Morgunblaðið - 19.07.1984, Side 47

Morgunblaðið - 19.07.1984, Side 47
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 1984 47 Aston Villa vildi fá Ross ENSKA knattspyrnufélagiö Aston Villa vildi fá lan Ross, þjálfara Valsmanna, sem framkvæmdastjóra félags- ins í stað Tony Barton, sem var rekinn í vor, skv. áreiö- anlegum heimildum Mbl. Villa réö Graham Turner, sem áöur var stjóri Shrews- bury, eins og Mbl. hefur áður greint frá, en áöur höföu for- ráöamenn Villa haft sam- band við Ross og boðiö hon- um starfið. Hann afþakkaöi þaö — taldi sig enn ekki hafa • lan Ross öölast næga reynslu til aö veröa framkvæmdastjri stór- liös í Englandi, aö því er heimildamaður Mbl. sagöi. Þess má geta aö staöa framkvæmdastjóra hjá Aston Villa er talin ein sú besta í ensku knattspyrnunni. Ross, sem lék meö Liver- pool og Aston Villa hér á ár- um áöur, var fyrirliði Villa er hann lék meö liðinu og er því vel kunnugur því. Hann var um tíma þjálfari Birmingham City — áöur en hann kom til Valsmanna í vor. Kempes æfði meö Tottenham í gær — miklar líkur á aö félagið kaupi Argentínumanninn Frá Bob Honnouy, fréttamanni Morgunblaðaina é Englandi. Argentínumaðurinn Mario Kempes »fði með enska knattspyrnuliöinu Tottenham í gærdag og miklar líkur eru á því aö hann skrifi undir samning viö félagið ó n»stu dögum. Peter Shreeves hugsar sér Kempes sem eftirmann Steve Archibald sem flest bendir nú til aö Spurs selji til Barcelona á Spáni. Ekki hefur veriö gefiö neitt upp um hugsanlegt verö á Kempes. Argentínumaöurinn, sem er 30 ára, var kjörinn besti leikmaður heimsmeistarakeppninnar 1978, sem haldin var í heimalandi hans, og hann varö einnig markahæsti leikmaður keppninnar meö sex pioiTUinMn^iö iiiwiiira mörk. Hann skoraöi einmitt tvö þeirra í úrslitaleiknum gegn Hol- landi er Argentína tryggöi sér heimsmeistaratitilinn meö 3:1 si- gri. Kempes hefur leikiö undanfar- iö meö Valencia á Spáni. Bandarískt kvenna- liö í knattspyrnu hér í heimsókn í MORGUN kom til landsins kvennalið frá Long Island ( Bandaríkjunum sem mun leika tvo leiki hér á landi viö stöllur sínar sem leika knattspyrnu eins og þær. Þær leika á morgun viö Víking og hefst leikurinn kl. 20 en á laug- ardag leika þær bandarísku viö Breiöablik á Kópavogsvelli og hefst sá leikur kl. 17. Liöiö, sem heitir the Cow Harbor Travellers, hefur oftsinnis oröiö meistari í kvennaknattspyrnunni á Long Island. Þær eru á leiðinni til Danmerkur þar sem þær taka þátt í mjög stóru og fjölmennu móti, Dana Cup, en þar kepptu í fyrra 270 liö frá 15 löndum og má reikna meö aö keppendur hafi veriö um 5000. Magnús vann í bráöabana UM SÍDUSTU hslgi fór fram 4 golfvell- inum í Leiru meistaramót Golfklúbbs Suóurnesja og var þaó sýningargrein í tengslum vió landsmót UMFÍ. Kepp- endur voru um 70 talsins og fór keppn- in hió besta fram. Úrslit uróu þau aö Magnús Jónsson sigraöi í meistaraflokki karla, lék á 304 höggum, og þaö gerði Gylfl Kristinsson einnig, en Magnús sigraöi hann i bráöa- bana. Gylfl haföi sjö högga forskot fyrir síöasta daginn en Magnús lék vel þá og