Morgunblaðið - 27.03.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.03.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1984 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kápur, jakkar, skinnkragar Kápusaumastofan Díana, Miötúni 78, simi 18481. Aöstoða námsfólk í islensku og erlendum málum. Siguröur Skúlason, magister, Hrannarstig 3, sími 12526. VERÐB R E FAM ARKAÐUR HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 68 7.7 70 SIMATIMAR KL 10-12 Otí 15-17 KAUPOGSALA VEÐSKULDABRÉFA I f<« KYWNIWGARRIT SHilMIS SENT HEIM | Húsaviðgerðir Murverk — Flísalögn. Simi 19672. innheimtansf tnnheimtuþíonusta Verötorétarala Suóurlandsbraut tO o S15 67 ■IWO DAQKGA Kt 10*12 OG 13.30-17 félagslíf Edda 59843277 = 7 Frl. I.O.O.F. 8 = 16503288 Vi = Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aöalfundurinn veröur í félags- heimilinu aö Ðaldursgötu 9 fimmtudaginn 29. mars kl. 20.30. Aö loknum aöalfundar- störfum veröur spilaö. Boöiö veröur upp á kaffi. Félagskonur fjölmenniö. Stjórnin Kvenfélag Laugarnessóknar Kvenfélag Laugarnessóknar heldur afmælisfund á Hótel Esju fimmtudaginn 5. apríl kl. 19.00. Upplýsingar hjá Sigríöi, sími 36842 eftir hádegi og hjá Hrefnu, sími 33559. Stefánsmót í karla- og kvennaflokki veröur haldiö laugardaginn 31. mars og hefst kl. 12.00. Þátttökutilkynn- ingar þurfa aö berast fyrir miö- vikudagskvöld 28. mars i sima 51417. Stjórnin. □ Hamar 59843277 — 1. FR1. I.O.O.F. Rb.1.1 = 13303278Vt — 9.I. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur bibliulestur kl. 20.30. Ræóumaöur: Einar J. Gislason. Ad. KFUK Aöalfundur KFUK og sumar- starfs KFUK veröur haldinn aö Amtmannsstíg 2B í kvöld kl. 20.00. V raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilboö — útboö Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöir í eigu þrotabús Hegraness hf : Y-4221 vörubifreiö af gerðinni Volvo F86, árgerð 1974. Y-8846 vörubifreiö af geröinni Volvo N86, árgerö 1968. Y-9817 vörubifreiö af geröinni Scania 110, árgerö 1972. Y-10571 station-bifreiö af geröinni Fiat, árgerö 1977. Y-10835 vörubifreiö af geröinni Volvo F88 árgerö 1974. K 147 tankbifreiö af geröinni.Magirus Deutz 232D, árgerð 1974. X-6229 vörubifreiö af geröinni GMC, árgerö 1974. G-2231 sendibifreiö af geröinni Volkswagen, árgerð 1978, sem er skemmd eftir árekstur. Bifreiöir þessar veröa til sýnis aö Skútahrauni 3, Hafnarfiröi, laugar- daginn 31. mars kl. 13.00 til 16.00. Munu liggja þar fyrir frekari upplýsingar um bifreiöir þessar og skilmálar vegna tilboöa. Tilboöum ber aö skila til skiptaráöandans í Reykjavik. Reykjanesbraut 6, Reykjavík, eigi síöar en kl. 15.00 þriöjudaginn 3. apríl 1984. Skiptaráöandinn i Reykjavik. Utboð Stjórn Verkamannabústaöa á Dalvík óskar eftir tilboðum í aö byggja 8 íbúöa fjölbýlishús viö Karlsrauðatorg 26, Dalvík. Grunnur er nú uppsteyptur. