. hæö. Verö 1750 þús. Kvistaland Stórglæsilegt einbýlishús á einni hæð, 220 fm. Óinnréttaö- ur kjallari. Alls konar eigna- skipti möguleg. Uppl. á skrif- stofu. Garöaflöt Fallegt einbýlishús á Flötunum. Fallegur garöur. Verö 3,6 mlllj. Sogavegur Einbýlishús, kjallari, hæö og ris, mjög vel viö haldiö. Skemmti- legt hús. Stór bilskúr. Verö 3,5 millj. Austurborgin Fallegt nýtt einbýlishús á 2 hæðum. Býöur uppá mikla möguleika. Verö 5 millj. Vantar Höfum kaupendur aö öllum stæröum og geröum íbúöa á Stór-Reykjavíkursvæöinu. j mörgum tilfellum er um góöar útborganir aö ræða. Ath.: Eignaskipti eru oft mögu- leg. Hilmar Valdimaraaon a. 687225. Ólafur R. Gunnaraaon, viðak.lr. <?IMAR ?11Rn-7117n SOLUSTJ IARIJSÞVALDIMARS OIIVIMn 4II3U £IJ/U Logm J0H ÞOROARSONHOl Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Skammt frá höfninni Góö skrifstofuhæö um 120 fm. Nónari uppl. á akrifatofunni. Krónur 1 millj. strax viö kaupsamning Þurfum aö útvega 4ra til 5 herb. íbúö. Æskilegir staölr Háaleitlshverfi, Heimar, nágr. Mikil útb. Strax við kaupsamning kr. 1 millj. fyrir rétta aign. Einbýli 100 til 130 fm óskast í borginni. Má þarfnast standsetningar. Skipti möguleg á 3ja til 4ra herb. hæö meö bílskúr. Á úrvala atað. í vesturborginni óskast 4ra til 5 herb. hæö. Má þarfnast endurbóta. Skipti mðguleg á 3ja herb. nýrri íbúö í vesturborginni. Á Seltjarnarnesi Raðhúa meö 5 til 6 herb. íbúð. Raðhúa meö 6 til 8 herb. íbúö. Húaeign meö tveimur íbúöum. Má þarfnast endurbóta. Má einnig vera (smíöum. Helst í Kópavogi eöa Hafnarfiröi Þurfum aö útvega góöa sérhæö eöa einbýlishús. Æsklleg stærö 120 til 140 fm. Skiptl möguleg baaði á einbýliahúai og aáreignarhluta. Til eigin afnota fyrir iönaöarmenn Sérhæö, 5 til 6 herb. meö bílskúr eöa bílskúrsrétti óskast til kaups. Má þarfnast endurbóta. Skipti mðguleg á 4ra herb. hæö í Hlíöunum. Húseign nálægt miöborginni óskast til kaups. Má þarfnast endurbóta. Ný söluskrá heimsend. Ný söluskró alla daga. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.