Morgunblaðið - 23.05.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.05.1984, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MAl 1984 Handboltamenn á Ólympíuleikana fáist réttur til keppni: .Eigum meiri möguleika á að tryggja okkur sæti f A-riðli í LA en í Noregi“ „ÞAÐ kemur ekki endanlega í Ijós fyrr en 2. júní hvort ísland fær þátttökurétt í handknatt- leikskeppni Ólympíuleikanna en viö höfum einróma sam- þykkt aö vera viöbúnir aö til- kynna þátttöku ef viö fáum rétt tií keppni — sem við reiknum meö aö viö fáum,“ sagöi Gísli Halldórsson, formaður íslensku Ólympíunefndarinnar, í gær, en sem kunnugt er hafa nokkrar Austur-Evrópuþjóöir ákveöið aö hætta við keppni í leikunum í Los Angeles í sumar, og brevti þær ekki ákvöröun sinni fær ís- land þátttökurétt í handknatt- leikskeppni leikanna eins og Mbl. sagöi frá fyrir helgi. Handknattleikslandsiiöiö hefur æft af krafti undanfariö undir stjórn Bogdan Kowalczyk, lands- liösþjálfara. Leikmenn æföu í gær en fá nú frí til 12. júní er æfingar hefjast á ný. „Viö mun- um hafa alla „útlendingana" í 5—6 vikur til samæfinga og þaö er þaö lengsta sem viö höfum nokkurn tíma haft þá,“ sagöi Bogdan í gær. „Viö höfum æft daglega síöastliönar þrjár vikur — en sá tími sem við höfum fram aö leikunum er auövitaö of stutt- ur. Rúmenar, Júgóslavar og Dan- , 40 manns á Ólympíuleikana ÍSLENSKI ólympíuhópurinn í Los Angeles telur líklega um 40 manns. Keppendur í einstakl- ingsgreinum veröa 13 — farar- stjórar sex eða sjö og í hand- knattleikshópnum veróa aö öll- um líkindum um 20 manns. ir hafa t.d. æft sérstaklega fyrir leikana í fjóra til fimm mánuöi." Bogdan sagöi þó að íslend- ingar ættu meiri möguleika á aö tryggja sér sæti í A-riðli á Ólympíuleikunum en í B-keppn- inni í Noregi á næsta ári. Þau Austur-Evrópulið sem hundsa leikana nú veröa meöal kepp- enda í Noregi, nema Sovétmenn — núverandi heimsmeistarar. Bogdan sagöi aö eins og staöan væri í dag ætti íslenska liðið enga möguleika gegn Júgóslöv- um og Rúmenum en gegn öörum þjóöum væru möguleikar á sigri. Mikil stígandi heföi veriö í liöinu í vetur og þaö gæfi vissulega vonir um góöan árangur. Þess má geta aö liðiö heldur utan 26. júlí en fyrsti leikurinn er 31. júlí. Ekki er vitaö gegn hverjum hann veröur — en dregiö verður í riöla á ný vegna þeirra miklu breytinga sem oröiö hafa á keppninni. — SH. • Siguröur Einarsson keppir í spjótkasti á Ólympíuleikunum ásamt Einari Vilhjálmssyni. Forráðamenn HSÍ: Reyna að fá landsleiki Handknattleikssambandið er nú aó reyna aö fá 6—8 leiki fyrir landsliöiö sem undirbúning fyrir keppni á Ólympíuleikun- um. Aö sögn Friöriks Guö- mundssonar, formanns HSÍ, er búið að ræöa við forráðamenn Svía, Dana og Vestur-Þjóöverja um leiki ytra og einnig eru uppi hugmyndir um aö taka þátt í móti fyrir austan járntjald — hugsanlega í Póllandi. Fari handboltalandsliðiö á Ólympíuleikana eins og allt bendir til veöur aö sjálfsögöu hætt við