Morgunblaðið - 23.05.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.05.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIPVIKUDAGUR 23. MAÍ 1984 9 Kópav. — vesturbær Efri sérhæö í 3-býli rétt viö Kársnesskóla. Stofa og 2—3 svefnh. Sérinng. Sérhiti. Sér- þvottahús. Til greina kemur aö selja með 65% útb. og verötr. eftirst. til 8 ára. Laus fljótl. Seljabraut Falleg 110 fm 4ra herb. enda- íbúð á 1. hæð. Vandaðar inn- réttingar. Fullbúiö bílskýli. Verö 2100 þús. Flúðasel Vönduö 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæö ásamt rúmgóöu aukaherb. í kj. Verö 2000 þús. Ásbraut Góö 4ra herb. ibúö á 1. hæö ofarlega vlö Ásbraut. S.svalir. Góöur btlskúr. Bein sala. Verö 2100 þús. Kambasel Ný 4ra herb. 114 fm neöri hæð i tvíbýli. Sérlóö. Fallegt útsýni. Bein sala. Verö 2200 þús. Hraunbær Sérstaklega vönduö og skemmtileg 3ja herb. íbúö á 1. hæð. S.svalir. Bein sala. Verð 1650 þús. Boðagrandi Mjög falleg 2ja herb. íbúö á 6. hæð. Vandaðar innréttingar. Mikið útsýni. Bein sala. Eskihlíð Vönduö og rúmgóö 2ja herb. íbúö á 4. hæö ásamt góöu aukaherb. í risi. Verö 1350 þús. Stelkshólar Nýleg og rúmgóð 2ja herb. íbúð á jaröhæð í lítilli blokk. Vandað- ar innréttingar. Allt fullfrágeng- iö. Verö 1450 þús. LAUFÁS SÍDUMÚLA 17 M.ignús A*elsson 26600 allir þurfa þak yfir höfuóid Raðhús í smíöum Vorum aö fá til sölu raöhús á tveim hæöum á einum besta staö i Seláshverfi. Húsiö af- hendast fokheld innan, en til- búin undir málningu utan m/gleri í gluggum og öllum úti- huröum. Afh. júlí— sept. nk. Greiðslukjjör t.d.: v.s. 20.7. 20.9. 20.22. 20.1. 20.3. 20.5. Húsn.l. lán til 5 ára 150.000 150.000 130.000 130.000 130.000 130.000 130.000 750.000 500.000 Samtals 2.200.000 Ath.: hugsanleg skipti á 2ja—4ra herb. íbúðum Undir tréverk 3ja herb. — Selás 3ja herb. íbúö á 2. hæö i 3ja hæöa biokk. ibúöin afh. tilbúin undir tróverk + máln. í sept. nk. Sameign hússins afh. aö mestu fullgerð. Fast verö. Góö greiöslukjör, m.a. beöiö eftir Húsn.málastj.láni. Hafnarfjörður — í smíðum Endaraöhús sem er jaröhæö og hæö auk þess möguleiki á aö setja 25 fm loft á efri hæö. Hús- iö afh. nú þ egar meö lituöu járni á þaki, tvöf. gleri í giugg- um, opanl. gluggafögum, úti- huröir og bílskúrshurö. Hitalögn fullbúin. Á jaröhæö er fullbúin 2ja herb. íbúð. Til greina kemur að taka 4ra—5 herb. íbúö uppí hluta kaupverös. Verö 2.850 þús. Garöabær — í smíðum Einbýlishús á tveimur hæöum ca. 300 fm með innb. bílskúr á efri hæö. Góö teikning. Húsið afh. nú þegar fokhelt. Grófsl. lóö. Vel byggt hús. Verð 3,1 millj. Möguleiki á aö taka íbúö uppí. Fasteignaþjónustan Áuttuntrmti 17, $. 