Morgunblaðið - 19.07.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.07.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLl 1984 31 Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Fiskur er sérsUklega hollur mat- ur. Það hafa fréttir síðustu daga áréttað. Ein af mörgum fisktegund- um sem er að fá hér við land er steinbftur. Hann er allra fiska Ijúf- fengastur, um það ber sérhver sann- ur Vestfirðingur gjarnan vitni. Hér er Steiktur steinbítur með — frönskum — bragðbæti sem fær jafnvel steinbft úr Faxa- flóa til að bragðast vei. 600—700 gr. steinbítur 2 matsk. matarolía 1. matsk. smjörvi % bolli hveiti salt og pipar 1 stk. laukur 200 gr. sveppir 1 hvítlauksrif 'Æ paprika 1 stk. sítróna 2 msk. matarolía 1. Fiskurinn er hreinsaður og uggar skornir burtu. Hann er síð- an skorinn í 2 cm þykkar sneiðar. Blandið salti og pipar saman við hveitið. Hjúpið fiskstykkin með hveitinu og steikið i feitinni í 15 mín. 2. Laukurinn er skorinn í tvennt og síðan í þunnar sneiðar. Hann er látinn krauma i 2 matsk. af mat- arolíu i 5 min. Sveppirnir eru hreinsaðir og skornir i sneiðar eft- ir endilöngu. Paprikan er einnig hreinsuð vel og skorin i strimla. Síðan eru sveppirnir og hvit- lauksrifið sett saman við laukinn á pönnunni og steikt í 1—2 min., bætið síðan paprikunni út i og steikið í 2 mín til viðbótar. Pressið safa úr Vi sítrónu yfir allt saman og setjið á fat með fiskinum. Hinn hluti sítrónunnar er skorinn í báta og borin fram með fiskinum, ásamt soðnum kartöflum. Hrásalat á einnig prýðilega við þennan fiskrétt. Einfalt og gott salat má útbúa á eftirfarandi hátt: Rífið niður 2 gulrætur, 2 epli. Skerið f bita W af agúrku. Notið gjarnan Vi papriku fínskorna. Uppskriftinni má breyta, bæta við epli, sleppa agúrku eða papr- iku, bæta við tómötum, allt eftir því hvað til er. Salatsósan: 1 stór tsk. cider-edik eða sítr- ónusafi. 1 matsk. mayonaise, 1 tsk. sykur, % bolli súrmjólk. Það er ánægjulegt að geta bent á íslenska framleiðslu sem er til- fyrirmyndar, en það eru islensku sveppirnir sem seldir eru i Hag- kaupum. Þeir eru hreinir og hvít- ir, oftast mátulega þroskaðir og mjög bragðgóðir. Slfkir framleiðendur eiga skilið opinbera viðurkenningu neytenda. Neytendasamtökin ættu að hafa viðurkenningarskjal handbært við slík tækifæri. Verð hráefnis: 1. kg. af steinbít kostar 80.00 krón- ur. 1. kg. af sveppum kostar 279,00 krónur. 1. kg. af papriku kostar 176,30 krón- ur í júlí. Steinbítur Sveppir Sítróna Paprika (1) Epli (2) Agúrka ( V\ ) Kr. 160,80 kr. 56,00 kr. 55,80 kr. 6,00 kr. 20,00 kr. 16,00 kr. 7,00 í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI JÚLÍ-TILBOÐ 10% AFSLÁTTUR MITSUBISHI EIGENDUR! í JÚLÍ GEFUM VIÐ 10% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTT Á EFTIRTÖLDUM VÖRUFLOKKUM I ALLAR MITSUBISHI BIFREIÐAR Dæmi um verö Kerti........ Platínur..... Kveilqulok ... Kveilquhamar Vrftureimar .. Þurkublöð .. Frákr. —Jl 40 50 95 35 50 150 10% 10% 10% 10% 10% Aurhlífar .....Frákr. 160 -f 10% Bremsuklossar. — 285 h- 10% Loftsíur....... — 195 -10% OUusíur . .fe.... — 155-10% Framdenparar — 995 -10% Aftundemparar . — 400 -10% Kúplingsdiskar. — 840 -10% Þú getur tekió peninga út af ávi.saiiareikningi þínum með VISA-korti á 62 stöðum á landinu Reykjavík, hafnarfjörður, Kópavogur, Keflavík, Keflavíkurflugvöllur, Qrindavík, 5andgerðl, Eyrarbakkl, Stokkseyrl, Þorlákshöfn, Reykholt 5elfoss, Patreksfjörður, Bíldudalur, Tálknafjörður, ísafjörður, 5kagaströnd, Akureyrl, Raufarhöfn, Esklfjörður, Reyðarfjörður, heskaupstaður, Eáskrúðsfjörður, höfn, Djúplvogur, 5eyðl5fjörður, Brelðdalsvík, Vopnafjörður, Hvolsvöllur, Akranes, helllssandur, Ólafsvík, húsavík, Blönduós, hella, 5tykklshólmur, Sauðárkrókur, Búðardalur, hveragerðl, Mosfellssvelt, hólmavík, Vík í Mýrdal, Qarðabær, Qrundarfjörður, Króksfjarðarnes, Egllsstaðlr, Kópasker, 5töðvarfjörður, 5valbarðseyri, 5lglufjörður, Borgarnes, hvammstangl, Ólafsfjörður, 5eltjarnames, Vestmannaeyjar, Bolungarvík, Dalvík, Klrkjubæjarklaustur, Varmahlíð, 5kógar, Elúðlr, Laugarvatn. Qegn framvísun VI5A-Korts er unnt að fá sérprentað téKKaeyðublað til úttektar á reiðufé af tékkareikningi korthafa r öllum V/l5A-bönkum og spari sjóðum hér innanlands vtsa VMILWUA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.