keppnisferðina til Vestur-Þýskalands í ágúst — viku eftir aö komiö veröur heim af Ólympíuleikunum. — SH. Oskar, Sigurður og Kristián bættust við frjálsíþróttahópinn — fimm íþróttamenn til viðbótar valdir í ólympíuliðið „VIÐ í framkvæmdanefnd ÍSÍ teljum okkur nú vera búna aö velja ólympíuliðiö,“ sagöi Gísli Halldórsson, formaöur ólympíunefndar íslands, í gær, er tilkynnt var um val þriggja frjálsíþróttamanna, eins sundmanns og eins lyftingamanns, til viöbótar viö þá átta íþróttamenn sem valdir voru fyrir skömmu. í gær var tilkynnt aö Óskar viömiöunartölunni, Sigurö vantar Jakobsson (kúluvarp), Siguröur Einarsson (spjótkast) og Kristján Harðarson (langstökk) heföu ver- iö valdir á Ólympíuleikana, svo og Haraldur Ólafsson, lyftinga- maöur, og Ingi Þór Jónsson, sundmaöur. 24 sentimetra — hefur kastaö 82,66 og Kristján vantar 10 sm, hann hefur stokkiö 7,80. Ingi Þór mun keppa í 100 m flugsundi og 100 m skriðsundi. Viömiöunartala íslensku ólymp- íunefndarinnar í 100 m flugsundi er 56,50 sek. en Ingi á best 58,95 sek. Viðmiöunartalan í 100 m skriðsundi er 52,00 sek. en Ingi á best 53,01. Hann náöi þeim árangri í 25 m laug áriö 1982. Hans besti tími í ár er um 54 sekúndur. — SH 99 Getum ekki styrkt HSI strax a Frjálsíþróttamennirnir hafa all- ir náö lágmarki alþjóöafrjáls- íþróttasambandsins — en vantar alla örlítiö til aö ná viömiöunar- tölum íslensku ólympíunefndar- innar. Óskar hefur kastaö 19,80 — vantar 20 sentimetra til aö ná „Ólympíunefnd getur ekki lofað Handknattleikssamband- inu styrk vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana, en gangi happdrættiö vel munum viö styrkja HSÍ — vonandi síöar á árinu," sagöi Gísli Halldórsson í gær, en ólympíunefnd hyggst fara af staö meö happdrætti sem verður með svipuöu sniöi og happdrætti nefndarinnar fyrir tveimur árum. Þaö kostar um tvær milljónir aukalega aó senda handknattleikslandsliöiö á Ólympíuleikana, en áöur haföi ólympíunefnd veitt 13 íþrótta- mönnum tvær og hálfa milljón króna í styrki vegna leikanna. — SH. Knattspyrnu- skóli Vals Knattspyrnufélagiö Valur verö- ur í sumar meö knattspyrnuskóla á félagssvæöi sínu að Hlíðarenda. Skólinn veröur í formi tveggja víkna námskeiða og hefst þaö fyrsta mánud. 28. maí nk. Næstu námskeið byrja 12. júní og 25. júní. Farið veröur í helztu undir- stööuatriði knattspyrnunnr, en einnig verður boöiö upp á knattspyrnumyndir af mynd- böndum og ýmislegt fleira. Allir krakkar á aldrinum 6 til 12 ára eru velkomnir. Þátttökugjald er kr. 500 fyrir hvert námskeiö. Leiöbeinendur veröa lan Ross, fyrrum leikmaöur Liverpool, Aston Villa o.fl., og Jóhann Þorvaröar- son, leikmaöur 1. deildarliös Vals. Innritun í fyrstu námskeiöin veröur nú á fimmtudag og föstu- dag í síma 687704 milli kl. 11 og 13.30 og í íþróttahúsi Vals s. 11134 kl. 17—18. Johann fer í Val JÓHANN Jakobsson hefur til- kynnt félagaskipti í Val. Jóhann gekk til liös viö Þróttara úr KA á Akureyri í vetur og lék með