Morgunblaðið - 19.07.1984, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.07.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLl 1984 23 Brugöiö á leik Lee Hart, kona Gary Harts, eins forsetaefnis demó- krata, bregður á leik á flokksþingi demókrata sem nú fer fram í San Francisco. Sænskir kratar kúvenda í varnar- og öryggismálum BIIAST má við verulegri breytingu i stefnu Jafnaðarmannaflokksins sænska í varnar- og öryggismálum á landsfundi flokksins í september. Flokksstjórnin hyggst þá boða aukn- ingu og eflingu landvarna, en á landsfundinum 1981 krafdist flokk- urinn niðurskurðar útgjalda til varn- armála. Nú vilja flokksmenn hins vegar venda kvæði sínu í kross og vitna til kólnandi sambúðar austurs Wellio(ftoD, Njjo-SjáUndi, 18. júlf. AP. HIN NÝKJÖRNA stjórn Nýja-Sjá- lands tilkynnti i dag 20%gengislskk- un nýsjálenska dollarans. Stjórnin tilkynnti einnig þriggja mánaða verðstöðvun og afnám allra vaxtatakmarkana. David Lange, nýkjörinn forsætisráðherra, sagði að erlend gjaldeyrisviðskipti, sem lögðust niður á sunnudags- kvöld, yrðu tekin upp I dag. Lange sagði að stjórn sín ætti ekki ann- arra kosta völ en að lækka gengi dollarans. Hann ásakaði fráfarandi forsætisráðherra, Robert Muldoon, um að hafa komið þjóðinni í efna- hags- og stjórnmálakreppu á mánudag, þegar Muldoon sagðist mundu halda áfram að framkvæma stefnu flokks síns, þrátt fyrir að hann hafi beðið ósigur í kosningun- um á laugardag. Lange sagði að Muldoon hefði eytt óhemju miklu fé til styrktar stöðu dollarans til að forðast geng- og vesturs. Anders Thurborg vamarmála- ráðherra segir það óraunsæi að ætla að sýna umheiminum gott fordæmi með einhliða afvopnun og þótt enn heyrist slíkar raddir í flokknum hafi hann sjálfur látið af þeirri trú. Er Thurborg kynnti hinn nýja boðskap flokksstjórnar- innar sagði hann Svía ekki geta lengur horft fram hjá uppbygg- islækkun og gjaldeyrissjóðir seðla- banka Nýja-Sjálands væru á þrot- um vegna þeirra tilrauna. Þjóðin hefur átt við mikinn efna- hagsvanda að stríða þar sem vextir af erlendum lánum nema um 11 milljörðum bandaríkjadala og ríkisútgjöld námu um 2 milljörðum meira en áætlað hafði verið. 95 kjamorkuandstæðingar vora handteknir í gær og kærðir fyrir samsæri þegar þeir komu I veg fyrir umferð að tveimur byggingum í fjár- málahverfi borgarinnar, skammt frá þeim sal þar sem þing demókrata er haldið. ingu Sovétmanna á Kolaskaga. Umsvifin við Murmansk snerti varnir Svía. Vinna þyrfti nýrri stefnu í utanríkis- og varnarmál-' um fylgi með því að treysta land- varnir verulega. Það er niðurstaða flokksstjórn- arinnar að hernaðarlegt mikil- vægi Norður-Evrópu hafi aukist með auknum hernaðarumsvifum stórveldanna, og því sé þörf á breyttri stefnu í varnarmálum. Hins vegar verður kjarnorku- vopnalaust svæði á Norðurlöndum enn á stefnuskrá flokksins, en Thurborg leggur áherzlu á að stór- veldin þyrftu að ábyrgjast slíkt svæði, ella væri það til lítils. Auk þessa hefur stjórn Olofs Palme nú ákveðið að brydda upp á nýjungum í landvörnum, með því að taka vélmenni og fjarstýrð vopn i notkun í auknum mæli i stað venjulegra stríðsvagna, svo- sem skriðdreka. Einkum verður fjarstýrðum vopnum komið fyrir meðfram strandlengjunni, í sjó og á landi, og munu tíðar ferðir sov- ézkra kafbáta í sænskri lögsögu hafa orðið til að sá þáttur land- varna hefur verið endurskoðaður. Að sögn talsmanns lögreglunn- ar var ákveðið að kæra þá hand- teknu fyrir samsæri því að grunur lék á að markmið þeirra hafi verið að fækka öryggisvörðum við þing demókrata með aðgerðum sínum. Gengið fellt á Nýja-Sjálandi Kjarnorkuandstæðingar handteknir og kærðir S»n Francisco, 17. júlf. AP. ° KRISTINN GUÐNASON HF. J\ RENAULT SUÐURLANDSBRAUT 20 SÍMI 686633 \w mest selda bílategundin í Evrópu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.