Morgunblaðið - 15.04.1984, Síða 19

Morgunblaðið - 15.04.1984, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. APRÍL 1984 19 Til sölu í Garðabæ Þetta glæsilega einbýlishús er til sölu. Húsiö er um 450 fm alls á tveimur hæöum. Á efri hæö er setu- stofa, boröstofa, arinstofa, eldhús og þvottahús. Á sérgangi er hjónaherb., 2 barnaherb. og stórt baö- herb. meö baökeri og sturtuklefa. Tvöfaldur bílskúr er einnig á efri hæö. Neöri hæöin er tengd meö hringstiga og hefur einnig sérinng. Þar eru m.a. sjónvarpsherb., 2—3 sv.herb., stór skrifstofa m.bar, sauna, baöherb., leikherb. o.fl. Gardínur, ísskápur og uppþvottavél fylgja meö. Laus í júlí eöa ágúst. 28444 HOSEIGMIR Daníel Árnason, lögg. fasl. uiÁJfj Örnólfur Örnólfsson, sölustj. UUm f 26277 Allir þurfa híbýli 26277 Opið í dag frá kl. 2—4. * í nánd v./ miöborgina Viröulegt einbýlishús í hjarta borgarinnar. Húsiö er kjallari og tvær hæðir. Samtals um 300 fm auk bilskúrs. Stórar stofur meö arni. Suðursvalir. * Smáíbúöahverfi Einbýlishús sem er kjallari, hæö og ris, samt. um 170—180 fm. Nýtt eldhús. 40 fm bílskúr. Góö eign. Skipti á minni eign mögu- leg. * Keilufell Einbýlishús, hæö og ris, samt. 148 fm. Bílskúr. Verö 3,1 millj. * Barónsstígur Timburhús sem er kjallari og tvær hæöir. Tvær litlar 3ja herb. íbúðir eru í húsinu. Hentar mjög vel sem einbýlishús. * Álftanes Fokhelt einbýlishús (timburhús). Hæð og ris. Samtals 205 fm 40 fm bílskúr. * Seljahverfi Endaraöhús á 3 hæðum m. innbyggöum bilskúr. samt. um 240 fm. Verð 3,5 millj. ★ í smíöum — tvíbýli Höfum til sölu tvíbýlishús í Mosfellssveit. 122 fm aö grunnfleti. 30 fm bílskúr fylgir hvorri ibúö. Selst fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. Verö efri hæð 1650 þús. Neöri hæð 1450 þús. Góð greiöslukjör. * Hafnarfjöröur 4ra herb. efri hæö með óinn- réttuöu risi sem gefur mögu- leika á 2—4 herb. Bílskúr. Verð 2,3 millj. * Vogahverfi Falleg 5—6 herb. 150 fm íbúð á 2. hæö. * Miötún Falleg 4ra—5 herb. 120 fm hæö í þríbýlishúsi með bilskúr. laust nú þegar. * Arahólar Góö 4ra herb. ibúö á 4. hæö með bílskúr. Frábært útsýni. Verð 1900—2000 þús. * Fífusel Glæsileg 4ra herb. 105 fm ibúö á 3. hæö auk herb. i kjallara. Verö 1800 — 1850 þús. * Mávahlíð Góö 5 herb. 116 fm risíbúð Lundarbrekka Glæsileg 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæö. Góö sameign. Verð 1700 þús. * Bergstaðastræti 3ja—4ra herb. 90 fm íbúð á 2. hæö í timburhúsi. Sér hiti. Hafnarfjöröur Snyrtileg 3ja herb. 60 fm íbúö á efri hæö í tvíbýlishúsi. Verö 1.100 þús. * í gamla bænum Nýstandsett 2ja—3ja herb. 70 fm ibúö í kjallara. Sérinng. Laus fljótlega. * Stelkshólar Falleg 2ja herb. 60 fm íbúö á 2. hæö. Verö 1.350 þús. * Vantar Vantar allar stærðir fasteigna á söluskrá. Skoðum og verð- metum samdægurs. “r^”' HÍBÝLI & SKIP Gísli Ölafsson, GaröaStrætÍ 38. sími 26277 Jón Ólatsson, hrl. 29077-29736 OPIÐ 1—4 Raðhús og einbýli VIKURBAKKI 180 fm glæsilegt suðurendaraðhús. 