Morgunblaðið - 19.07.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.07.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 1984 Peninga- markaðurinn r s GENGIS- SKRANING NR. 135 - 17. júlí 1984 Kr. Kr. Toll Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 30270 30,350 30,070 ISLpund 40,085 40,191 40,474 1 K»n. dollar 22,771 22,832 22,861 1 Dönsk kr. 2,9193 2,9271 2,9294 1 Norsk kr. 3,6853 3,6950 3,7555 1 Sænsk kr. 3,6525 3,6621 3,6597 1 Fi. m»rk 5,0425 5,0558 5,0734 1 Fr. franki 3,4764 3,4856 3,4975 1 Belf;. franki 0,5264 0,5278 02276 1 Sv. franki 12,6220 12,6553 12,8395 1 Holl. gyllini 9,4579 9,4829 92317 1 V-þ. mark 10,6731 10,7013 10,7337 1ÍL líra 0,01734 0,01738 0,01744 1 Austurr. sch. 12215 1,5255 1,5307 1 PorL escudo 0,2011 0,2017 02074 1 Sp. peseti 0,1882 0,1887 0,1899 1 Jap. jen 0,12525 0,12558 0,12619 1 írskt pund 32,676 32,763 32,877 SDR. (SérsL dráttarr.) 30,9614 31,0433 BelfTÍskur fr. 0,5204 02218 V Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparísjóðsbækur.................15,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar..0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Ávisana-og hlaupareikningar..... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% e. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (12,0%) 1*2% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf .......... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími allt að Yh ár 4,0% b. Lánstími minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...........22% Lífeyrissjóöslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitötu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftlr 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast vlð lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júlímánuö 1984 er 903 stig, er var fyrir júnímánuö 885 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í júní 1979. Hækkun milli mánaöanna er 2,03%. Byggingavísitala fyrir apríl til júní 1984 er 158 stig og er þá miðaö vlð 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf f fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Rás 2 kl. 10. Morgunþáttur Sigurður Sverrisson og Jón Ólafsson stjórna Morgunþætt- inum á Rás 2 kl. 10 í dag. Jón Ólafsson er útvarpshlustend- um þegar kunnur, en Sigurður Sverrisson er nýr af nálinni hjá Rás 2. Verður hann ásamt Jóni með Morgunþáttinn á fimmtudögum í suirar og ásamt Kristjáni Sigurjónssyni á miðvikudögum. Morgunþátturinn á fimmtu- dögum verður ætíð með svipuðu sniði. Fyrsta hálftímann verður leikin allra handa íslensk tónlist með viðeigandi kynningum. Þá verður leikin í þættinum blönd- uð tónlist og síðustu tuttugu mínúturnar verður einn erlend- ur tónlistarmaður kynntur. í dag verður Jackson Browne fyrir valinu. Farið verður yfir æviágrip hans og nokkur lög hans leikin af plötum. Útvarp kl. 21.50: Otti Kristín Bjarnadóttir leikkona les þýðingu sína á smásögunni „Ótti“ eftir Ernst Poulsen í útvarp- inu í kvöld kl. 21.50. Sagan er lýsing á atvinnusjúk- dómi, færð í skáldlegan búning. Sá sem segir söguna er danskur maður sem fæst við að mála og við hlustum á hans innri og ytri ræðu. Útvarp kl. 22.35: Fimmtudagsumræðan Þeir Helgi Pétursson og Albert Jónsson, sjá um Fimmtudagsum- ræðuna í útvarpinu í kvöld kl. 22.35. Gestir þáttarins að þessu sinni verða Einar K. Haraldsson, rit- stjóri Þjóðviljans, Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, og Ásgeir Hannes Eiríksson, verslunar- maður. 