sigraöi. í unglingaflokki 15 ára og yngri sigraöi ellefu ára gömul stúlka, Karen Sævars- dóttir, en hún er dóttir fyrsta Islands- meistarans í kvennaflokki, Guöfinnu Sig- urþórsdóttur. Úrslit uröu annars sem hór segir: Mfl. karla Magnús Jónsson 304 Gylfi Kristinsson 304 Hilmar Björgvinsson 307 1. fl. karla Jóhann Benediktsson 323 Marteinn Guömundsson 338 Matthías Magnússon 347 2. fl. karla Trausti Hafsteinsson 323 Jón P. Skarphéöinsson 333 Georg V. Hannah 335 3. H. karla Tryggvi Þ. Tryggvason 343 Pétur Ingi Arnarson 344 Þórarinn Ólafsson 362 2. n. kvenna Geröa Halldórsdóttir 443 Eygló Geirdal Kristín Sveinbjörnsdóttir Ul-flokkur Karen Sævarsdóttir Steinar Hjartarson Jóhann Júlíusson 444 445 392 398 398 ÖldungaHokkur Jón Þorsteinsson 87 Hólmgeir Guömundsson 88 Siguröur Steindórsson 90 öldunganokkur meó forgjöf Albert K. Sanders 76 Bogi Þorsteinsson 78 Þorvaröur Arinbjarnarson 79 Fimm daga hálendisferð Brottför alla miðvikudaga í sumar frá og með 18 /ú/í 1 DAGUR: Ekið Sprengisand og gist í Nýjadal 2. DAGUR: Ekið áfram norður, Bárðardal, Goðafoss til Mývatns og gist þar. 3. DAGUR: Ekið um Mývatnssvæðið, Kröflu, Akureyri í Skagafjörð og gist þar. 4. DAGUR. Ekið til Hveravalla og gist þar. 5. DAGUR. Frá Hveravöllum til Kerlingarfjalla, Gullfoss, Geysir, Laugavatn, Þingvellir og til Reykjavíkur. INNIFALIÐ: Fullt fæöi og leiðsögn. VERÐ AÐEINS KR. 4.900.- Ailar nánari upplýsingar fást hjá ferðaskrifstofu Umferðamiðstöðinni, | v/Flringbraut, Reykjavík, sími 22300. *> Snæland Grímsson hf. { c/o Ferðaval Flverfisgötu 105, Reykjavík, sími 19296 NU SPÖRUM VIÐ PENINGA pg smíðum sjálf! Við eigum fyrirliggjandi flest það efni, sem til þarf þegar þið smíðið sjálf. Til dæmis efni í fataskápa, eldhús- innréttingar, húsgögn, hvers konar vegghillur o.fl. Enn- fremur loftbitaefni, viðarþiljur, límtré og spónaplötur. Þið getið fengið að sníða niður allt plötuefni í stórri sög hjá okkur. Við veitum fúslega allar nánari upplýsingar í síma 25150. Bogi með yfir- {== L burði á Eskifirði . MEISTARAMÓT Golfklúbbs Eski- fjaróar var haldiö um síóustu helgi og voru 29 keppendur en skráðír moðlimír ( klúbbnum eru 58. f fyrsta flokki karla sigraöi Bogi Bogason með miklum yfirburöum, lék á 297 höggum, og er þetta í annað skiptið sem þessi ungi og efnilegi kylfingur sigrar í mótinu en hann er nýoröinn nógu gamall til að leika í meistaraflokki. Jafnir í 2.—3. sæti urðu Guöni Þór Magnússon og Jón Baldurs- son en þeir félagar léku báöir á 332 höggum og sést þá hvílíka yfir- buröi Bogi haföi. Siguröur Freysson sigraöi í 2. flokki karla og Agnes Sigurþórs- dóttir í kvennaflokki. Mót í Leirunni Opne hjóna- og parakeppnin veröur haldin á Hólmsvelli í Leiru ó morgun. Þar leika hjón eöa pör saman og sló til skiptis. Olíufé- iögin ó Suöurnesjum hafa gefiö öll verölaunin sem veitt veröa. Á laugardaginn veröur síöan ó sama velli haldin Lancombe- kvennakeppnin í golfi. Keppt er meö og án forgjafar og hefst keppnin kl. 13. BJORNINN HF Skulatum 4 - Simi 25150 Reykjavik

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.