Morgunblaðið - 27.03.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.03.1984, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1984 raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar ýmislegt Iðnaðarlóðir Bæjarstjórn Garöabæjar auglýsir nokkrar iðnaöarlóöir lausar til umsóknar. Lóöir þess- ar eru viö Skeiðarás og á Hraunasvæöi sunn- an Engidals. Umsóknum skal skilað á skrif- stofu Bæjarsjóös Sveinatungu viö Vífils- staöaveg fyrir 5. apríl nk. Ath. eldri umsóknir endurnýist. Bæjarstjóri. | fundir — mannfagnaöir Landssamtök hjartasjúklinga halda aðalfund sinn aö Hótel Sögu laugar- daginn 31. mars kl. 14.00. Dagskrá: Samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Ný viðhorf til atvinnurekstrar Verzlunarráö íslands efnir til almenns félags- fundar meö Albert Guömundssyni, fjármála- ráðherra, og Matthíasi Á. Mathiesen, viö- skiptaráðherra, þriðjudaginn 3. apríl aö Hótel Esju. Fundarefnið veröur: Ný viðhorf til at- vinnurekstrar. Dagskrá: 16.15—16.30 Mæting. 16.30—16.35 Setning, Ólafur B. Thors, varaform. VÍ. 16.35—16.50 Nýjungar í skatta- og tollamál- um, Albert Guðmundsson, fjármálaráöherra. 16.50—17.05 Nýjungar í verölags-, lána- og viðskiptamálum. Matthías Á. Mathiesen, viðskiptaráðherra. 17.05—17.20 Sjónarmið úr atvinnulífinu, Gunnar Helgi Hálfdánarson, framkv.stjóri, Kristján Jó- hannsson, framkv.stjóri. 17.20—18.00 Almennar umræöur. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og tilkynna þátttöku í síma 83088. VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS Hús verslunarinnar 108 Reykjavík, sími 83088 W Félag járniðnaðarmanna Framhalds aðalfundur veröur haldinn fimmtudaginn 29. mars 1984, kl. 8 e.h., aö Suöurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Reglugerö sjúkrasjóös. 3. lönfræöslumál. Erindi Steinar Steins- son, skólastjóri, flytur. Mætiö vel og stundvíslega. Félag járniönaöarmanna. TOILVÖRU GEYMSLAN Aöalfundur Tollvörugeymslunnar hf., Reykja- vík, veröur haldinn í Átthagasal Hótel Sögu, fimmtudaginn 26. apríl 1984 og hefst hann kl. 16.30. Dagskrá: 1. Samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Tillaga um innköllun eldri hlutabréfa og útgáfa nýrra í þeirra staö. 3. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa. 4. Lagabreytingar. 5. Önnur mál. Stjórnin. Matreiðslumenn — Matreiðslumenn Almennur félagsfundur veröur haldinn mið- vikudaginn 28. mars kl. 15.00 aö Óðinsgötu 7, Reykjavík. Fundarefni: 1. Samningarnir. 2. Önnur mál. Stjórn Féiags matreiðslumanna. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 100. tbl. Lögbirtingablaösins 1982 á eigninni Ólafsveg 12, þinglesinni eign Gunnlaugs Gunnlaugssonar, fer fram aö kröfu Tryggingastofnunar rikisins, Árna Pálssonar, hdl., dr. Gunnlaugs Þóröarsonar hrl. og Ragnars Steinbergssonar hrl„ á eigninni sjálfri, þriöjudaginn 3. apríl nk„ kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Ólafsfirði, 25. mars 1984. óskast keypt Repromaster Óska eftir aö kaupa notaðan Repromaster. Þarf ekki aö afhendast strax. Vinsamlegast hringið í síma 34182 eftir kl. 6 á kvöldin. Fasteigna- og verðbréfasala óskast til kaups. Til greina koma kaup að hluta. Kaupandi hefur langa reynslu og er með öll tilskilin réttindi. Upplýsingar óskast lagöar inn á afgreiðslu Morgunblaösins merktar: „F.F. — 3047“ fyrir nk. föstudag. Samkomusalur til leigu Leigjum samkomusal til hvers konar sam- komuhalds og mannfagnaðar, s.s. ferminga, árshátíða, funda o.fl. Farmanna- og fiskimanna- samband íslands, Sjómannasamband íslands, Borgartúni 18, sími 29933 og 38141 á kvöldin. Til leigu eða sölu 300 fm salur á 2. hæð í Útvegsbankahúsinu viö Smiöjuveg. Einnig 700 fm húsnæði, sem hægt er aö hólfa sundur, í sama húsi á götu- hæð. Uppl. í síma 46500 kl. 10 til 12 og 83685 eftir kl. 8. IBM tölva Til sölu IBM System 34 tölva ásamt prentara IBM 5211. Nánari upplýsingar veitir Kjartan Ólafsson. Olíufélagið Skeljungur hf., Suðurlandsbraut 4, sími 38100. Ný þingmál Er olía og/eða gas í setlögum nyrðra? — Örorkumatsnefnd — jónandi geislar Káðstafanir gegn jónandi geislum Fram hefur verið lagt stjórnarfrumvarp til breyt- inga á lögum um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit. Frum- varpið gengur til þeirrar áttar að gera þá starfsemi, sem áður féll undir geislavarnir ríkisins, þ.e. ráðstafanir gegn jónandi geislum o.fl. að sérstakri, sjálfstæðri deild innan Holl- ustuverndar ríkisins. Þá er stefnt að því með frumvarpinu að eftirlitsgjöld Hollustu- verndar standi framvegis að stærri hluta undir rekstrar- kostnaði. Auðlindarannsóknir á landgrunni íslands Gunnar G. Schram (S) flytur tillögu til þingsályktunar, þessefnis, að „Alþingi álykti að skora á ríkisstjórnina að efla og hraða rannsóknum á land- grunni íslands, innan jafnt sem utan 200 sjómílna efna- hagslögsögunnar, með sér- stöku tilliti til auðlinda sem þar kunna að finnast". í greinargerð er minnt á setlagarannsóknir fyrir Norð- urlandi 1978, en setlög væru fyrir Eyjafirði og Skjálfanda. Þau eru talin forsenda fyrir því að um olíu eða jarðgas geti verið að ræða, þó úr slíku fáist ekki skorið nema með víðtæk- um rannsóknum og tilrauna- borunum. Orkustofnun boraði í Flatey á Skjálfanda 1982 en borholan var aldrei nógu djúp til að unnt væri að ganga úr skugga um heildarþykkt set- laganna. Þá minnir flutningsmaður á frumvarp þeirra Lárusar Jónssonar og Eyjólfs Konráðs Jónssonar, sem flutt var í efri deild 1981, um hagnýtar haf- botnsrannsóknir á íslenzku yf- irráðasvæði. Örorkumatsnefnd Svavar Gestsson (Abl.) o.fl. þingmenn Alþýðubandalags flytja frumvarp til laga um ör- orkumatsnefnd. Sé öryrki óánægður með úrskurð trygg- ingaryfirlæknis eigi hann að geta vísað máli sínu til úr- skurðar örorkumatsnefndar. Nefndina skipi 3 menn, frá samtökum öryrkja, frá hæsta- rétti og frá heilbrigðisráðu- neyti. I geinargerð er að því vikið að eðlilegt sé að taka til- lit til fleiri atriða en læknis- fræðilegra þegar örorkustig sé ákveðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.