25 fm innbyggöur bílskúr. Vandaðar inn- réttingar. Verð 4,3 millj. HÓLABRAUT HF. 230 fm glæsilegt, nýtt parhús. Tvær hæðir og kjallari. Möguleiki á séríbúö í kjallara. Verð 3,7 millj. SELÁS 300 fm einbýli. Tilb. u. trév. Mögul. á sórib. í kj. Verö 3,7 millj. VESTURBÆR 140 fm timburhús, hæð ris og kj. Mögul. á sórib. i kj. Verö 2,2 millj. 4ra herb. FELLSMULI 130 fm falleg endaíbuð á 1. hæð. 3 svefnherb., á sér gangi, 2 stofur. Verð 2,4 millj. SUÐURGATA 100 fm íbúð i fjórbýlishúsi. 3 svefnherb. Sér hiti. Laus nú þegar. Verð 1,8 millj. VESTURBERG 100 fm falleg íbúð á jaröh. 3 svefnherb., nýtt parket. Verö 1,7 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 115 fm falleg risíbúö. 3 svefnherb. Endurn. gluggar og gler. Sérinng. SKAFTAHLÍÐ 114 fm glæsil. ibúö á 3. hæö. Skipti mögul. á einb. eða raðh. í byggingu. Verö 2,2 millj. HOLTSGATA 80 fm falleg íb. á 3. hæö. 3 svefnherb., nýtt eldh., nýtt gler. Verð 1750 þús. 3ja herb. LYNGMÓAR GBÆ. 100 fm falleg ibúð á 2. hæö i nýlegu húsi. 2 svefnherb. 20 fm suöur svalir. Bilskúr. Skipti eing. á 2ja herb. ib. i Reykjavik. ÁLFTAMÝRI 75 fm falleg íb. á 1. hæð. 2 svefnherb., nýtt eldh., parket. Verö 1,7 millj. MELGERÐI — KÓP. 75 fm snotur risíb. i tvíb. 2 svefnh., rúmg. eldh., búr innaf eldh. Verð 1,5 millj. LINDARGATA 90 fm snotur sérhæð í þríb.húsi. 2 svefnherb., rúmg. stofa, sérinng., sér- hiti. Verö 1,5 millj. MÁVAHLÍÐ 70 fm kj.íb. í þríb. 2 svefnherb., stofa m. nýjum teppum, nýtt gler, sérinng., sér- hiti. Verö 1,4 millj. BERGÞÓRUGATA 75 fm falleg ib. á jaröh. i þríb. Nýtt eldh., sérinng., sérhiti. Verð 1350 þús. BOÐAGRANDI 85 fm suöurib. á 6. hæð. 2 svefnherb. bæöi með skápum, furuklætt baðherb., fallegt útsýni, bilskýli. Verö 1,9 millj. BOÐAGRANDI 85 fm glæsil. ib. á 4. hæö. 2 svefnherb., stofa með fallegu útsýni, fallegt eldh., bilskýli. Verö 1850 þús. VESTURBÆR 90 fm glæsil. ný íb. 2 svefnherb. annaö með miklum skápum, flísal. baöherb., fallegt eldh. Verö 1,9 millj. RÁNARGATA 80 fm falleg ib. á 2. haað í steinh. Stórar suöursv. Öll endurn., nýtt gler. Verð 1,5 millj. 