Morgunblaðið - 16.05.1984, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 16.05.1984, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAl 1984 Sigruðu íslands- og bikarmeistara IA ÍBV SIGRAÐI íslands- og bikar- meistara ÍA 2—1 í meistara- keppni KSÍ síöastliðinn sunnu- dag. Leikur liöanna fór fram viö mjög slæmar aöstæöur á Mela- vellinum. Mikiö haföi rignt um daginn og var völlurinn eitt for- arsvaö. Það var því mesta furða Lasse Viren, fjórfaldur ólymp- íumeistari í langhlaupi, ætlar enn á ný aö reyna að vinna til hinna eftirsóttu verðlauna, nú í mara- þonhlaupi. Viren þarf fyrst að tryggja sér farseöil til Los Angeles, þar sem hann þykir ekki lengur sjálfval- inn, þar sem hann tók sér hvíld frá æfingum og keppni eftir síö- ustu ólympíuleika. Af þessum sökum hleypur Viren maraþonhlaup í Stokkhólmi 2. júní næstkomandi. Vonast hann til aö hlauDa bar á innan viö 2:15 stund- hve góða knattspyrnu liöunum tókst aö sýna. Fyrri hálfleikurinn var frekar jafn. Leikmenn beggja liöa virkuöu frískir og böröust af krafti. í hálf- leik var staðan 0—0. í síöari hálf- leik skoraöi Sigurjón Kristinsson fyrra mark ÍBV og skömmu síöar um, en öðruvísi veröur hann ekki valinn til þátttöku í Los Angeles. Viren hóf æfingar aö nýju í fyrra og keppti m.a. í New York-mara- þonhlaupinu, þar sem hann kom í mark nokkrum sekúndum á eftir Siguröi Pétri Sigmundssyni, á rúmlega 2:23 mínútum. Lasse Viren er nú 35 ára gamall. Hann er einhver mesti afreksmaö- ur, sem uppi hefur veriö, vann gull- verölaun í bæöi 5 og 10 km hlaup- um á ólympíuleikunum í Munchen 1972 og Montreal 1976. — ágás. bætti Lúövík Bergsveinsson ööru marki viö fyrir ÍBV. Leikmenn ÍA gáfust ekki upp. Þeir sóttu oft stift en tókst ekki aö jafna metin. Sig- urður Jónsson skoraöi þó eitt mark af stuttu færi og lyktaöi leiknum því meö sigri ÍBV 2—1. Vormót ÍR hád í kvöld VORMÓT ÍR veröur haldiö á Laugardalsvelli í kvöld og hefst keppni klukkan 18.30. Meöal keppenda veröa frjálsíþrótta- menn af landinu öllu, allir þeir bestu, sem ekki eru i námi viö bandaríska háskóla. Ein aöal- grein mótsins er Kaldalshlaupiö, 3.000 metra hlaup sem haldiö er ( minningu Jóns Kaldal. Fjölmargir hlauparar taka þátt í hlaupinu. • Viren ætlar að keppa ( mara- þonhlaupi. • Siguröur Jónsson skorar eina mark ÍA í meistarakeppni KSÍ. Morgunblaóiö/ Friðþjöfur H. Viren stefnir / að ólympíu- verðlaunum Þróttur á 35 ára afmæli í ágúst Knattspyrnudeild Þróttar mun nú í sumar auglýsa „SPAR“ á búningum 1. deildar liösins, en þetta er þekkt merki um allan heim é ódýrum og góöum mat- vörum og hreinlætisvörum. Fyrirtækiö Sund hf. í Reykjavík er meö umboö og heildsölu á þessum vörum hér á landi. Fyrir- tækiö hóf rekstur á síöasta ári og má telja þaö brautryöjanda hér á landi í innflutningi ódýrrar mat- vöru. í upphafi störfuöu 3 starfsmenn hjá fyrirtækinu, en nú eftir rúmlega 6 mánaöa rekstur eru starfsmenn orönir 15. Þá hef- ur fyrirtækiö nýlega fest kaup á 2000 m’ húsnæöi undir starfsem- ina aö Vagnhöföa 13 hér í Reykja- vík. „SPAR” vörur eru frá SPAR Int- ernational í Hollandi en þetta er stærsta matvörumarkaöskeöja í heiminum í dag. SPAR Internation- al auglýsir mikiö á sviöi íþrótta um allan heim og er þaö í beinu fram- haldi af því aö auglýsingasamning- ur var geröur milli Knattspyrnu- deildar Þróttar og Sunds hf. Búningar: Eins og þrjú undanfarin ár hefur Knattspyrnudeildin gert nú nýlega samning við Sportvöruverslun