1 þættinum verða umræður, um möguleika á gjaldtöku fyrir veru bandaríska hersins hér á landi. Jafnframt verður rætt um niðurstöður skoðanakönnunar sem ólafur Þ. Harðarson, lektor í stjórnmálafræði gerði, um vilja manna fyrir ofangreindri gjald- töku. Niðurstöður þeirrar skoð- anakönnunar voru þær að um 63% þeirra sem spurðir voru, voru hlynntir gjaldtökunni. Stjórnmálaflokkarnir eru hins vegar allir andvígir henni. Að umræðum loknum, verður eins og venjulega, símatími fyrir hlustendur, þar sem þeim gefst kostur á að bera fram spurn- ingar fyrir gesti kvöldsins, þá Einar K. Haraldsson, Kjartan Gunnarsson og Ásgeir H. Ei- ríksson, sem sitja fyrir svörum í Fimmtudagsumræðunni í kvöld kl. 22.35. Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 19. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leikrimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Gunnar H. Ingi- mundarson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Að heita Nói“ eftir Maud Reutersward. Steinunn Jóhann- esdóttir les þýðingu sína (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Svipast um á sögustað — Hlíðarendi. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Guðjón Helgason og Oddgeir Guðjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar SÍDDEGID 14.00 „Myndir daganna", rainn- ingar séra Sveins Víkings. Sig- ríður Schiöth les (15). 14.30 Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóUir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Jan Panenka leikur Píanósón- ötu nr. 1 í C-dúr op. 24 eftir Carl Maria von Weber / Gunilla von Bahr og Kammersveitin I Stokkhólmi leika Flautukonsert í a-moll eftir Antonio Vivaldi. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Eiríkur Rögn- valdsson talar. KVÖLDIÐ 19.50 Við stokkinn. Guðrún Ás- mundsdóttir segir börnunum sögu. (áður útv. 1 nóv. 1983.) 20.00 Sagan: „Niður rennistig- ann“ eftir Hans Georg Noack. Hjalti Rögnvaldsson les þýð- ingu Ingibjargar Bergþórsdótt- ur (8). 20.30 Hafa karlmenn kímnigáfu? Þáttur um mál kynjanna, gerð- ur í tengslum við dönskunám í Háskóla íslands, af Hrafnhildi Schram og Soffíu Birgisdóttur undir stjórn Lísu Schmalensee lektors. 21.25 Einleikur í útvarpssal. Sím- on ívarsson leikur á gítar og kynnir spænska flamenco-tón- lisL 21.50 „Ötti“, smásaga eftir Ernst Poulsen. Kristín Bjarnadóttir les þýðingu sína. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan. Um- sjónarmenn: Helgi Pétursson og Albert Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 19. júlí 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Jón Olafsson og Sigurður Sverrisson. 14.00—16.00 Eftirtvö Létt dægurlög. Stjórnendi: Jón Axel Ólafsson. 16.00—17.00 Jóreykur að vestan Litið við á bás 2, þar sem fjósa- og hesthúsmaðurinn Einar Gunnar Einarsson lítur yfir far- inn veg og fær helstu hetjur vestursins til að taka lagið. 17.00—18.00 Gullöldin — lög frá 7. áratugnum Vinsæl lög frá árunum 1962 til 1974 - Bítlatímabilið. Stjórnendur: Bogi Ágústsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson. SKJÁNUM FÖSTTUDAGUR 20. júlí 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. II. Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugs- dóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Kristín Pálsdóttir. 20.50 Skonrokk. Umsjónarmenn Anna Hinriksdóttir og Anna Kristín Hjartardóttir. 21.15 ísland — frjálst undan oki Dana í 40 ár. Dönsk sjónvarpsmynd um sam- bandsslit íslands og Danmerk- V ur. Umsjónarmenn Preben Dich og Jorgen Bonfild. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 21.55 Gimsteinaþjófarnir (Green Ice) Bresk bíómynd gerð árið 1981. Leikstjóri Ernest Day. Aðalhlutvcrk: Ryan O’Neal, Anne Archer og Omar Sharif. Bandarískur ævintýramaður kemst í kynni við fagra og for- ríka konu í Mexíkó. Hún á spilltri ríkisstjórn í Suður- Ameríku grátt að gjalda og hjú- in ákveða að ræna gimsteina- forða stjórnarinnar. Þýðandi Jón O. Edwald. f uppbafi myndarinnar er atriði sem ekki er við hæfi barna. 23.40 Fréttir í dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.