26800. Þorsteinn Steingrimsson lögg. fasteignasaU. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Suðuríbúð við Stóragerði 3ja herb. á 4. hæö um 90 fm. Nýtt eldhúa. Nýleg teppi. Nýtt baö. j kjallara fylgir herb. meö w.c. Suöursvalir. Mikiö útsýni. íbúöin er í næsta nágrenni viö nýja miöbæinn. Sanngjarnt verð. Hagamelur — sérhæð — bílskúrsréttur 5 herb. íbúö á 2. hæö um 125 fm stór og góö. Tvennar svalir. Nýleg teppi. Sér hitaveita. Skipti möguleg á 4ra herb. ibúö helst í nágrenninu. Á sumarfögrum staö við Elliðavatn Timburhús viö Vatnsenda 1. hæö um 70 fm meö 3)a herb. íbúö. Tölu- vert endurnýjaö. Stækkunarmöguleiki og/eöa byggingarréttur 4.900 fm lóð. Verö aðeins 1,4 millj. 5—6 herb. glæsilegar íbúðir við: Hraunbæ, Fellsmúla, Gaukshóla, Hamraborg. Vinsamlegast leitiö nán- ari uppl. Mikil útb. f boöi. Þurfum aö útvega 3ja—4ra herb. ibúö viö Háaleitisbraut, í Fossvogi eöa í nágrenni. Strax viö kaupsamning kr. 700 þús. í vesturborginni á 1. hæö óskast til kaups 3ja—4ra herb. góö íbúö, jaröhæö kemur til grelna. Skipti möguleg á úrvals góöri 4ra herb. suöuríbúö á Högunum. Forstjóri nýfluttur til landsins óskar eftir sérhæö eöa rúmgóöu einbýli helst í vesturbæ. Nánari uppl. trúnaöarmál. Læknir nýfluttur til landsins óskar eftir góöu einbýli viö greiöa samgönguleiö í borginni. Eignaskipti möguleg. Einbýlishús eða raöhús á einni hæö óskast til kaups í Smáibúöahverfi, Árbæjarhverfi eöa Fossvogi. Gott vinnuhúsnæöi í borginni til kaups eða leigu óskast 150—200 fm gott vinnuhúsnæöi. Mjög þrifa- legur rekstur. Fjársterkur aðili. ALMENNA Stórt sumarbústaðarland eöa lítið býli__________ óskast til kaups fyrir skógræktar- FASTEIGNASAL AN rnann. LAUGAVEG118 SÍIVIAR 21150-21370 81066 Leitib ekki langt yfir skammt Skoöum og verömetum eignir samdægurs Þverbrekka 60 fm falleg 2ja herb. íbúö í lyftuhúsi. Mikiö útsýni. Til afh. strax. Verð 1250 til 1300 þús. Boðagrandi 65 fm glæsileg 2ja herb. íbúð með antik-eikarinnréttingum. Laus fljótlega. Verö 1500 þús. Dalsel 85 fm glæsileg 3ja herb. íbúð meö sér þvottahúsi og fullbúnu bílskýli. Mikið útsýni. Laus strax. Verð 1800 þús. Hraunbær 65 fm góö 3ja herb. ibúð á 3. hæð með suöursvölum. Laus 12. júlí. Verö 1350 þús. Sörlaskjól 80 fm góö ibúö i kjallara, lítið niöurgrafin. Mikiö endurnýjuö. Verð 1450 þús. Langholtsvegur 80 fm góö 3ja herb. ibúð i risi í tvíbýlishúsi. Akv. sala. Verö 1650 þús. Bergstaöastræti 100 fm glæsileg 3ja—4ra herb. íbúö í þribýli. Mikiö endurnýjuö, þ. á m. hiti og rafmagn. Ákv. sala. Verö 2 