Morgunblaðið - 27.03.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.03.1984, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1984 Valsmenn fengu sín fyrstu stig VALSMENN nældu sér í sín fyrstu stig í úrslitakeppninni þegar þeir lögöu Stjörnuna að velli á sunnu- dagskvöldið með 20 mörkum gegn 15 í lítið spennandi leik. Staðan í hálfleik var 8—6 fyrir Val. Fátt var um fína drætti í leiknum nema þá stórkostleg markvarsla Einars Þorvarðarson- ar í marki Vals. Varði Einar sam- Valur — 20 Stjarnan 15 tals 24 skot og var valinn maður leiksins af dómendum löngu áður en leiknum lauk. Anderlecht sækir á ANOERLECHT vann öruggan FC Bruges — Antwerp 3 —0 sigur í belgísku 1. deildinni í Seraing — Standard Liege 4 -5 knattspyrnu um síðustu helgi á Waregem 3—0 og sækir nú Staðan í 1. deildinni: mjög á efsta lið deildarinnar Beveren 16 7 4 48:30 39 Beveren. Beveren hefur 39 stig Anderlecht 15 7 5 62:33 37 eftir 16 leiki en Anderlecht hef- FC Bruges 13 8 6 50:31 34 ur 37 stig eftir 15 leiki og á því Seraing 14 5 8 53:37 33 góða möguleika á því aö ná Standard 14 5 8 48:34 33 Beveren. Arnór er enn ekki far- Antwerp 10 9 8 43:37 29 inn að spila meö aðalliöinu og FC Mechlin 9 11 h 36:36 29 sat í áhorfendastúkunni og Waregem 11 6 10 43:38 28 horfði á félaga sína sigra. Úrslit SK Bruges 10 6 11 27:25 26 leikja í Belgíu um helgina urðu Waterschei 10/ 6 11 34:38 26 þessi: Kortryk 9 8 10 31:32 26 Beerschot — Lokeren 1—4 Lokeren 9 7 11 34:35 25 Fó Liege — Waterschei 0—1 FC Liege 8 6 13 29:39 22 Ghent — Beringen 1 — 1 Lierse 8 5 14 33:50 21 Beveren — FC Mechlin 1—1 Beerschot 6 9 12 35:58 21 Kortryk — RWD Molenbeek2—1 Ghent 7 6 14 28:38 20 Anderlecht — Waregem 3—0 Beringen 7 5 15 26:53 19 Lierse — SK Bruges 1—0 RWDM 4 10 13 25:36 18 Valsarar höföu forystuna allt frá fyrstu minútu til hinnar siöustu og án þess að taka neitt verulega mikiö á tókst þeim aö halda slöku Stjörnuliði vel frá sér á köflum. Stjörnunni gekk erfiðlega aö skora í byrjun leiksins og til marks um þaö skoruðu Garöbæingar aö- eins tvö mörk fyrstu 20 mínúturn- ar. Þó varö munurinn ekki meiri en 4 mörk í fyrri hálfleik. Seinni hálfleikurinn var öllu líf- legri án þess þó aö ná því aö verða skemmtilegur. Valsmenn héldu sínu striki og leiddu meö þriggja til fjögurra marka forskoti og undir lokin komust þeir í fimm marka forystu sem þeir héldu til loka og staðan 20—15. Einar Þorvaröarson var lang- bestur í liði Vals að þessu sinni og stóöu aðrir honum langt aö baki. Engu aö síður áttu þeir Jakob og Valdimar góöan leik ásamt Stefáni Halldórssyni. Gunnar Einarsson var þotturinn og pannan í spili Stjörnunnar eins og fyrri daginn og átti góöan leik. Mörk Vals: Valdimar Grímsson 5, Jakob Sigurösson 4, Stefán Halldórsson 3, Ólafur H. Jónsson, Júlíus Jónsson og Geir Sveinsson 2 mörk hver, Þorbjörn Jensson og Jón Pétur eitt mark hvor. Mörk Stjörnunnar: Gunnar Ein- arsson 5, Hermundur Sigmunds- son 4, Eyjólfur Bragason og Sigur- jón Guðmundsson 3 hvor. — BJ. • FH teflir fram mjög jöfnu og sterku liði í handknattleik í leikmanna liðsins, Sveinn Bragason, kominn í dauðafæri skoraði hann laglega. ár. Hér er í horninu Ljósrr einn hinna og að sjál FH hagnaðist á dómgæslu rvicrf y uf lUlHÖIO/ JUHUS • Atli Hilmarsson, sem lék vel gegn Stjörnunni, hefur hér sloppið úr strangri gæslu og sendir inn á línuna á Þorgils Óttar (nr. 2). — sagði Karl Benediktsson, þjálfari Víkings Karl Benediktsson, þjálfari Víkings: Aö mínum dómi högnuöust FH-ingar á dómgæslunni í þessum leik og verö ég aö segja það aö jafntefli heföi veriö sanngjörnustu