liö- inu í Reykjavíkurmótinu. Þar af leiðandi veröur hann ekki lög- legur meö Val fyrr en eftir tvo mánuöi. Fyrsti leikur liösins eft- ir aö hann veröur löglegur er gegn KR 21. júlí. Þess má geta aö Jóhann er meiddur — liöbönd eru slltin í hné — en hann átti viö samskon- ar meiösli aö stríöa fyrir tveimur árum. Hann má ekki æfa næstu þrjár vikurnar a.m.k. — SH Eiríkur Ingólfsson formaður Körfuknattleikssambandsins EIRÍKUR Ingólfsson var kjör- inn formaður Körfuknattleiks- sambands íslands á ársþingi sambandsins um síöustu helgi. Þórdís Anna Krist- jánsdóttir, fráfarandi formaö- ur, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Á þinginu var ákveöiö aö halda áfram með úrslitakeppni efri liða úrvalsdeildarinnar og taka einnig upp úrslitakeppni neöri liöanna. Tvö neðstu liðin leika því tvo til þrjá leiki um fallið — þaö liö sem vinnur tvo leiki heldur sæti sínu í deild- inni. Á þinginu var samþykkt sú tillaga aö fela hinni nýju stjórn KKÍ aö setja reglur um uppgjör á leikjum. Reglur þessar skulu miða aö því aö KKI hlotnist Eyða tíma sínum til einskis London, 22. mai. Frá Bob Hannaasy, Iréltamanni Morgunblaðaina. ÍTALSKA liöiö Juventus hefur boöió Liverpool 3,5 milljónir punda í markakónginn lan Rush, en hann hefur ekki áhuga á aó fara. „Ég elska Liverpool og vil ekki vera hjá nokkru ööru félagi. Ég mun standa viö þann fjögurra ára samning, sem ég geröi nýlega viö félagiö. Ég hef ekki áhuga á því aö leika á italíu og félögin þar eyða tíma sínum til einskls er þau reyna aö fá mig," sagöi hann í blaöavið- tali í dag. „Ég fengi ekki þaö sama út úr lífinu á Ítalíu og ég fæ hér. Leik- menn þar eru m.a.s. meö lífveröi sumir hverjir. Þaö er hreint ekki fyrir mig!“ sagöi Rush. þær tekjur, sem því ber skv. lögum sambandsins. Talsverö- ar umræður uröu um þær tölur sem Njarövíkingar lögöu fram um áhorfendafjölda á heima- leikjum liðsins í vetur — og var eftirfarandi tillaga samþykkt: „24. ársþing KKÍ dregur mjög í efa, aö þær áhorfendatölur • Jón Sigurösson fékk gullúr fyrir 100 landsleiki. sem liggja frammi á þinginu, séu réttar, hvaö varðar UMFN.“ Skv. þeim tölum sem Njarö- víkingar lögöu fram er saman- lagöur áhorfendafjöldi úr heimaleikjum þeirra 864. Þaö þýöir aö meðaltalið á hverjum leik séu 86,4 áhorfendur, sem er langminnsti áhorfendafjöld- inn. Þess má geta aö Keflvík- ingar fengu langmestu að- sóknina í vetur eins og í fyrra- vetur. Samanlagöur áhorf- endafjöldi á heimaleikjum þeirra var í vetur 4.464 (446,4 á leik) en tímabilið 1982—’83 var hann 6.500 manns (650 að meöaltali á leik). — SH Leiðrétting á Liði vikunnar ÖRLÍTILL ruglingur varö í upp- setningu á Liöi vikunnar í blaöinu í gær. Óskar Gunnarsson úr Þór átti aö vera miðvöröur en félagi hans, Jónas Róbertsson, bak- vöröur. Þá rugluóust stöóur þeirra nafna, Guömundar Þor- björnssonar og Torfasonar. Beö- ist er velvirðingar á þessum mis- tökum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.