millj. Flúðasel 105 fm góö 4ra herb. íbúö meö fullbúnu bílskýli. Til afhendingar strax. Verö 2050 þús. Fálkagata 127 fm 4ra—5 herb. góö íbúö á 2. hæð í nýlegu húsi. Sér þvottahús. Suðursvalir. Laus fljótlega. Verö 2,5 mlllj. Heimahverfi Vorum aö fá i söiu eina af þess- um vinsælu toppíbúöum meö 30 fm svölum. ibúöin er öll endurnýjuð á glæsilegan hátt. Verð 2350 þús. Framnesvegur 130 fm falleg 5 herb. íbúö meö góöum innróttingum. Sér- þvottahús og búr. Rúmgott baðherb. Verö 2050 þús. Laxakvísl 140 fm fokheld efri hæð og ris með bílskúrsplötu. Til afh. strax með járni á þaki. Skipti mögu- leg. Verö 1650 jjús. Húsafell FASTEIGNASALA LanghoHsvegi 115 t Bæ/arleitiahusinu I simi 81066 Aóaistemn Pétursson BergurGuónason lxt> ^Auglýsinga- síminn er 2 24 80 %'íee\ í Háaleitishverfi 6 herb. stórglæsileg 150 fm endaíbúó á 3. hæö. 37 fm bilskúr. Gott útsýni. Verö 3,2 millj. Við Ásbraut m. bílskúr 4ra herb. vönduö ibúö á 3. h. Nýr bil- skúr. Fallegt útsýni. Verö 2,2 millj. 2ja herb. íbúöir: ÞANGBAKKI 70 fm 3. hasö. V 1,4—1,45 m. STELKSHÓLAR 70 fm jaröh. V 1,4 m. MIKLABRAUT 70 fm 1. h. Tvöf. gler. V 1,35—1,4 m. GAUKSHÓLAR 65 fm 2. h. Verð 1,35 m. NÝBÝLAVEGUR 70 fm 2. h. Góö eign. REYNIMELUR 70 fm kj. Ný eldhúsinnr. Nýl. gler. V 1,4 m. UROARSTÍGUR 75 fm 1. h. V 1,4—1,5 m. ESPIGEROI 75 tm 6 h Eign í térflokki. KRUMMAHÓLAR 50 fm 5. h. Bilhýsl. V 1,25 m. HRAUNBÆR 70 fm 3. h. V 1,4 m. KLEIFARSEL 80 fm. Glæsileg íb. á 2. h. V 1.5—1,6 m. MEÐALHOLT 65 tm. Aukaherb. i k|. GéöfbúA. BLIKAHÓLAR 60 fm 3. h V 1,4 m. ÖLDUSLÓD 75 fm 1. h. V 1,4 m. MÍMISVEGUR 60 fm kj. V 900 þús. KLAPPARSTÍGUR 60 fm 2. h. V 12—1,25 m. 3ja herb. íbúðir: LYNGMÓAR GB.m. bilsk. 1. h. 95 fm. V 1.95 m. MARfUBAKKI 90 fm 2. h. V 1,6—1,65 m. ÞANGBAKKI 90 fm. 2 h V 1,75 m. VESTURBERG 90 tm 3. h V 1,6 m. STELKSHÓLAR 85 fm 2.h. V 1,65—1,7 m. KELDUHVAMMUR 90 fm 2. h. V 1,4 m. SLÉTTAHRAUN 90 fm 3. h. V 1,6 m. GRETTISGATA 90 fm 3. h. Ný ibúö i steinhúsi. HOFTEIGUR 85 fm kj. V 1,55 m. RAUÐALÆKUR 90 fm jaröhæö V 1,6 m. BÓLSTAÐARHLÍÐ 90 fm. Sér inng. V 1,4 m. ENGIHJALLI 90 fm 6. h. V 1,6 m. KÁRSNESBRAUT 96 fm 1. h. Bílskúr. HLÍÐAR 90 fm jaröhæö. V 1,55 m. FURUGRUND 90 fm. bilhysi. V 1,75—1,8 m. 4ra—6 herb. íbúöir: EGILSGATA 100 fm 2. h 30 fm bílakúr. SÚLUHÓLAR 110 fm 1. h. Útsýni. V 1,9 m. ENGJASEL 103 fm 1. h. Ðílhýsi. V 1,9—2,0 m. EFSTALAND 96 fm 2. h. (efsta). Laug strax. ENGIHJALLI 110 fm 8. h. Suöursvalir. V 1,8 m. GRETTISGATA 117 fm 2. h. V 2,0 m. LAUGAVEGUR 100 fm standsett. V 1,5 m. KJARRHÓLMI 100 fm 2. h. V 1,5 m. JÖRFABAKKI 118 fm 1. h. V 1,75 m. LUNDARBREKKA 100 fm. sér Inng. V 1,75 m. ÍRABAKKI 110 fm 2. h. V 1,6 m. GUNNARSSUND 110 fm. V 1,5 m. Raðhús og einbýli STEKKJARHVERFI 140 fm glæsilegt einbýlishús á einni hæö. Bilskur. ÆGISGRUND GB. 140 fm einingahús á góöum staö. FOSSVOGUR raöhús viö Ljósaland og Hulduland Ákv. sala. SELÁS 340 fm vel staósett hús i Heiö- arási. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SKRÁ EiGnflmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SlMI 27711 , Söluafjóri: Sverrir Krislinaaon. Þorteifur Guómundaaon, aölum. Unnatainn Bock hrt., almi 12320. ÞAróltur Halldóraaon, lógfr. 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt Dalsel 85 fm glæsilegt 3ja herb. íbúö meö sérþvottahúsi. Hnotu innrétt- ingar og huröir. Suöursvalir. Mikiö útsýni. Fullbúiö bílskýli. Ibúöin er til afhendingar strax. Verö 1800 þús. Heiönaberg 160 fm 5 herb. endaraöhús. Suöurendi. Innbyggður bílskur. Húsiö er til afhendingar fljótiega. í fokheldu ástandi, en tib. að utan meö gleri og huröum. Teikn á skrifstofunni. Hraunbær 140 fm gott raðhús meö nýlegu þaki. 30 fm bilskúr. 4 svefnherb. Akv. sala. Verö 3,3 millj. Langholtsvegur 220 fm 6 herb. raðhús meö 30 fm innbyggðum bílskúr. Möguleiki á garöhúsl. Verö 3,5 millj. Rjúpufell 130 fm fallegt raöhús á einni hæö meö bílskúr. Ákv. sala. Skiptl möguleg. Verð 2,8 millj. Seltjarnarnes 86 fm 3ja herb. einbýlishús með miklum stækkunarmöguleikum. Ákv. sala. Verö 2 millj. Skoöum og verðmetum eignir samdægurs. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 1IS A&alsteinn PétUrSSOn 11 Bæjarlei&ahúsinu) simi 8 1066 Bergur úuónason hdl 1^11540 Einbýlishús við Akrasel 180 fm fallegt einbýlishús. Ófullgeröur kjallari undir húsinu. Gefur ýmsa nýt- ingarmöguleika. 26 fm bilskúr. Frá- genginn garöur. Verö 4,8—5 millj. Einb.hús í austurb. 200 fm nýlegt vandaö steinhús i austur- borginni. Húsió skiptist m.a. i saml. stofur, vandaó rúmg. eldhús, 4 herb., vandaó baöherb. Laufskáli fyrir enda svefngangs. 25 fm bílakúr. í kj. er 50 fm óinnr. rými. Mjög fallegur garóur. Veró 4,3 millj. Einb.hús v/Hraunt. Kóp. 230 fm vandaó einbýlishús. Húsiö skipt- ist m.a. i forstofu, gesta wc., saml. stof- ur, stórt eldhús, 4 svefnherb., vandaö baóherb., innb. bilskúr, þvottaherb. o.fl. Verö 5,4 millj. Mögul. aó taka minni eign uppi hluta kaupverös. Einb.hús í Kópavogi Vorum aö fá til solu 155 fm snoturt einbýtishús i vesturbænum. Á neóri hæö eru stofa, 3 herb., hol, eldhús. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Óinnréttaö ris. Bflakúrsréttur. Falleg lóö. Uppl. á skrifst. Einb.hús v/Faxatún Gb. 140 fm einlyft einbýlishús ásamt 50 fm bílskúr. 