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu bygg- ingafulltrúa Dalvík og á Teiknistofu Hauks Haraldssonar sf., Kaupangi, Akureyri, gegn 3.000 þús. kr. skilatryggingu. Tilboö verða opnuö á skrifstofu bæjarstjóra Dalvíkur mánudaginn 16. apríl nk. 1984 kl. 11.00. Stjórn Verkamannabústaða á Dalvík. landbúnaöur Jörð til leigu Jöröin Hlíö í Grafningshreppi, Árnessýslu, er laus til ábúöar frá næstu fardögum. Jörðin er eign Minningarsjóðs frú Sigríöar Melsted. Umsóknir sendist í landbúnaöarráðuneytiö, Arnarhvoli, 101 Reykjavík, fyrir 1. maí nk. Stjórn Minningarsjóðs Sigríðar Melsted. ÉFélogsstorf jálfetœðisflokksinsl Hvöt Stjórn Hvatar félags sjálfstæölskvenna í Reykjavík minnlr félagskonur sinar á Stjórnmálaskóla Sjálfstæöisflokksins, sem hefst 29. mars nk. Þeim félagskonum sem hafa hug á aö sækja eingöngu kennslustundir í ræöumennsku og fundarsköpum, skal bent á aö heimild er fyrir sliku. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu fulltrúaráösins Valhöll. Takiö þátt. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins 29. mars—14. apríl 1984 (kvöld- og helgarskóli) Stjórnmálaskóli Sjállstæóisflokksins veröur starfræktur dagana 29. mars—14. apríl nk. Skólinn veröur að þessu sinni kvöld- og helgarskóli, sem hefst kl. 18.30 og stendur aö jafnaói til kl. 23.00. Skólahald fer fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Innritun er hafin en takmarka veröur þátttöku viö 30 manns Upplýsingar eru veittar i s:ma 82963—82900 á venjulegum skrif- stofutíma. Fimmtudagur 29. mars: kl. 18:30 Skólasetning. kl. 18:45—21:00 Ræðumennska. kl. 21:00—23:00 Stjórnskipan, stjórnsýsla, kjördæmamál. Föstudagur 30. mars: kl. 18:30— 20:00 Almenn félagsstörf. kl. 20:00—23:00 Rasöumennska. Laugardagur 31. mars: kl. 11:00 Sveitarstjórnarmál. Heimsókn í fundarsal borgarstjórnar. kl. 13:30 Borgarmálakynning í Valhöll. Mánudagur 2. april: kl. 18:30— 23:00 Heimsókn á Morgunblaðið — Form og uppbygging greinaskrifa. Þriöjudagur 3. apríl: kl. 18:30—20:00 Almenn félagsstörf. kl. 20:00—23:00 Ræöumennska. Miövikudagur 4. apríl: kl. 18:30—20.00 Fundarsköp. kl. 20:00—23:00 Sjálfstæðisstefnan. Fimmtudagur 5. apríl: kl. 18:30—20:00 Uppbygging atvinnulifs, staöa, þróun, markaðsöflun. kl. 20:00—23.00 Utanríkis- og öryggismál. Föstudagur 7. apríl: kl. 18:30—20:00 Stjórn efnahagsmála. Laugardagur 7. apríl: kl. 10:00—12:00 Starfshættir og saga íslenzkra stjórnmálaflokka. kl. 13:00—18:00 Ræðumennska. Mánudagur 9. apríl: kl. 18:30—20:00 Heimsókn á Alþingi kl. 20:00—23:00 Fundarsköp. — Athugiö — Þátttakendur veiji sér eitt af þessum sviðum: Þriðjudagur 10. apríl: Svió 1 Svið II Svið III Svið IV Verkalýðs- og Efnahagsmál Utanríkis- og Mennta- og atvinnumál öryggismál menningarmál Kl. 20:00 Kl. 20:00 Kl. 20:00 Kl. 20:00 Félags- og Verðbólga- og Aukin þátttaka í Uppbygging mennta- kjaramál verðbólguhvatar vörnum landsins mála — grunnskóli Kl. 21:30 Kl. 21:30 Utanríkisviðskipti Uppbygging mennta- mála — framhalds- skóli — fjölbraut Miðvikudagur 11. apríl: Kl. 20:00 Kl. 20:00 Kl. 20:00 Kl. 20:00 Hlutverk laun- Vandamál vel- island i alþjóða- Uppbygging