2ja herb. LANGAHLID 80 fm falleg ibúö á 1. hæð. Rúmgott svefnherb. Einnig herb. í risi. Rúmgóð stofa. Verð 1400—1450 þús. VESTURBERG 65 fm falleg íbúð á 2. hæð. Þvottahús innaf eldhúsi. Fallegt útsýni. Verð 1350—1400 þús. BOÐAGRANDI 60 fm glæsileg suðuribúö á 3. hæð i þriggja hæða blokk. Parket á allri ibúö- inni. Vandaöar innr. Laus nú þegar. Verö 1,5 millj. FRAKKASTÍGUR 50 fm ný íbúð á 1 hæö i fimmbýlish. ásamt bilskýli. Ibúðin er ekki alveg full- gerö. Utb. 1 millj. GRETTISGATA 50 fm snotur íbúð á jarðh., ósamþ. Öll endurn. Verð 850 þús. SÉREIGN Baldursgtftu 12 — Sími 29077 Viöar Fritfrikaaon aðluatjóri Einar S. Sigurjónaaon vióak.fr. 28444 Opið 1—4 2ja herb. LANGHOLTSVEGUR, 2ja herb. ca. 50 fm ósamþ. kjallaraíbuð i þríbýll. Laus strax. Verð 850 þús. HLÍÐARVEGUR, 2ja herb. ca. 70 fm íbúð á jarðhæð í þríbýli. Sér- inng. Laus strax. Verð 1.250 þús. HAMRABORG, 2ja herb. ca. 60 fm íbúð á 1. hæð i blokk, bíl- skýli. Verð 1350 þús. VÍOHVAMMUR, 2ja herb. ca. 70 fm góö ristbúð í þríbýfi. Verð 1450 þús. HALLVEIGARSTÍGUR, einstakl- ingstbúð ca. 35 fm ágæt ibúö. Verð tilboð. 3ja herb. BÓLSTAÐARHLÍO, 3ja herb. ca. 60 fm risibúð í fjórbýll, sérhiti. Verð 1250 þús. ENGJASEL, 3ja herb. ca. 103 fm glæsileg íbúð á 1. hæö í blokk. Bilskýli. Verð 1900 þús. REYKAS, 3ja herb. ca. 90 fm fokheld ibúð með gleri og frá- gengið að utan, í blokk. Verð 1400 þús. 4ra—5 herb. SÚLUHÓLAR, 4ra herb. ca. 100 fm á 2. hæð í blokk. Bílskúr. Verð 2,1 millj. JORFABAKKI, 4ra herb. ca. 100 fm ibúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Verð 1750 þús. MÓABARÐ, 4ra herb. ca. 117 fm íbúð á 2. hæð í þríbýli. Bílskúr. Verð 2,4 millj. FLÚOASEL, 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 1. hæð í blokk. Verð 1900 þús. SPÓAHÓLAR, 5 herb. ca. 124 fm ibúö á 2. hæð i blokk, bílskúr. Verð 2,3 millj. Sérhæðir DIGRANESVEGUR, neöri sérhæö ca. 130 fm í þríbýli. Nýtt gler. Verð 2.8 millj. SKAFTAHLÍO, efri hæð í fjórbýli ca. 140 fm. Tvennar svalir. Verö 2.6 millj HLÍOARVEGUR, neðri sérhæö í þríbýli, ca. 130 fm. Bílskúr. Verð 2.7 millj. HÆDARGARÐUR, (Ármanns- fellshúsiö) 4ra herb. ca. 125 fm íbúð í nýlegu sérbýli, sérinng., vönduð og falleg íbúð, frábær staösetning. Verð 2,6 mllli. Raðhús ENGJASEL, endaraöhús á tveim- ur hæðum, ca. 150 fm. Vandað- ar innr. Verð 2.950 þús. FAGRABREKKA, endaraðhús á tveimur hæðum ca. 260 fm, meö innb. bílskúr. Góðar Innr. Stór lóð. Verö 4 millj. HRAUNBÆR, raöhús á einni hæö ca. 145 fm, 4 sv.herb., bílskúr, Verð 3,3 millj. OTRATEIGUR, raðhús sem er tvær hæðir og kjatlari. Ca. 68 fm að grunnfl., ágætar innr., getur verið séríbúð i kjallara, bilskúr. Verð 3,8 millj. VÍKURBAKKI, endaraðhus ca. 200 fm meö innb. bílskúr. Góö- ar innr. Verð 4 millj. Einbýlishús KVISTALAND, Einbýlishús ca 270 fm. Innréttingar í sérflokki, arinn i stofu, frábær failegur garður, ákveðin sala. Verð 6,5 