4 svefnherb. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Gengiö úr stofu út i fallegan garö. Veró 2,6 millj. Raðhús v/Hlíðarb. Gb. Vorum aö fá til sölu tæplega 200 fm vandaö raöhús. Húsiö skiptist m.a. i rúmgóöa stofu, vandaö eldhús meö þvottaherb. og búri innaf, 3 rúmgóö svefnherb., vandaö baöherb.. gesta wc. Innb. bílskúr. Ibúöarherb. og wc. í kj. Fallegur garóur. Veró 4 millj. Endaraðh. v/Heiðnaberg 140 fm tvílyft endaraöhús auk 23 fm bilskurs. Til afh. ftjótlega. Uppsteypt, glerjaö og meö útihuröum. Veró 2,2 millj. Sérhæð í Norðurmýri 130 fm neöri sérhæö sem skiptist i tvær saml. stofur, 3 svefnherb., vandaö eld- hús og baöherb. Þvottaherb. og geymslur i kj. Nýjar innr. Nýtt þak. Veró 2,8—3 millj. Hæð og ris nærri Skólavörðuholti 100 fm efri hæö sem skiptist i 3 saml. stofur, 2 herb., eldhús og baöherb. ásamt herb. og geymslum i risi. Uppl. á skrifst. Við Þverbrekku Kóp. 4ra—5 herb. 120 fm mjög vönduö íbúö á 8. hæö (efstu). Glæsilegt útsýni. Uppl. á skrífst. Við Furugrund 4ra herb. 100 fm falleg ibúö á 1. hæö ásamt herb. i kj. Laus fljótlega. Verö 2.1 millj. Við Orrahóla 4ra herb. 110 fm falleg ibúö á 3. hæö (efstu). Innb. bflskúr. Útsýni. Vsrö 2,1—2,2 millj. Viö Hraunbæ 4ra herb. 95 fm ibúö á 2. hæö. 3 svefnherb. Veró 1850 þús. Við Engjasel 4ra herb. 112 fm mjög falleg íbúö á 2. hæö Bilastæöi i bílhýsi. Mikil sameign. Serstaklega falleg lóö meö leiktækjum. Veró 2,1—2J2 millj. Við Barónsstíg 4ra herb. góö ibúö á 2. hæö í steinhúsi. Mætti nota sem skrifst. Verö 1800 þús. Við Kársnesbraut Kóp. 3ja—4ra herb. 95 fm íbuð á efri hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi Útsýni út á ajóinn. Laus atrax. Verð 1950 þús. Við Dalsel 3ja herb. 85 fm ibúö á 4. hæö. Suöur- svalir. Fagurt útsýni. Bílastæöi í bílhýsi. Laus strax. Verö 1800 þús. Við Blöndubakka 3ja herb. falleg ibúö á 1. hæö ásamt ibúöarherb. i kj. Þvottaherb. i íb. Verö 1750 þús. Viö Eyjabakka 4ra herb. ca. 110 fm ibúö á jaröhasö Sérlóó. Verö 1800 þús. Við Hlíöarveg Kóp. 2ja herb. 68 fm mjög vönduö íbúö á 1 hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Sér- inng. Sérhiti. Verö 1550—1600 þús. Nærri miðborginni 3ja—4ra herb. snotur ibúð á 1. hæð. Laus fljótlega. Verð 1200 þúa. Skrifstofuhúsnæöi Vorum aö fá til sölu 246 fm fallega inn- réttaö húsnæöi nærri miöborginni. Góó greiöslukjör. (^> FASTEIGNA JLM1 MARKAÐURINN Óðinsgötu 4, símsr 11540 — 21700 Jón Guómundsson, sölustj Leó E. Löve lögfr., Ragnar Tómasson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.