Morgunblaðið - 19.07.1984, Page 6

Morgunblaðið - 19.07.1984, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 1984 í DAG er fimmtudagur 19. júlí, sem er 201. dagur árs- ins 1984. Þrettánda vika sumars. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.24 og síð- degisflóö kl. 22.44. Sólar- upprás f Rvík kl. 03.53 og sólarlag kl. 23.13. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 06.07. (Almanak Háskól- ans.) En Guö allrar néðar, sem hefur kallað yður í Kristi til sinnar eilífu dýrðar, mun sjálfur, er þér hafið þjáðst um lítinn tíma, fullkomna yður, styrkja og öfluga gjöra. (1. Pát. 5,10.) ________________ KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 ■ 11 u 13 14 1 1 16 ■ 17 □ LÁRÍTIT: — 1 njpHtum nýtt, 5 flnn, 6 bikkja, 9 málmur, 10 ómmsUeéir, 11 amhljóAar, 12 op, 13 kTenfiigl, 15 nutnr, 17 málnói. LÓÐRÉTT: — 1 dðgg, 2 knnp, 3 enn- þá, 4 kjnfts, 7 krot, 8 upil, 12 Tegur, 14 fríó, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 þong, 5 eirn, 6 kufl, 7 nl, 8 aainn, 11 la, 12 áin, 14 egni, 16 garnir. LÓÐRÉTT: — 1 þokkaleg, 2 nefni, 3 gil, 4 tafl, 7 ani, 9 saga, 10 náin, 13 nýr, 15 nr. ÁRNAÐ HEILLA Qrkára verður á morgun, t/U föstudag, Þorlákur Ottesen, fyrrv. verkstjóri. Hestamannafélagið Fákur heldur honum samsæti í Fáks- heimilinu þann dag kl. 3—6 síðdegis. FRÉTTIR SPÁÐ var í gær áframhaldandi suðlægri vindátt og hlýju veðri. Hér í Reykjavík fór hitinn ekki niður fyrir 12 gráður í fyrrinótt. Austur á Dalatanga var 7 stiga hiti. Hér í Reykjavík hékk hann þurr að heita, alla nóttina, en í Kvígindisdal mældist næturúr- koman 18 millim. Þess var svo getið að ekki hefði sést til sólar í Reykjavík f fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var kalt. Var Ld. næturfrost hér upp á Hólmi, mældist mínus 1,6 stig. 0 stiga hiti var Ld austur á Hellu og í Síðumúla. Snemma f gærmorg- un var 7 stiga hiti og þoka í grennd við höfuðstaðinn í Græn- landi. SKATTSTOFUR hér í Reykja- vík, í Reykjanesumdæmi, á Vestfjörðum, á Vesturlandi, á skattstofu Suðurlands og skattstofa Norðurlands augl- ýsa f nýju Lögbirtingablaði lausar stöður fulltrúa. Eru þær ætlaðar mönnum, sem hafa lokið prófi í lögfræði, hag- eða viðskiptafræði, eða hafa stað- góða þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Stöðurnar eru mismargar, frá fjórum, t.d. hér í Reykjavík og í Reykja- nesumdæmi, niður f eina. Það er fjármáiaráðuneytið sem fyrir 25 árum ÞAÐ eru sjaldséðir hvítir hrafnar, segir máltækið. Einn siíkur hefur sést f Ólafsvíkurenni og hópast Ólafsvíkingar upp í fjallið til að sjá hann. Þar er hann í hópi venjulegra svartra hrafna. Þeim virðist ekki líka nærvera hans og stugga við honum. Dr. Finnur Guðmundsson kvaðst hafa haft spurnir af hrafni þessum. Hér væri um að ræða svokallaðan albínóa. Nýlegar heimiidir eru ekki um hvíta hrafna hérlendis, en gamlar sögur um hvíta hrafna eru til. Dr. Finnur taldi senni- legt að hér væri um að ræða unga frá í vor, sem eru einmitt um þessar mundir orðnir fleygir. auglýsir þessar stöður og er umsóknarfresturinn til 10. ág- úst næstkomandi. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Helgafell úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina og Dettifoss kom frá út- löndum og togarinn Vigri hélt aftur til veiða. í gær kom Langá frá útlöndum. Helgey lagði af stað til útlanda. Hauk- ur kom af ströndinni. Og i gærkvöldi lagði Álafoss af stað til útlanda. Leiguskiptið Elisa Heeren kom að utan í gær (skipið sem fálkaþjófurin frægi stakk af með til Þýska- lands). Þá kom skemmtiferða- skipið Estonia. Það fer i kvöld, fimmtudag. A ytri höfnina kom í gær sovéskt olíuskip til að taka vatn, annað erindi átti það ekki. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Samtaka MS-sjúklinga fást í þessum apótekum: Árbæjar-, Garðs-, Breiðholts-, Háaleitis-, Lauga- vegs-, Reykjavíkur-, Vestur- bæjar-, Iðunnar-, Kópavogs-, Hafnarfjarðar- og Keflavíkur Apóteki. Ennfremur í Bóka- búð Máls og Menningar, Bóka- búð Grímsbæjar og Bókabúð Safamýrar. í Versl. Traðar- koti, Akranesi og hjá Sigfríð Valdimarsdóttur Hveramörk 21, Hveragerði. Vinkonurnar Margrét Guðmundsdóttir og Sigrún Ása Þórðardótt- ir efndu til hlutaveltu í Gljúfraseli 9 Breiðholtshverfi fyrir nokkru til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. Þær söfnuðu 400 kr. til félagsins. Fjölsóttur útifundur stjórnarandstœðinga á Lœkjartorgi: „Sá hlær best sem síðast hlær,' — sagði Jon Baldvin Hannibalsson í ávarpi sínu íí Bíðið bara þangað til við höfum komiö verðbólgunni aftur upp í hundrað og þrjátíu stig!! Kvðtd-, nætur- og h.lg.rþjómi.U apótakann* i Reykja- vik dagana 13. júli til 19. ýúlí, aö báöum dögum meötöld- um er í Lyljabúöinni MMinni. Ennframur Qarða Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar A laugardögum og helgidögum. en haagt er aö né sambandi viö laeknl á Oöngudaikf Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Qöngudeild er lokuö á helgidðgum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekkl hetur heimillslækni eöa nær ekki tll hans (sími 81200). En slyse- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndivelkum allan sólarhrlnglnn (simi 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og Irá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onaamlaaógeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt tara fram i Heilsuverndaritöð Raykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. F6lk hafl meö sér ónæmlsskírtelni. Neyöervakt Tannlæknafélaga falands í Heilsuverndar- stðölnni vlö Barönsstig er opfn laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjðrður eg Garóabær: Apótekín i Hafnarfiröi. Hatnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótak eru opin vtrka daga tll kl. 18.30 og tll sklptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandl