Morgunblaðið - 27.03.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.03.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1984 35 Olympia Rafeindaritvélar í takt við tímann Hraði, nákvœmni og nýjasta tœkni við skrifstofustörfm. Vél fyrir þá sem gera kröfur um afköst, hagkvœmni og hljóðlátan vinnustað. Prenthjólið skilar áferðarfallegri og hreinni skrift. Leiðréttingarminnið hefur 46 stafi. Pappírsfœrslu og dálkasetningu er stjómað án pess að fœra hendur af lyklaborði. Endurstaðsetning, leturpétting og ýmsar leturgerðir. Report 18.500- Compact 20.900.- KJARAIM ARMULI 22 - REYKJAVÍK - SIMI 83022 FRYSTI-OG KJELKLERR tilbúnir á mettfma .mg'" ..f' MMMŒE3Í Skoðanakönnun á fylgi flokkana í Óiafsvík f SKOÐANAKÖNNUN sem blaðið Ólsarinn í Ólafsvík gekkst fyrir nokkru fyrir kom fram að Sjálfstæð- isflokkurinn myndi ná meirihluta f hreppsnefnd ef gengið yrði til kosn- inga nú. 10% íbúa eða 72 talsins voru valdir af handahófi úr kjörskrá. Þeir voru spurðir þriggja svo- hljóðandi spurninga: 1. Hvern eftirtalinna lista myndir þú kjósa við næstu sveitarstjórn- arkosningar? 2. Ef nú færu fram sveitarstjórn- arkosningar og um politísk fram- boð væri eingöngu að ræða hvern eftirtalinna lista styddir þú? 3. Ert þú fylgjandi prófkjöri fyrir sveitarstjórnarkosningar? Fyrstu spurningunni var svarað þannig: D lista sjálfstæðismanna kusu 23 — 35,94% — 5 fulltrúar. H lista almennra borgara kusu 13 — 20,31% — 2 bæjarfulltrúar. L lista lýðræðissinnaðra kjósenda kusu 4 — 6,25% — enginn bæjar- fulltrúi Óákveðnir voru 20 — 31,25% Auðir 4 — 6,25% Ef aðeins er tekið tillit til þeirra sem tóku afstöðu kemur eftirfar- andi í Ijós. D listi 23 - 57,5% H listi 13 - 32,5% L listi 4 — 10%. Annarri spurningu svöruðu menn eftirfarandi: A lista kusu 5 eða 7,81% — 1 bæj- arfulltrúi. B lista kusu 7 eðar 10,94% — 1 bæjarfulltrúi. D lista kusu 21 eða 32,81% — 4 bæjarfulltrúar. G lista kusu 5 eða 7,81% — 1 bæj- arfulltrúi. Óákveðnir voru 22 eða 34,38%. Auðir seðlar voru 4 eða 6,25%. Ef aðeins er tekið tillit til þeirra sem tóku afstöðu má lesa eftirfar- andi úr skoðanakönnuninni: A listi 13,16%. B listi 18,42%. Dlisti 55,26%. G listi 13,16%. Síðustu spurninginni var svarað játandi af 38 — 59,38%, neitandi af 7 — 10,94%, óákveðnir 5 — 7,81 %, auðir seðalr voru 14 eða 21,87%. Ef aðeins er tekið tillit til þeirra sem afstöðu tóku voru 84,5% fylgjandi prófkjöri en 15,5% and- víg því. I núverandi hreppsnefnd sitja 3 fulltrúar Almennra borgara, 2 fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og 2 fulltrúar Lýðræðissinnaðra kjós- enda. HJALLAHRAUNI 2 - SIMI 53755 POSTHOLF 239 220 HAFNARFIRDI Leiklistar- blaðið í nýj- um búningi Ur Barkar einingum færð þú frysti- og kæli- klefa af hentugri stærð, níðsterka, þægilega að þrífa, auðvelda í uppsetninguogeinangr- aða með úreþan, -besta einangrunarefni sem völ er á. Hentug grunnstærð á einingum margfaldar notagildi klefanna þannig að þeir reynast frábær lausn fyrir verslanir, fiskvinnslur, kjötvinnslur, mötuneyti, veitingahús, hótel, heimahús og alls staðar þar sem þörf er á vandaðri geymslu til kælingar og frystingar. Krókalæsingar, einfaldar en sterkar tryggja skjóta og trausta uppsetningu. Níðsterk klæðning meðplasthúðauðveldai fullkomið hreinlæti Hringið eða skrífíð eftir frekari upplýsingum Barkar frysti-og kæliklefar leysa vandann víðar en þig grunar FYRSTA tölublað 11. árgangs Leik- listarblaðsins er nýkomið út og er búningur þess breyttur frá því sera áður var. 1 framtíðinni er fyrirhugað að það komi út sem tfmarit 6—8 sinnum á ári. Því er einkum ætlað að fjalla um þau málefni, sem snúa að leiklistarstarfsemi áhuga- fólks, en í Bandalagi íslenskra leikfélaga, sem gefur blaðið út, er nú 81 félag. Forsíðu Leiklistar- blaðsins prýðir mynd úr sýningu Leikfélags Dalvíkur á „Þið munið hann Jörund" og sýnir þá Björn Björnsson og Ómar Arinbjörnsson í hlutverkum sínum. Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! 1 " — --- i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.