millj. MELGEROI, einbýlishús á einni hæð ca. 105 fm. Nýr bilskúr. Verð 2,8 millj. BLESUGRÓF, einbýlishús á einni hæö ca. 147 fm (nýtt timbur- hús). Verð 2,8 millj. MOSFELLSSVEIT, einbýlishús sem er hæð og kj. ca 130 fm að grunnfl. Húsið er ekki full- búið, bilskúrssökklar. Verð 2,5 millj. VESTURBÆR, glæsilegt einbýl- ishús sem er tvær hæöir auk kjallara ca. 400 fm. Séribúö i kjaltara, bílskúr. Uppl. aöeins á skrifstofu okkar. HÚSEIGMIR VEITUSUNOI1 SlMI &SKIP Dartiel Árnason, lögg fast. Ornólfur Ornólfsson, söluslj. , Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, s: 21870, 20998. Opiö frá 1—5 2ja herb. Austurbrún 50 fm falleg íbúð á 6. hæð. Ný eldhúsinnr. Verð 1300 þús. Austurberg 65 fm falleg íbúð á 2. hæð. Verð 1350—1400 þús. Leirubakki 85 fm íbúö á 1. hæð. Stór stofa, stórt hol. Mjög björt og rúmg. íbúð. Útsýni. Verð 1475 þús. 3ja herb. Kjarrhólmi 90 fm íb. á 4. hæð. Suðursv. Mikið útsýni. Verð 1600 þús. Lundarbrekka 90 fm falleg íb. á 2. hæð. Verð 1700 þús. Hellisgata Hafnarf. 70 fm íb. í tvíb.h. Ibúöin er öll nýuppgerð. Nýjar innr., ný tæki, ný hitalögn o.fl. Verð 1550 þús. 4ra herb. Vogar Vatnsleysuströnd 110 fm íb. í tvíb.húsi, 35 fm bílsk. Verð 1250 þús. Maríubakki 110 fm íb. á 1. hæð. Herb. i kj. Suðursv. Verð 1950 þús. Rofabær 110 fm íb. á 2. hæð. Suöursv. Verð 1800 þús. Blöndubakki 115 fm falleg íbúð á 3. hæð. Góöar innr. Parket á stofu, holi og gangi, þvottaherb. í íbúðinni, suðursv., 12 fm herb. í kjallara. Verð 1950 þús. Mávahlíð 118 fm íbúð á 2. hæð. 30 fm bílsk. Verð 2,4 millj. Hófgeröi 90 fm sérh. í risi, 25 fm bílsk. 5 herb. Flúðasel 120 fm íbúð á 2. hæð. Miklar, fallegar innr , fullbúiö bilskýli Laus 1. maí. Verð 2.150 þús. Raöhús Yrsufell 145 fm fallega innr. hús á einni hæð. Bílsk. Einbýlishús Sogamýri íbúð á 2 hæðum auk kj. 65 fm grunnfl. Ný eldhúsinnr. Stór bílskúr. Skipti möguleg á minni eign á einni hæð. Verð 3,5 millj. Garöabær 143 fm eign á einni hæð. Mikið ræktaður garður. Verð 3.300 þús. Garðabær Stórglæsilegt og vandaö hús á besta staö á Flötunum. Uppl. á skrifst. Vantar 4ra herb. íbúö í Eyjabakka, þarf að vera þvottahús og búr innaf eldhúsi. Vantar ca. 200—250 fm verslunar- og lagerhúsnæði í Múlahverfi. Seljendur ath.: Vantar allar stærðir af eignum á skrá: í Háaleiti, Hlítfum, Lækjum, vesturbæ, Breíðholti, Árbæ, Kópavogi og Hafnar firöi. Mikil eftirspurn eftir eignum. Höfum kaupendur á skrá, oft með miklar útb., einn ig koma eignaskipti til greina. Hilmar Valdimarsson, s. 687225 Ólafur R. Gunnarsson, viOsk.fr. Helgi Már Haraldsson, s. 78058. Karl Þoisteinsson, s. 28214.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.