Morgunblaðið - 19.07.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 19.07.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 1984 33 Og hér draga íslenzku pollarnir þá brezku út í. að veiðum hér á norðanverðu Atl- antshafi, og þeir hafa staðgreitt þeim ef svo má segja í gjaldeyri. Þessi verkefni Færeyinganna fyrir Sovétmenn hafa verið að aukast að undanförnu og ég fæ ekki betur séð en við ættum að geta fengið eitthvað af viðskiptum við þá.“ Guðlaugur bætti því þó við að ekki væri búið að kanna þessa hlið málsins til hlítar því fyrst væri að athuga allar aðstæður til bygg- ingar mannvirkisins. Um fyrirhugaða stærð þurrkví- arinnar sagði hann að líklega yrði hún um 80 metrar á lengd, 20 metrar á breidd og dýptin 5—6 metrar undir stórstraumsyfir- borði. Sagði hann einnig að eftir væri að kanna ýmislegt varðandi kostnað en nokkuð ljóst væri að dýrasti hluti þurrkvíarinnar yrði lokuútbúnaðurinn. Borgarnes sumarleyfisstaður við bæjardymar Hótel Borgarnes býður gistingu I 3 nætur fyrir aóeins Kr. 1.900.—. Fyrsta flokks veitingasalur og Cafétería. Skemmtanir: í sumar heimsækja lands- þekktir listamenn Hótel Borgarnes og skemmta gestum. Meðal gesta sumars- ins verða: Sumargleðin, Stuðmenn, HLH-flokkurinn, Jassband o.m.fl. Leikin eru létt lög yfir kvöldverðarborðum. Fjölbreyttir möguleikar til útivistar og Iþróttaiðkana: Sundlaug opin alla daga. Fullkomin heilsurækt, tækjasalir, ^ Ijós og gufuböö. 0 Möguleiki til skemmtisiglinga og sjó- stangaveiöi. Frábær golfvöllur. Skoöunarferöir: Fastar rútuferöir um einhverjar fegurstu sveitir landsins og m.a. I Surtshelli. Góðar gönguleiöir I fallegu umhverfi. Falleg og sérkenni- leg fjara. Aðkomuleiðir á láói og legi með áætlunarferðum eða á eigin farar- tæki. Akið t.d. aðra leiðina og siglið hina. Hringið og pantið eða afliö nán- ari upplýsinga. slmi 93-7119 & 7219 rearncs •''viw... „BX-INN ER MEIRIHÁTTAR !" Gerður Pálmadóttir, kjarnorkukona, sem rekur Flóna og Sólskríkjuna: „BXinn er meiriháttar. Hann er súper lipur I bænum og er ótrúlega plássmikill. Sætin eru þau bestu sem hægt er að fá og frágangurinn er miklu betri en í öðrum frönskum bílum, sem ég þekki. Eini gallinn er að þurfa að slökkva á stefnuljósunum og krafturinn er óþægilega mikill fyrir löghlýðna borgara. Mér fannst ég besta gjaforð í bænum meðan ég hafði BXinn." Citroén BX16 TR5, með 1580 cm392,5 hestafla bensínvél, kostar frá kr. 443.260.- G/obusn SÍMI81555 CITROÉN BX —- A Cltroén BX 19 TRD, með 1905 cm3 65 hestafla dísilvél kostar frá kr. 385.200.- til leigubllstjóra en frá kr. 505.000.- til almenningsnota. CltroSn BX er með 4ra strokka vatnskældri vél, 5 gíra kassa, framdrif, vökvafjöðrun með hæðarstillingum og diskabremsur á öllum hjólum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.