Morgunblaðið - 23.05.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 23.05.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR’23. MAÍ 1984 ^3 Þorstcinn Tómasson plöntu- kynbótafraeðingur. Erföaflæði milli fjalldrapa og birkis. 130.000 Rannsóknastofa H.I. í veiru- fræði. Ábm. Ari K. Sæmunds- son. Áhrif DNA-metyleringar á sambýlisform Epstein-Barr- veirunnar og hýsilfrumu henn- ar. 90.000 Náttúrufræðistofnun íslands, jarðfræðideild. Ábm. Haukur Jóhannesson. Könnun heimilda um jarðfræðilega viðburði á Is- landi frá árunum 1773—1980. 175.000 □ Hugvísindadeild Hugvisindadeild veitti alls 59 styrki að heildarfjárhæð 7,3 milljónir. Stjórn Hugvísindadeildar skipa Jóhannes Nordal Seðlabankastjóri formaður, Hreinn Benediktsson prófessor, Jóna- tan Þórmundsson prófessor, Helga Kress lektor og Ólafur Pálmason for- stöðumaður. Hreinn Benediktsson tók ekki þátt 1 störfum stjórnarinnar við veitingu styrkja að þessu sinni en I stað hans kom varamaður hans i stjórninni, Jón Friðjónsson dósent. Ritari hugvís- indadeildar er Þorleifur Jónsson bóka- vörður. Flestir styrkir hugvísindadeildar voru veittir til rannsókna í málvísind- um, eða 13, að heildarfjárhæð tæpar 2 milljónir króna. Níu styrkir voru veitt- ir til sagnfræðirannsókna að fjárhæð kr. 1.185.000, sjö styrkir til félagsfræði- rannsókna (890.000), sjö til bókmennta- rannsókna (730.000), 4 í þjóðháttafræði (505.000), 4 í fornleifafræði (350.000), 4 f sálfræði (455.000), 3 í hagfræði (200.000), 2 í mannfræði (250.000), 2 í heimspeki (370.000), og samtals fjórir f stjórnmálafræði (75.000), guðfræöi (100.000), upþeldisfræði (50.000) og bókfræði (200.000). Eftirtaldir hlutu styrki Hugvísinda- deildar Vísindasjóðs: Skrá um veitta styrki og rannsóknarefni: Auður Styrkársdóttir M.A. Áhrif kvenna í stjórnmálum á Islandi. 120.000 Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal sálfræðingar (sameiginlega). Þróun meðferð- ar fyrir mismunandi gerðir af skilnaðar- og stjúpfjölskyldum. 155.000 Árni Björnsson cand. mag. Uppruni og saga íslenskra há- tíða- og merkisdaga. 300.000 Árni Hjartarson B.S., Guð- mundur J. Guðmundsson cand. mag. og Hallgerður Gfsladóttir B.A. (sameiginlega). Hella- rannsóknir. 50.000 Árni Sigurjónsson B.A. Útgáfa doktorsritgerðar á sænsku um Halldór Laxness. 50.000 Árni Sigurjónsson B.A. Þýðing á doktorsritgerð um Halldór Laxness og frekari úrvinnslu vissra þátta hennar. 100.000 Ásgeir Danfelsson M.Sc. Cumu- lative Processes in an Open Ec- onomy. An Empirical Investi- gation. 100.000 Jiri Berger Ph.D. Mat á notkun Walden-aðferðar við menntun þroskaheftra barna. 150.000 Bókmenntafræðistofnun Há- skóla íslands. Islensk bók- menntaskrá. 300.000 Bókmenntafræðistofnun Há- skóla fslands. Norræn kvenna- bókmenntasaga. 50.000 Bragi Jósepsson lektor. Uppeld- ismarkmið og viðhorf til skóla á íslandi á sfðari hluta 19. aldar. 50.000 Böðvar Kvaran forstöðumaður og Einar Sigurðsson háskóla- bókavörður (sameiginlega). Skrá um íslensk blöð og tfmarit frá upphafi til 1973. 200.000 Erlendur Haraldsson dósent. Samband varnarhátta og fjar- skyggni við frjálsar hugrenn- ingar og „Ganzfeld“-meðferð. 50.000 Finnur Magnússon fil. kand. Strandsittare — bönder — ffsk- are. En studie av klassbilder f islándska fiskesamhftllen 1800- 1960. 15.000 Frosti Jóhannsson fil. kand. Is- firsk alþýðumenning: Daglegt líf ísfirsks landverkafólks 1900-1940. 110.000 Garðar G. Vfborg sálfræðingur. Skilningur barna á mannlegu atferli. 100.000 Gestur Guðmundsson mag. sci- ent. soc. Þróun verkmenntunar á Islandi eftir 1950. 130.000 Gfsli Ágúst Gunnlaugsson cand. mag. fslenska fjölskyldan 1801- 1930. 170.000 Gísli Pálsson og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir mannfræð- ingar. Félagslegar forsendur og afleiðingar þróunaraðstoðar á Grænhöfðaeyjum. 150.000 Gfsli Sigurðsson B.A. Islenskt talmál f Manitoba, Kanada. 80.000 Dr. Guðrún Kvaran. Islensk mannanöfn. 185.000 Guðrún Sveinbjarnardóttir M.phil. Rannsókn byggðaminja f Austur- og Vesturdal f Skaga- firði. 175.000 Gunnlaugur Haraldsson fil. cand. Efnahags- og félagslegar aðstæður bænda og búlausra stétta í sjálfsþurftarsamfélagi 19. aldar. 