Morgunblaðið - 15.04.1984, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. APRÍL 1984
3
ÍTALÍUHÁTÍÐ
á (SLANDI
í dag og
í sumar
Fyrsta brottför 29. maí — verð frá kr. 22.400 í 3 vikur
Residence Luna 2 Residence
Olimpo — Valbella Sabbiadoro
Gististaöir
S æ I k
italía er land lysti-
semda bæöi í mat og
drykk, og í Lignano
þarf enginn að verða
fyrir vonbrigöum meö
þann þátt ferðalags-
ins. Fyrir lítiö verð má
fá Ijúffenga pizzu og
enginn ætti aö láta
spaghettiréttina
ósnerta. Þeir eru
órjúfanlegur hluti af
ítalskri máltíö og bæöi
gómsætir og ódýrir.
Ekki skortir heldur
góóa steikarstaöi,
og úrval fiskrétta er
aö fá á mörgum veit-
ingahúsum. Fríúlsk
vín eru orðlögö, bæöi
hvít og rauö, og er mikiö úrval þeirra á boöstólum
á lágu veröi.
PjAvS'T'A
Veitingastaöir:
RISTORANTE APOLLO — friúlsk-
ur/kjöt og fiskur, Luna/Sabbladoro.
RE ARTÚ — kjötréttir, City Garden rétt
hjá Lunu og Sabbiadoro.
DA BIDIN — fágaður fiskréttastaöur,
rétt hjá Lunu/Sabbiadoro.
SIESTA CLUB — alþjóölegur staöur i
Lignano Pineta.
FATTORIA CENTRO — kjöt og fiskur, 8
km fyrir utan Lignano.
DUE PINI — alþjóölegur/fríúlskur, 10
km fyrir utan Lignano.
TERRA MARE — alþjóölegur, viö
sundlaugina á Olimpo.
RUEDA GAUCHA — argentinskur
kjötstaöur rétt hjá Lunu og Sabbiadoro.
ALLE BOCCE — fríúlskur/alþjóölegur
steikarstaöur, stutt frá Lunu/Sabbia-
doro.
PIZZERIA ALLA DARSENA — italskur,
viö brúna yfir höfnina.
AL SETTE MARI — kjúklingastaður og
tónlist, skammt frá Olimpo.
AL FARO — fiskréttastaöur viö höfnina,
skammt frá Olimpo.
Diskótek:
Drago Club viö Lunu
La Caravella — skammt frá Lunu/-
Sabbiadoro.
Mr. Charlie i Llgnano Pineta
Nautilus í Lignano Pineta
Disco Club í Lignano Pineta
Rendez Vouz í Lignano Pineta
Sbarco Dei Pirati rétt hjá Olimpo
The Kick rétt hjá Lunu/Sabbiadoro
You And I í City Garden rétt hjá
Lunu/Sabbiadoro
Terrótzza á Mare á grandanum í
Lignano. i; /T77A\
Munið
Tívolí:
Stórt og glæsilegt Tí-
volí er starfrækt í Lign-
ano, og er þaö opið frá
kl. 19.00 til 23.30.
Þrjár frægustu borgir ít-
alíu, sem þú getur kynnst
í ferð til Lignano/Bibione:
Róm
Borgin eilífa, höfuðborg hins vestræna heims um ald-
ir, samofin sögu og uppruna kristinnar trúar og
menningar og aðsetur páfans. „Allar leiöir liggja til
Rómar," er fornt orðtak, og enn dregur hún til sin
fleiri feröamenn en flestar aörar heimsborgir meö
ómótstæðilegum krafti sinum og fegurð.
Flórens
Enginn staöur i víöri veröld getur státaö af öörum
eins listfjársjóöum og höfuöborg endurreisnarinnar,
renaissance, Flórens. Hér hanga frumverk meistara
málaralistarinnar á veggjum safnanna Uffizi, Pitti o.fl.
Lega borgarinnar við ána Arno og allt yfirbragö
hennar er gætt einstæöum töfrum.
Feneyjar
Meðan þú dvelst í Lignano eóa Bibione ertu aóeins i
klukkustundarfjarlægö frá einni frægustu borg
heimsins, hinum áevintýralegu Feneyjum, sem varö-
veita í byggingum sínum, listaverkum og heföum, eitt
glæsilegasta timabil mannkynssögunnar.
Feröaskrifstofan
ÚTSÝN
Reykjavík, Austurstræti 17
sími 26611.
Akureyri, Hafnarstræti 98
sími 22911.
ítölsku hátíðina í Háskólabíói oq Broadway í dag.
KLUBBURINN