Morgunblaðið - 27.03.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.03.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Röskur og áreiðanlegur bókari óskast hálfan daginn. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. apríl merkt: „E — 0173“. Keflavík Óskum eftir starfsmanni til tölvuvinnslu auk almennra skrifstofustarfa. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki veittar í síma). Keflavík hf., Hafnargötu 2, Keflavík. Atvinna óskum eftir vönu fólki í snyrtingu og pökkun. Mikil vinna, matur á staönum, akstur til og frá vinnu. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 23043. Hraöfrystistööin Reykjavík. Ferðaskrifstofa í Reykjavík leitar aö starfsmanni sem hafiö getur störf fljótlega. Viö leitum aö áhugasömum starfskrafti sem á gott meö aö vinna sjálfstætt og talar ensku, þýsku og helst eitt noröurlandamál. Tilboö merkt: „H — 1380“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 31. mars. Ritari Stórt fyrirtæki á sviöi verslunar og fram- leiöslu óskar aö ráöa ritara. Starfssviö: Enskar bréfaskriftir, veröútreikn- ingur, reiknivélavinna, símavarsla og fleira. Vinnutími 9—14. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „R — 1750“ fyrir 30. mars. Aöstoð óskast á tannlæknastofu í austurbænum, fyrri hluta dags. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist augld. Mbl. merkt: „Aðstoð — 1851“ fyrir 31. mars nk. Vélstjóri óskast Jökull hf. á Raufarhöfn óskar aö ráöa vél- stjóra á b/v Rauðanúp ÞH 160. Tilskiliö er aö viökomandi hafi full réttindi. Upplýsingar í síma 96-51204 á vinnutíma. Vanan stýrimann vantar á skuttogara af minni gerð sem gerð- ur er út frá Keflavík. Upplýsingar í síma 91- 78484. Sölumaður fasteigna Fasteignasala í miðborg Rvk. óskar eftir sölumanni. Þarf að hafa heimasíma og bíl til umráða. Góöir tekjumöguleikar fyrir dugleg- an mann. Tilboð leggist inn á augld. Mbl. fyrir 31.3. ’84 merkt: „Fasteignasala — 6070“. Matreiðslumenn framreiðslumenn Óskum að ráöa matreiðslumann og fram- reiðslumann til starfa nú þegar. Uppl. gefur framkvæmdastjóri (ekki í síma). Tryggvagötu 22. Ráðherranefnd Norðurlanda Norræna menning- armálaskrifstofan í Norrænu menningarmálaskrifstofunni í Kaupmannahöfn er laus staöa fulltrúa sem m.a er ætlað aö vinna aö stjórnsýsluverkefn- um varðandi norrænar vísindastofnanir og framkvæmd kannana og söfnun upplýsinga um háskólamenntun og rannsóknir. Auglýs- ing meö nánari upplýsingum um stööuna verður birt í Lögbirtingablaöinu (35. tölubl). Umsóknir skulu hafa borist fyrir 16. apríl 1984 til Nordisk Ministerrád, Sekretariatet for nordisk kultuerelt samarbejde, Snare- gade 10, DK-1205 Köbenhavn K. Menn tamáiaráöuneytiö, 19. mars 1984. Karlmaður eða kvenmaður óskast til afgreiöslustarfa sem fyrst. Upplýsingar hjá verslunarstjóra, ekki í síma, frá kl. 14—17. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráöa nú þegar starfsmann til afgreiðslu í leikfangaverslun í Reykjavík. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9—15. AFLEYSMGA-OG RAÐNNGARPUÖNUSIA Lidsauki hf. Hverfisgötu 16 Á. simi 13535. Opiö kl. 9—15. ^— raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar tilkynningar Húsafriðunarnefnd auglýsir hér meö eftir um- sóknum til húsafriðunarsjóðs, sem stofnaður var með lögum nr. 42/1975, til aö styrkja viðhald og endurbætur húsa, húshluta og annarra mannvirkja, sem hafa menningar- sögulegt eöa listrænt gildi. Umsóknir skulu sendar fyrir 1. september nk. til Húsafriðunarnefndar, Þjóöminjasafni ís- lands, box 1439, Reykjavík, á eyðublöðum sem þar fást. Húsafriöunarnefnd. | 1 x 2 - ■ 1 x 2 | 30. leikvika Leikur Everton og Southampton 31. mars hefst kl. 10.30, ísl. tími. Útfylltir seölar veröa aö hafa borist fyrir þann tíma. Getraunir Auglýsing um breyttan afgreiðslutíma á tímabilinu 1. apríl — 1. október 1984 verö- ur afgreiöslutíminn frá kl. 8.20 til 16.00. Framkvæmdastofnun ríkisins, Þjóðhagsstofnun. Tilkynning Þeir sem telja sig eiga bíla á geymslusvæöi „Vöku“ á Ártúnshöföa þurfa aö gera grein fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir 10. apríl nk. Hlutaöeigendur hafi samband viö afgreiöslu- mann „Vöku“ aö Stórhöföa 3 og greiöi áfall- inn kostnaö. Aö áöurnefndum fresti liðnum veröur svæöiö hreinsaö og bílgarmar fluttir á sorphauga á kostnað og ábyrgö eigenda, án frekari viö- vörunar. Reykjavík, 21. mars 1984. Gatnamálastjórinn í Reykjavík. Hreinsunardeild. Auglýsing i tilefni af 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar þ. 18. ágúst1986 hefur borgarráö tilnefnt sér- staka nefnd til aö hafa yfirstjórn afmælis- haldsins og hefur hún þegar hafiö störf. í nefndinni eru: Davíö Oddsson, formaöur, markús Örn Antonsson, Ingibjörg Rafnar, Gísli B. Björnsson, Hlín Agnarsdóttir, Geröur Steinþórsdóttir og Sigurður E. Guömundsson. Af hálfu nefndarinnar er óskaö eftir samstarfi viö alla landsmenn og eru menn hvattir til aö koma meö tillögur og ábendingar um undir- búning afmælishaldsins. Fyrirhugaö er aö veita góöum hugmyndum sérstaka viður- kenningu og eru menn hvattir til aö skila þeim til ritara nefndarinnar á skrifstofu borg- arstjóra, Austurstræti 16, fyrir 25. apríl nk. Borgarstjórinn í Reykjavik, 26. mars 1984.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.