Morgunblaðið - 27.03.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.03.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1984 í DAG er þriöjudagur 27. mars sem er 87. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.31 og síð- degisflóö kl. 16.09. Sólar- upprás í Rvík er kl. 7.03 og sólalag kl. 20.05. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 10.09. (Almanak Háskóla íslands.) Honum bera allir spámennirnir vitni, að sérhver sem á hann trú- ir, fái fyrir hans nafn fyrirgefningu syndanna. (Post. 10, 43.) KROSSGÁTA I.ÁKÍ. I I : — 1 Ijóma, 5 ósamsUtAir, 6 málmurinn, 9 uxa, 10 ósamsUeðir, II vióurnerni, 12 fomarn, 13 hæðir, 15 sna fok, 17 býr til. UHIKÍTI: — 1 bjúgu, 2 sjá eftir, 3 raektaó land, 4 hagnaóinn, 7 atlaga, 8 hreyfíngu, 12 kall, 14 keyra, 10 tónn. LAUSN SÍDIISTU KROSStiÁTlI: LÁRÉTT: — I dela, 5 alda, 6 uggs, 7 MM, 8 verma, 11 el, 12 áir, 14 illt, 16 kirtil. I/H)RÍ;| |: — 1 dauóveik, 2 lagar, 3 als, 4 harm, 7 mal, 9 elli, 10 mátt, 13 ról, 15 Ir. Q PT ^ra aImæl>- 1 dag, 27. m *J mars, er 95 ára Páll Kristjánsson, húsasmíAameist- ari, Njálsgötu 6, hér í Reykja- vík. Hann ætlar að taka á móti gestum í dag eftir kl. 15 á heimili Jóns Pálssonar, húsa- smíðameistara, á Laugalæk 56. rún Guðmundsdóttir frá Ólafs- firði. Hún ætlar að taka á móti gestum sínum eftir kl. 16 í dag á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Brekkustíg 17 í Njarðvík. ^7 fi ára afmæli. I \J 27.mars, er sjötugur Sig- urður Jónsson bóndi og hrepp- stjóri í Köldukinn í Haukadal í Dalasýslu. Kona hans er Guð- rún Hjartardóttir frá Knar- arhöfn í Dalasýslu. Hann er að heiman. j Kýrnar verða tölvustýrðar Á mAikIii árnm hefur átf srr start C- Á siAuslu árum hefur átt sér staA vida erlendis bylting i fórtrun búfjár með aóstod tölvunnar. Sérstaklega hefur þróunin oróið ör í alifugla- ræktuninni, en nú eru kúabændur óðum aó taka þessa tækni í sina- þjónustu segir í fréttabréfi upplýs- ingaþjónustu landbúnaóarins. _________ - £>?GfAu/OP Það þýðir ekkert fyrir þig að hnusa utaní mig, ef þú ekki kannt á tölvu, tuddinn þinn!! ^7fi ára afmæli. Sjötugur er I vf í dag, 27. mars, Sigurður Kinarsson, Öldugötu 14 í Hafnarfirði. Hann er að heiman. Kona hans er Sigríður Guðmundsdóttir. FÖSTUMESSUR DÓMKIRKJAN: Föstumessa í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðriks- sonar. Litanían verður sungin. Sr. Hjalti Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Keykjavík: Föstumessa í kvöld, þriðjudag- inn 27. mars, kl. 20.30. Frí- kirkjukórinn flytur Litaníu sr. Bjarna Þorsteinssonar, safn- aðarprestur hugleiðir kafla i Píslarsögunni, sungið verður úr Passíusálmum síra Hall- gríms Péturssonar og frú Ág- ústa Ágústsdóttir syngur „Vertu Guð faðir, faðir minn“ eftir Þórarin Guðmundsson. Skrýðst verður messuhökli frú Unnar Ólafsdóttur. Söngstjóri og organisti er Pavel Smíd. Sr. Gunnar Björnsson. FRÉTTIR í FYRRINÓTT fór frostið niður f 9 stig austur á Heiðarbæ í Þingvallasveit, en varð harðast uppi á Hveravöllum, en þar varð það 14 stig. Hér í Reykjavík var 6 stiga frost um nóttina í hrcin- viðri. Veðurstofan gat þess í veð- urfréttunum í gærmorgun, að sólskinsstundirnar í Rvík á sunnudaginn hafi mælst alls rúmlega 11. í spárinngangi var sagt að áfram yrði kalt í veðri á landinu. Snemma í gærmorgun var frostið tvö stig í Nuuk á Grænlandi. FRÆÐSLUFUNDUR verður í kvöld á vegum Skógræktarfé- lags íslands f Norræna húsinu. Þar munu Þorsteinn Tómasson, plöntuerfðafræðingur, flytja er- indi með litmyndum er hann nefnir Hugleiðingar um ísl. birki, uppruna þess og kyn- bætur á því. SPILAKVÖLD er í félagsheim- ili Hallgrímskirkju í kvöld, þriðjudag, og verður byrjað að spila kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI__________ í FYRRAKVÖLD fór togarinn Otto N. Þorláksson úr Reykja- víkurhöfn aftur til veiða. Kyndill kom af strönd á sunnu- dag og fór aftur samdægiirs í ferð. Igær kom togarinn Ásþór inn af veiðum til löndunar. í gær var Álafoss væntanlegur frá útlöndum. Bakkafoss lagði af stað til útlanda í gærkvöldi og þá fór ÍJðafoss á ströndina og Stapafell kom af ströndinni. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 23. mars til 29. mars aó báóum dögum meö- töldum er i Vesturbaajar Apóteki. Auk þess er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En elysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heélsuvemdarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyöarþjónusta Tannlæknafélags íslands i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyrí. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækní og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, heigidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugaaslustöövarínnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. úm læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síóumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sllungapollur sími 81615. Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir aila daga víkunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjðf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvwmadaildin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvannadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Óldrunarlaskningadsild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Lsndskotsspttali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnartxiðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardetld: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fisóingsrheimili Reykjsvíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadsftd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshastiö: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspitali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30—20. - Sl. Jós- efsepftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vsifu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 19230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — töstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, simi 25086. Þjóóminjaeatnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Lielasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Rsykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, síml 27029. Opið mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er eínnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — algreiösla í Þlng- holtsstræti 29a, siml 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Solheimum 27, siml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl. 11—12. BÚKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Helmsendingarþjónusta á pront- uöum bókum fyrir fatiaöa og aldraöa. Simatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, siml 27640. Oþiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN — Bústaöaklrkju. síml 36270. Oþiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövikudðg- um kl. 10—11. BÚKABlLAR — Bækistöö i Bústaöasafnl, s. 36270. Viókomustaöir víös vegar um borglna. Bókabil- ar ganga ekki í IVi mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsallr: 14- 19/22. Árbæjareafn: Oplð samkv. samtali Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Ásgrímaeafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaeafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er oplö priöjudaga, (immludaga og laugardaga kl. 2—4. Liefasafn Einars Jónesonar Höggmyndagaröurlnn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúslö lokaö. Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga trá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opið alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrir börn 3-6 ára föstud. kl. 10-11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á mlóvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 00-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardðgum er oplö tré kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er optö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Brwóholti: Opin mánudaga — löstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufubðö og sólarlampa í afgr. Síml 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Optö á laugardðgum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tima þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karia. — Uppl. í síma 15004. Varmáriaug I Mosfellssvsit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml 66254 Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaölö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru priöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlsug Hslnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.