Morgunblaðið - 27.03.1984, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1984
iucRnu-
i?Á
HRÚTUWNN
21. MARZ—19.APRIL
Kók'gur dagur. Notadu Uekiíær
ió til ad sinna bréfaskiptum og
hafa samband vid ættingja og
vini sem búa á fjarlegum stöó-
um. Reyndu svo ad slaka á, gott
er að dreifa huganum vid lestur
góðra bóka.
NAUTIÐ
20. APRÍL—20. MAl
Þaó er fátt til þess aó truíla þig
í dag. I»ú getur haldió áfram
meó verkefni þín í friói. Faróu
yfir reikningana og geróu áætl-
anir fyrir framtíóina.
'&/A TVÍBURARNIR
21.MA1-20.JÍIN1
h
l»ú hefur lítió aó gera í dag. Þú
ættir aó huga aó verkefnum sem
varóa einkalíf þitt og framtíó-
ina. Þú átt gott meó aó læra og
einbeita þér. Reyndu aó foróast
feróalög í dag, alla vega ef þau
eru löng,
KRABBINN
21. JÍINl-22. JtLl
Ini hefur aukiA frelsi til þess að
gera það sem þig langar til f
dag. Það skeður ekkert merki-
lef|t og þú cttir að huga að
einkamálunum. I>ú itt gott með
að einbeita þér og þú getur
fengið fólk í lið með þér.
r®riuóNiÐ
17*323. JÚLl-22. ÁGÚST
á'
Þér verður lítið úr verki í dag.
Vinna þín er tilbreytingarlaus
oj> lítt spennandi og þú ert sí-
fellt að láta þig dreyma. Asta
málin ganga vel en það skeður
ekkert spennandi.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT
Þaó er allt mjög rólegt í dag. Þú
kemur ekki neinu mikilvægu af
staó, þú skalt bíóa meó öll verk
efni sem þarf aó vinna í flýti. Þú
ert tilfinninganæmur í dag.
VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
Rólegur dagur, þaó koma ekki
upp nein ný vandamál en þú ert
eitthvaó eiróarlaus. Ættingjar
eru samvinnufúsir og þú ættir
aó reyna aó nýta þá til aó hjálpa
þér vió erfió verkefni.
DREKINN
23.0KT.-21. NÓV.
Þú skalt ekki byrja á neinu
merkilegu í sambandi vió fjár-
mál í dag. Þetta er svo rólegur
dagur aó hlutirnir ganga mjög
hægt fyrir sig alls staóar. I»ú átt
gott meó aó einbeita þér.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þú skalt nota daginn til þess að
undirbúa verkefni næstu daga.
Kkki byrja á neinu nýju f dag.
Notaðu imyndunaraflið þegar
þú vinnur að skapandi verkefn-
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Rúlegur dagur. Þú nytur þess að
geta hvílt þig og gert það sem
þú hefur ekki haft tfma til að
gera að undanfornu. Farðu f
gegnum gamlar bckur og
myndaalbúm. Minningarnar
kja að þér.
Éfel VATNSBERINN
ÍSS 21. JAN.-18.FEB.
I*ú skalt reyna að forðast við-
skipti og fjármál í dag. Þér
gengur vel að einbeita þér og
vinna að smáatriðum. Þér hent-
ar vel að laka þátt f félagsstarfi
þar sem allt er eftir settum regl-
um.
'tí FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Það er fátt til þess að trufla þig
f dag. Notaðu rólegheitin til
þess að fara yfir reikninga og
annað sem þarf að gera með
einbeitingu. Fáðu ráð hjá fólki
sem er reynslunni ríkara.
X-9
DYRAGLENS
1&5 SKIL DARA ElCKI
(hVERNuS þó 6ETUR,
ÉT)E> FLU(5UR '
K—v-
STÁOU Tll—.
Hx/ARFLAR. SÚ HUSSUN
ALPRei A£> þÉR AE>
f>ú sKULie árA FW60R
PA<S ETTIR OAG?l
Eg
SKIL BAeA
EKKI ALVeó J Mi
T---------
pÁ ÉT
BS BApA
FEITA
BJÖLLU
LJÓSKA
TT TTT7 ’— rrr
SÖ<2U, t>AGOK..,
GEfKPU pA£>, SEGPU
Mé-R SÖGU...
BiPPU ANPA«?-
TAK
klprak Þinir peaAFf
I?eiK VIUM fZÓ OG
F(?IP t HUSlhiU
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
© 1963 Unnad f aatur* SyndicaM
SMÁFÓLK
(\A
JÉ|í§/
THERE'5 A 6IRL I KNOU)
AT SCH00L U)H0 HAS AN
OLPER BROTHER UJHO SHE'S
ACTUAlLY NOT A5HAMED OF
r
Ég þekki stelpu í skólanum sem
i eldri bróður sem hún skamm-
ast sín ekkert fyrir.
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
B. Jay Becker skrifaði eitt
sinn skemmtilega sögu um vin
sinn og pinochle-spilara, sem
bar ekki mikla virðingu fyrir
bridge, en lét þó til leiðast að
setjast niður sem fjórði maður
þegar mikið lá við. í pinochle
er tían hið merkilegasta spil,
stendur næst ásnum í styrk-
leikaröðinni, hvað sem því
veldur. Og rútíneraður pin-
ochle spilari eins og vinur
Becker var, átti ekki auðvelt
með að gleyma þeirri stað-
reynd. Þar hafði hann heppn-
ina með sér, eins og sjá má hér
á eftir:
Norður
♦ 32
VD63
♦ D32
♦ KDG106
Vestur
♦ 65
V 987
♦ 10987
♦ 5432
Austur
♦ G4
V KG102
♦ KG6
♦ Á987
Suður
♦ Á10KD987
VÁ54
♦ Á54
♦ -
Suður
2 lauf
Vestur Norður Austur
— — I lauf
Pass 3 grond Pass
Pass Pass Pass
Vestur spilaði eðlilega út
laufi og pinochle-spilarinn
trompaði laufás austurs í
fyrsta slag. Ágæt byrjun það,
en eftir opnun austurs er þó
ólíklegt að spilið standi, því
hann hlýtur að eiga báða
kóngana.
Hvað um það, okkar maður
var ákveðinn í því að láta
austur erfiða f vörninni, finna
réttu afköstin i alla spaðana.
Hann spilaði því spaðanum
ofan frá, tók ás, tíu, drottn-
ingu ... en komst ekki lengra
og var vinsamlegast beðinn
um að taka drottninguna aftur
upp á hödnina. Austur hafði
nefnilega eignað sér annan
spaðaslaginn á gosann.
Sagnhafi fékk vægt sjokk
þegar hann gerði sér grein
fyrir „mistökum" sínum, en
var fljótur að ná sér þegar
hann uppgötvaði að hann átti
restina. Austur var illilega
endaspiiaður inn á trompgos-
anum og varð að gefa sagn-
hafa innkomu á blindan þar
sem fríslagirnir á lauf biðu.
SKAK
Umsjón: Margeir
Pétursson
{ undanúrslitum júgóslavn-
eska meistaramótsins í ár kom
þessi staða upp í skák þeirra
Basagic, sem hafði hvítt og átti
leik, og alþjóðlega meistarans
Cabrilo.
28. Rxf7! - dxc4 (Ef 28. -
Hxf7? þá 29. Bxe6 — Dxe6, 30.
Dxb8+)
29. Rd6 — De7, 30. De5! og
svartur gafst upp því mikið
liðstap blasir við.