Morgunblaðið - 23.05.1984, Blaðsíða 39
*8ei Iam es aTTOAOinnvaiM .oiaAjaKooflOM
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ1984
Tízkusýningar í Eden
TÍSKUSÝNINGARNAR í Eden, Hveragerdi, hefjast nk. fimmtudag,
þann 24. maí.
Þetta er 12. sumarið, sem KARON-samtökin og gróðrarstöðin
Eden bjóða upp á tískusýningar hvert fimmtudagskvöld á sumrin.
Sýnt verður tvisvar sinnum sama kvöldið, þ.e. kl. 21.30 og 22.30.
Kynnir er Svala Haukdal og stjórnandi er Hanna Frímannsdóttir.
Karlakórinn Þrestir.
Karlakórinn Þrestir með vorkonsert
KARLAKÓRINN Þrestir í Hafnar Efnisskrá kórsins er fjölbreytt Stjórnandi Þrasta er John
firði munu halda sína árlegu vor- að vanda og má nefna verk eftir Speight og undirleikari Svein-
konserta fyrir styrktarfélaga sína og Árna Thorsteinsson, Björgvin björg Vilhjálmsdóttir. Kynnir á
aðra söngunnendur miðvikudaginn Guðmundsson, Pál Þorleifsson, konsertunum verður Ellert Borgar
23 og fostudaginn 25. þ.m. kl. 20.30 Belmann og Verdi svo eitthvað sé Þorvaldsson.
og laugardaginn 26. maí kl. 17.00 í nefnt.
Hafnarfjarðarbíói.
Góóan daginn!
00
cr
Fallegur
og snaggaralegur bíll
á frábærum kjörum
Fjögurra manna bíll - 47 hestöfl - eyðsla 5,8 lítrar, 5 hurðir -
sjálfstæð fjöðrun á hverju hjóli - Tannstangarstýri - Halogen Ijós -
Upphituð afturrúða - Sígarettukveikjari - Stálfelgurog fl. og fl...
Veró aðeins kr. 220.000
og við lánum helming
kaupverðs til 6 mánaða
Takmarkaður ffjöldi bíla
-en þeireru til afgreiðslu strax
TÖCGUR HF.
BÍLDSHÖFÐA 16, SÍMAR 81530-83104