mennta- þega og atvinnu- ferðarríkisins samstarfi mála — háskóli rekendasamtaka Kl. 21:30 — Panel — Lánamál Fimmtudagur 12. apríl: Kl. 20:00 Kl. 20:00 Kl. 20:00 Kl. 20:00 Atvinnuleysis- Samanburöur á Norrænt Ríkisvaldið og tryggingar hagkerfum USA ogUSSR samstarf menningarmál Kl. 2L30 Kl. 21:30 Kl. 21:30 Stjórnun upp- Gerð fjárlaga Samanburöur bygging og fjár- á utanrikisstefnu mál launþega- USA og USSR samtaka Heimsóknir í ráöuneyti: Utanríkisráöuneyti — fjármálaráöuneyti — menntamálaráöuneyti — félagsmálaráöuneyti Laugardagur 14. apríl: kl. 10:00—12:00 Sjálfstæöisflokkurinn — Panel — kl. 13:00 Þáttur fjölmiöla í stjórnmálastarfi — Heimsókn í Sjónvarpiö. kl. 18:00 Skólaslit. Hvöt T rúnaðarráðsf undur Stjórn Hvatar félags sjálfstæöiskvenna i Reykjavik minnir á trunaö- arráösfund þriöjudaginn 27. mars nk kl. 6 og bréfs sem öllum trúnaö- arráðskonum hefur veriö sent vegna þessa fundar. Stjórnin. Selfoss — Selfoss Sjálfstæöisfélagiö Ööinn heldur fund aö Tryggvagötu 8, fimmtudag- inn 29. mars, kl. 20.30. Gunnar G. Schram veröur gestur fundarins. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna og taka meö sér gesti. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Sfjórnmálaskóli Sjálfstæöisflokksins veröur starfræktur dagana 29. mar* til 14. aprfl nk. Skólinn er aö þessu sinni kvöld- og helgarskóli. Skólahald fer fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1 og hefst aö jafnaói kl. 18.30. Innritun er hafin, látiö skrá ykkur í síma 82900 og 82963 á venjulegum skrifstofufíma. kennsla Námskeið um meðferð Dagana 25.-29. júní 1984 heldur TENGSL sf. námskeiö um kerfiskenninguna (social system theory) og notkun hennar í með- ferðarstarfi (psykoterapi). Á námskeiöinu veröur fjallað um aöferöafræöi þessarar kenningar í almennu meöferðarstarfi og fjöl- skyldumeðferð. Unnið veröur út frá sam- þættingu psykodynamiskra aðferða og kerf- isviöhorfa (systemic approach). Kennsla fer fram í formi fyrirlestra, sýnikennslu og um- ræðna. Þátttakendur skulu hafa menntun í geöhjúkr- un, geðlækningum, sálarfræði eöa félags- ráögjöf, hafa reynslu í meðferðarstarfi og vera starfandi á því sviði. Æskilegt er að a.m.k. tveir meðferöaraöilar sæki námskeið- iö frá hverri stofnun, svo að námskeiðið nýt- ist stofnuninni sem best. Leiöbeinendur veröa Kristín Gústavsdóttir og Karl Gustaf Piltz. Þau hafa langa reynslu og viðurkenningu sænska menntamálaráöu- neytisins til sjálfstæðra meðferðarstarfa, handleiöslu og kennslu. Þau reka fjölskyldu- meðferðar- og fræðslustofnun (Institutet för familjeteraþi) í Gautaborg og kenna hand- leiöslu og meöferö (þsykoteraþi) viö háskól- ann þar. TENGSL sf. veitir nánari upplýsingar í síma 25770 virka daga kl. 17—19'nema laugar- daga kl. 10—12. Umsóknir um þátttöku með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist fyrir 17. apríl 1984. ‘u'tÍMdglL RÁÐGJAFAR- OG FRÆÐSLUÞJÓNUSTA VESTURQÖTU 10 -101 REYKJWfK - S(MI 25770

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.