úrslitin ef tekið er mið af gangi leiksins. FH-ingarnir hafa mjög sterkt lið enda eru margir snjallir leikmenn í liöinu og þó aö einn dali koma aðrir uþp og eiga góöan dag. Víkingsliöiö er einnig sterkt en einir 4 leikmenn eiga við meiðsl aö stríöa og þegar þannig er í þottinn búiö er ekki hægt aö ná því besta út úr liðinu eins og gefur aö skilja. Ég held að framhaldið í þessari úr- slitakeppni ráöist mikiö til af því hvernig liöin sleppa viö meiösl, og ef viö verðum ekki fyrir frekari skakkaföllum eigum við allt eins mikla möguleika og hin liöin. Hilmar Björnsson, þjálfari Vals: Nú, um leikinn í kvöld, á móti Stjörnunni er lítiö aö segja, hann var ekki upp á þaö besta en þaö er alltaf gott að fá stig. Það er eins meö Valsliðið og mörg önnur, meiðsli hrjá okkur, Brynjar og Steindór eru báöir meiddir og Brynjar þaö alvarlega að ekki er víst hversu mikið hann veröur meö í þessari úrslitakeppni. Viö erum hins vegar ákveönir í aö gera okkar besta og stefnum aö því að hrista upþ í þessum þremur liöum. Viðar Símonarson, þjálfari Stjörnunnar: Þaö er nú ekki hægt aö búast viö miklu af liöi sem vantar þrjá lykilmenn í, eins og með Stjörnuna í dag. Viö rétt höfðum aö komast í úrslitakeppnina og þessi þrjú liö, FH, Víkingur og Valur eru sterk og kannski ekki hægt aö gera sér glæstar vonir þegar spilaö er gegn þeim. Ég hef þá trú aö Stjarnan bæti sig í þeim leikjum sem eftir eru og þó aö viö gerum okkur ekki miklar vonir erum viö ánægöir meö aö hafa náö þetta langt en reynum jafnframt aö gera okkar besta. — BJ Leikur markvaroanna — er FH-ingar sigruðu Stjörnuna á laugardag STJARNAN fékk ekki stöövað FH á leið liðsins aö íslandsmeistara- titlinum á laugardag í íþróttahúsi Seljaskóla. FH sigraöi 29:21 eftir að hafa haft 13:9 yfir í hálfleik. FH-íngar unnu alla sína leíki í deildarkeppninni sjálfri sem kunnugt er en byrja nú á núlli eins og önnur liö. Gengi þeirra I vetur skiptir þá því ekki máli lengur. En þeir viröast ætla aö halda áfram á sömu braut. FH-ingar eru í góöri æfingu um þessar mundir, óeigingirnin og samvinnan ræöur ríkjum hjá Hafn- firöingunum og glæsilegir hlutir sjást tíöum í leik liösins. Hjá Stjörnunni vantaöi hins vegar á stundum meira skipulag í sóknina — yfirvegun. Stjörnuleikmenn gripu til þess ráös aö aö taka þá Atla Hilmars- son og Kristján Arason báöa úr umferð en ekki riölaðist sóknar- leikur FH tilfinnanlega viö það. Leikkerfi liösins gengu upp meö þátttöku þeirra tveggja, Atla og Kristjáns, sem sluppu oft úr gæsl- unni. Annars voru markveröirnir aöal- menn þessa leiks. Birkir Sveinsson hjá Stjörnunni og Haraldur Ragn- arsson hjá FH. Birkir kom í markið i seinni hálfleik gegn Víkingum á föstudagskvöldiö og varöi frábær- lega vel — og hann hélt upptekn- um hætti á laugardag gegn FH. Varöi fjölda skota, m.a. þrjú víta- köst, tvö frá Kristjáni og eitt frá Hans. Haraldur varöi einnig sér- lega vel, lokaöi markinu á köflum og Sverrir kollegi hans stóö einnig fyrir sínu er hann kom inná. Varöi m.a. eitt vítakast frá Gunnari Ein- arssyni. MÖRKIN. FH: Kristján Arason 6/3, Þorgils Óttar Mathiesen 6, Atli Hilmarsson 4, Valgaröur Val- garösson 3, Hans Guömundsson 4, Sveinn Bragason 3, Jón E. Ragnarsson 2, Guöjón Árnason 1. STJARNAN: Gunnar Einarsson 11/6, Magnús Teitsson 3, Eyjólfur Bragason 2, Bjarni Bessason 2, Gunnlaugur Jónsson 2 og Her- mundur Sigmundsson 1. FH-ingar voru samtals út af í 18 minútur, en Stjörnumenn í 8. FH fékk 6 víti, nýtti 3. Stjarnan fékk 7 víti, nýtti 6. — SH • Hinn r ur Harði þrumusk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.