Ing- ólfs Óskarssonar um aö keppa i PUMA-vörum í sumar. Eins og öll- um er kunnugt eru vörur þessar heimsþekktar fyrir gæöi. Ásgeir Elíasson er nú þjálfari fjóröa áriö hjá félaginu og aöstoð- armaöur hans Theodór Guö- mundsson. Þjálfara þessa þarf ekki aö kynna frekar, þeir eru landsþekktir á sínu sviöi. Allir leikmenn sem voru meö Þrótti í fyrra veröa áfram meö í sumar, en til viöbótar hafa nú í vor nokkrir leikmenn gengiö til liös viö Þrótt úr öörum félögum og eru þaö m.a. Jóhann Jakobsson frá KA, Þorsteinn Sigurösson úr Val, Björn Björnsson frá ÍA og Vilhelm Fred- riksen úr KR. Nú nýlega hafa 4 leikmenn meistaraflokks veriö valdir til landsliösæfinga meö landsliöi 21 árs og yngri, en þaö eru Guö- mundur Erlingsson, markmaður, Pétur Arnþórsson, Sverrir Péturs- son og Kristján Jónsson. í stjórn Knattspyrnudeildar eru nú: Ómar Sigurgeirsson, formaö- ur, Guömundur Vigfússon, vara- formaöur, Tryggvi E. Geirsson, gjaldkeri, Jón H. Ólafsson, for- maöur unglingaráös, Eiríkur Þor- láksson og Valur Helgason. Knattspyrnufélagiö Þróttur er 35 ára í ár, en þaö var stofnaö 5. ág- úst 1949. Þessara tímamóta verö- ur minnst í sumar og haust á ýms- an hátt. íþróttir eru á fjórum síðum í dag: 46—47—78—79 Stuttgarts „Eismeer-Zico" • ln der Begeisterung úber die groBartige Saison des VfB Stuttgart und seines islándischen Spielmachers Asgeir Sigurvinsson úber- schlagen sich die Lobprei- sungen. Die im „Lándle' ansássige Sportagentur „ISK' schuf nun fúr den I Mann aus dem Land der j sprudelnden Geysire ein neues blumiges Prádikat: „Eismeer-Zico." Und konsta- tierte. „Die Pásse des Man- nes mit der Rúckennummer 10, seine Kabinettstúckchen, der Blick fúr die Situationen — das sind Qualitáten, die den biederen Mittelfeldrak- kern im DFB-Nationaltrikot fehlen. • Ásgeir Sigurvinsson, Zico noröursins. Hann leikur knattspyrnu á brasilíska vísu og þaö er þaö sem hrífur áhorfendur, segir í mynda- textanum. Fyrir neöan má sjá greinina sem kom ( hinu virta og útbreídda knattspyrnublaöi „Kicker". „ZIC0“ norðursins f NÝJASTA hefti knattspyrnu- tímaritsins „Kicker" sem kom út í V-Þýskalandi í fyrradag er enn ein greinin um Asgeir Sig- urvinsson. í henni er hann kall- aður „Zico noröursins", i grein- inni segir meöal annars: A þessu keppnlstimabill sem nú er aö Ijúka hefur llöi Stuttgart gengiö framúrskarandi vel svo og leikstjórnanda liösins, Ásgeiri Sigurvinssyni. Hrifningu og lofs- yröi má lesa i blööunum á degi hverjum og lýsingaroröin ekki spöruö um frammistöðu Ásgeirs sem kemur frá landinu þar sem heitir hverir gjósa. Nú nýveriö er enn eitt lýsinga- oröiö komiö um Ásgeir, þaö er fariö aö kalla hann „Zico norö- ursins", en eins og knattspyrnu- unnendur vita þá er Zico einn besti knattspyrnumaöur heims. Zico hefur gert garöinn frægan meö landsllöi Brasilíu, Flamengo og Udinese á Italíu. Fréttastofan sem gaf Asgeiri viöurnefniö „Zico noröursins“ rökstuddi viöurnefniö á þá leiö aö maöurinn meö númer 10 á bakinu heföi mjög næmt auga fyrir knattspyrnu, sendingar hans á vellinum séu listagóöar og næmt auga hans fyrir samleik sé einstakt. Þaö eru eiginleikar sem miövallarleikmönnum v-þýska landsliðsins vantar. — ÞR. .•dSPYRNur • Frá vinstri: Tryggvi E. Gsirsson, gjaidksri Knattspyrnudeildar Þrótt- ar, Kristján Jónsson, Ásgeir Elíasson, þjálfari, Páll ólafsson og Árni Sófusson, sölustjóri hjá Sund hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.