80.000 Hannes H. Gissurarson cand. mag. Hayek’s conservative lib- eralism. 75.000 Heimspekistofnun Háskóla ís- lands. fslensk þýðing á Rfki Platóns og textaútgáfa á Við- ræðu líkarns og sálar. 300.000 Hrafnhildur Ragnarsdóttir lektor og Randa Mulford Ph.D. 1. Samanburðarrannsókn á þró- un hugtaka og orðaforða yfir fjölskyldutengsl hjá fslenskum og bandarfskum börnum. 2. Þáttur merkingar, málfræði- endinga og hljóðforms í ákvörð- un 3—9 ára barna á kyni. 70.000 Indriði Gíslason lektor. Málfar barna við 4 og 6 ára aldur. 100.000 Inga Dóra Björnsdóttir M.A. fs- lenskar konur og bandarískir hermenn. Saga íslenskra kvenna, sem giftust bandarfsk- um hermönnum á árunum 1942-1949. 100.000 Ingimar Einarsson M.Soc. Sc. Þjóðfélagsbreytingar á fslandi 1930-1980. 145.000 Ingólfur Á. Jóhannesson cand. mag. Stefnumótun f mennta- málum á fslandi 1946—1971. 100.000 Hið íslenzka bókmenntafélag. Útgáfa Annála 1400—1800. Út- gáfa texta, einkum þó samning skráa. 100.000 Hið íslenzka bókmenntafélag. Útgáfa á háskólafyrirlestrum Steingrfms J. Þorsteinssonar. 70.000 Jón Jónsson jarðfræðingur. Rannsóknir á byggðarleifum norður af Skaftártungu. 30.000 Jón Snorri Snorrason M.A. Ein- kenni smárfkja f utanrfkisversl- un. 50.000 Jörundur Hilmarsson mag. art. Rannsóknir á tokharskri hljóð- sögu. 120.000 Kjartan G. Ottósson cand. mag. Beygingarþróun miðmyndar f íslensku. 135.000 Dr. Kristján Árnason og dr. Höskuldur Þráinsson (sameig- inlega). Rannsókn á fslensku nútímamáli. 400.000 Magnús Þorkelsson B.A. Rann- sóknir á fornum hafnarbúðum á Búðasandi í Kjós. 95.000 Margrét Jónsdóttir cand. mag. Um e-sagnir f norður-ger- mönskum málum. 80.000 Matthías Viðar Sæmundsson cand. mag. Myndir. 100.000 Málvísindastofnun Háskóla fs- lands. Norrænar samanburð- arrannsóknir f setningafræði. 180.000 Nanna Hermannsson borgar- minjavörður. Nordisk Byhistor- isk Átlas: Reykjavfk. 250.000 Orðabók Háskólans. fslensk orðaskrá. 375.000 Ólafur Þ. Harðarson lektor. fs- lensk kjósendarannsókn. 70.000 Pétur Pétursson dr. phil. Relig- iös förftndring f de fem nord- iska lánderne 1930—1980. En jámforelse pá nationell ock lok- an nivá. 25.000 Dr. Fabrizio D. Raschella. Hljóðkerfisleg og beygingar- fræðileg aðlögun tökuorða f ís- lensku. Sögulegt yfirlit. 35.000 Sagnfræðistofnun Háskóla ís- tands. Ritaskrá íslenskrar sögu. 180.000 Hubert Seelow. Dr. phil. die is- lándischen Úbersetzungen der deutschen Volksbficher. 80.000 Sigurður Árni Þórðarson cand. theol. The Crisis of Icelandic Theological Liberalism: a Crit- ique focusing on the Work of Haraldur Nielsson. 100.000 Stefán Friðberg Hjartarson fil. kand. Socialt medvetande och politisk aktivitet under mell- omkringstiden. Nóvu- og Borð- eyrardeilurnar og greining á kosningaþátttöku og -niður- stöðum 1931—1934. 35.000 Stofnun Jóns Þorlákssonar. Jón Þorláksson — Ræður og rit- gerðir. 50.000 Ulfar Bragason mag. art. Frá- sagnarlist f Sturlungu. 60.000 Vilhjálmur Árnason Ph.D. Sið- ferði og samfélagsgerð í fslend- ingasögunum. 70.000 Kirsten Wolf M.A. Gyðinga saga. 100.000 Þorbjörn Broddason dósent og Elías Héðinsson lektor. Sjón- varp og æska: Langtfmarann- sókn. 300.000 Þorleifur Friðriksson fil. kand. Samvinna og tengsl norrænu verkalýðshreyfingarinnar — hugmyndafræðilegur ágrein- ingur og kaldastríðserjur i Al- þýðuflokknum 1952-1956. 50.000 Þór Whitehead prófessor. ís- land í síðari heimsstyrjöld. 190.000 Þórunn Valdimarsdóttir cand. mag. Úr sveit f borg. Um bú- skap í Reykjavík frá síðari hluta 19. aldar. 110.000 örn D. Jónsson cand. techn.soc. Atvinnuþróun á fslandi með sérstöku tilliti til sjávarútvegs og iðnaðar. 100.000 GLUGGAKISTUR Hringið og fáið sendan myndalista i Sólbekkir / i t i \ \ PAC -Fensterbank. Einkaumboðsmenn: Þ. ÞORGRIMSSON & CO 'Armúla 16 sími 38640 Sendum í póstkröfu um allt land Laugardalsvöllur í kvöld kl. 8 HÓTEL ÞJÓNUSTA SKÚLAGOTU 30 simar ^ 23 88* 2 33 88 OHIun. TOLVUPAPPlR lííl FORMPRENT Hverfisgótu 78, slmar 25960 - 25666. Þvottahúsid Auóbrekku 41. Kóp. Sfmi 44799. ^12 Austurstræti 17, síml 26611. Lim og kitti tra *‘*'o olíuverzlun TRYGGINGAMIÐSTÓDINF iSLANDS HF. \' T AOALSTRÆTI • . REVKJAVlK UBK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.