læknl og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i stmsvara 51600 eftlr lokunartima apótekanna. Keflavik: Apóteklö er optó kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvarl Heilsugæslustðövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl lækni eftir kl. 17. Selfoat: Settoaa Apótsk er oplö til kl. 18.30. OpiO er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandl lækni eru í simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvðidin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem belttar hafa verlö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug. 11, opln daglega 14—16, siml 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvarl) Kynningartundir í Sióumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skritstota AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. siml 19282. Fundir alla daga vlkunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er siml samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræölleg ráögjöf fyrlr foreldra og bðrn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbytgjuaendingar útvarpsins tll útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Senl á 13.797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlimar. Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadefldin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. BarnaspAali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. ötdrunarlækningadeild Landspitalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 tfl kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbóóin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardelld: Heimsóknartími trjáls alla daga Grantéadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hetlsuvemdarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarhsimili Raykjavikun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vifilsataóaapftali: Helmsóknar- tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. — 81. Jóe- efaspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarhaimili i Kópavogl: Heimsóknartfmi kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. BILANAVAKT Vaktþjónusfa. Vegna bilana á veftukerfl vatna og hita- veitu. simi 27311. kl. 17 tll kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaatn islanda: Safnahúsinu vlö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fðstudaga kl. 13-16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýslngar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, síml 25088. Þ|óóminjaaafnió: Oplö sunnudaga, þrlöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Ama Magnúaaonar Handrltasýning opin þriðju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasatn islanda: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Rsykjavfkur Aöalaafn — utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnlg opið á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aöalaafn — lestrarsalur.Pingholtsstrætl 27, sími 27029. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept,—aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórútlán — Pingholtsstræti 29a. simi 27155. BsBkur lánaöar skipum og stofnunum. Sóiheimasafn — Sóiheimum 27, siml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er etnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. Júlí—6. ágát. Bókin Iteim — Sólhefmum 27, siml 83780. Helmsend- Ingarþjónusta fyrlr tatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16. simi 27640. Oplö mánudaga — töstudaga kl. 16—19. Lokaö f trá 2. júli—6. ágúst. Bústaóaaatn — Bústaöaklrkju, siml 36270. Oplö mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövikudðg- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júli—6. ágúst. Bókabílar ganga ekki frá 2. júli—13. ágúst. Blindrabókasafn islands, Hamrahlíð 17: Vlrka daga kl. 10—16, sfmi 86922. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Aagrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Asmundar Svelnssonar vlð Sigtún er oplö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Litlaaafn Elnara Jönssonar: Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn dag- lega kl. 11—18. Húa Júna Siguröasonar I Kaupmannahöfn er opfö miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kiarvalsstaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir tyrlr böm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náftúrufræðistofa Kópavogs: Opin á miövlkudðgum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyrl sími 00-21040. Siglufjðrður 00-71777. SUNDSTAÐIR Laugardatolaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Siml 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00-14.30. Vaaturbæiartougin: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöið f Vasturbæjariauginnl: Opnunartima skipt milli kvenna og karia — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug I MoataMmsvait: Opln mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatfml karia miðvlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og fimmludagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baöföt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. SundMMI Kaflavíkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriðjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaölð oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundtoug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þrlöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundtoug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fré kl. 8-16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerln opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sfml 50088. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 1-8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Síml 23260.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.