Morgunblaðið - 23.05.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.05.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 23. MAÍ 1984 í DAG er miðvikudagur 23. maí, sem er 144. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 00.31 og síö- degisflóö kl. 13.09. Sólar- upprás í Rvík kl. 03.47 og sólarlag kl. 23.04. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö er í suöri kl. 08.14. (Almanak Háskóla íslands). KROSSGÁTA 1 2 3 4 6 7 8 9 11 13 14 gjgggjg 1 ■ 17 l I LÁRÍ'TIT. — I klókindi, 5 forfeóur, 6 hófnum, 9 afk*«emi, 10 kemst, 11 fé- laga, 12 herbergi, 13 einniu, 15 drep- sótt, 17 líffaeris. l/M)RÉTT: — 1 ættbálkur, 2 nákom- ið, 3 var um kyrrt, 4 á hvers manns vönim, 7 hlíft, 8 dveljast, 12 lítill, 14 bókstafur, 16 guð. ÁRNAÐ HEILLA Kinsen fyrrum gjaldkeri hjá fyrirtæki Har. Böðvarssonar á Akranesi, Vesturgötu 42 þar í bæ. Kona hans er Jónína Fin- sen röntgentæknir. — Hann er aö heiman. FRÉTTIR ÞAÐ mun hafa verk) með öllu frostlaust á landi voru í fyrri- nótt. Minstur hafði hitinn orðið austur á Kambanesi plús tvö, stig. Hér í Reykjavík var 5 stiga hiti. f Vestmannaeyjum hafði verið mikil úrkoma um nóttina og mældist næturúrkoman 20 millim. á Stórhöfða. Þá hafði sólin vermt höfuðstaðinn í sex og hálfa klst. í gær. Veðurstofan sagði að aftur myndi kólna í veðri í gærdag, einkum um land- ið vestanvert. Það átti að draga til vestlægrar áttar. FJARÐARSKIP, sem var hlutafélag vestur á Tálkna- firði og hefur gert út togarann Keili, hefur verið lagt niður. Hlutabréfin hafa verið afsöluð til IJmboðssölunnar hf. hér í Reykjavík. Er þetta tilk. i ný- legu Lögbirtingablaði. ALPRENT heitir hlutafélag, sem stofnað var í febrúar síð- astl. Er stofnun þess tilk. í þessu sama Lögbirtingablaði. Tilgangur þessa hlutafélags er alhliða útgáfustarfsemi og prentþjónusta m.m. Alþýðu- flokkurinn á íslandi er stofn- andi hlutafélagsins ásamt all- mörgum einstaklingum. Hlutafé er kr. 1.000.000. Fram- kvæmdastjóri er Sighvatur Björgvinsson. í prentsmiðju fé- lagsins er t.d. Alþýðublaðið unnið að hluta, setning og um- brot. FÉL. Austfirskra kvenna hér I Reykjavík ætlar að efna til sumarferðar fyrir félagsmenn og gesti þeirra dagana 6.-8. júlí næstkomandi og verður þá farið norður í land. Nánari uppl. gefur Laufey Arnórsdóttir í síma 37055. STARF aldraðra í Hallgríms- sókn hefur opið hús i safnaðar- sal kirkjunnar á morgun, flmmtudaginn 24. maí kl. 14.30. Gestir verða Hrefna Tynes og fjögur ungmenni sem leika á hljóðfæri. Þetta verður síðasta opna húsið á þessu vori. Safnað- arsystir. ÁHEIT á Strandarkirkju af- hent Mbl.: Ó.P. 100, l.H. 120, Guðríður H. 150, H.H. 150, Gamalt áheit AB 150, Guðlaug 150, N.N. 160, G.G. 200, Ómerkt 200, S.G.H. 200, G. 200, Ragna B. 200, V.K. 200, 2 gömul áheit 200 þakklát kona, Inga 200, K.V. 200, R.H. 200, Ó.P. 200, G.E. 200, S.J. 200, J.G. 200, Dísa 200, J.P. 200, G.L. 200, M.L.P.O. 200, H.K. 200, A.J. 200, H.B. 200, O.A.J. 200, Ágústa 200, H.Þ. 200, N.N. 200, S.J. 200, Anna 200, A.B. 200, Jóna 200, Valgerður 200. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG komu til Reykjavíkurhafnar úr strand- ferð Askja og Esja. f gær fór Kyndill á ströndina. Þá kom togarinn Engey inn vegna bil- unar. írafoss fór á ströndina. Mælifell var væntanlegt að utan seint í gærkvöldi, svo og Dettifoss, sem einnig kemur að utan. í gær kom Hvítá frá út- löndum og þýska eftirlitsskip- ið Fridtjof kom. f dag, miðviku- dag, er togarinn Ingólfur Arn- arson væntanlegur inn af veið- um til löndunar. Þær heita Áslaug Sóley Bjarnadóttir og Elísabet Krist- jánsdóttir þessar hnátur. Þær efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna og söfnuðu 430 krónum. Má ekki bara sulla þeim saman við vellinginn, mamma? Kvöld-, n»tur- og helgarþjónusta apótakanna i Reykja- vík dagana 18. mai til 24. mai, aö báöum dögum meötöld- um, er i Borgar Apótaki. Auk þess er Reykjavíkur Apót< ak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudaild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimllislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En alyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tíl klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og laöknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónaamiaaógaróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöó Raykjavíkur á þríöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Nayóarvakt Tannlaaknafélags íslands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjóróur og Garóabaar: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbaajar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Kaflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Salfoss Apótak er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrífstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsíns til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada. Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaó er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sasng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknarlími fyrir leður kl. 19.30— 20.30. Barnaspítali Hringsine: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlsskningadaild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 III kl. 19.30 og eflir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuvsrndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fssóingsrheimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppespítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogatuaiíó: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30 Sunnuhlfó hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, síml 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnaveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn ménudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýslngar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsatni. sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opið sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn falands: Oþió daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavikur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þinghoitsstræti 29a. siml 27155 oþió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. seþt —30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, siml 27029. Oplö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júli. SÉRÚTLAN — atgreiösla í Þlng- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir sklpum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund tyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Helmsendingarpjónusta á prent- uðum bókum fyrir fatlaóa og aldraða Símatiml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnlg oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víðs vegar um borglna. Bókabíl- ar ganga ekki í 1% mánuð að sumrinu og er þaö auglýst. Blindrabókasafn fslands, Hamrahlíð 17: Virka daga kl. 10—16, síml 86922. Norrana húaió: Bókasatnlð: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbæ)arsafn: Opið samkv. samtali Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Ásgrimssafn Bergstaóastræti 74: Oplö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hóggmyndassfn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opló þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Eínars Jónssonsr Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsiö lokaó. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opið miö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaltataóir. Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræófstofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglutjörður 06-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — fösfudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö ki. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Brsiðholfi: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólariampa í afgr. Sími 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böð opln á sama tíma þessa daga. Vssturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 fll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö i Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlsug i Most ..issveit: Opln mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunntdaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunati-nar kvenna priðjudags- og flmmtudagskvöldum kl. ih.00—21.30. Almennlr sauna- limar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sfml 66254. Sundhóll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmludaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21- Gulubaölö oplð mánudaga — föstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundlaug Képsvogs or opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru prlðjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hsfnarfjarósr er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bðöln og hellu kerln opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Simi 50086. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.