Morgunblaðið - 19.07.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.07.1984, Blaðsíða 38
1 38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLl 1984 » ' I j i ! 1 f | » i iCJORnu- ípá X-9 HRÚTURINN |Vil 21.MARZ-19.APRl!, Þér gengur vel í dag og sérsuk- lega eru persónuleg málefni komin í betra horf, þai er bætt- um Ijárhag að þakka. NotaAu daginn til þesn að ganga frá hálfkláruðum verkefnum og ekki vera allt of lausmáll. NAUTIÐ ai| 20. APRlL-20. MAl Þetta er góður dagur fjrir naut sem langar til þess aA stjórna óAru fólki. Alls kjrns félagsstörf veita þér mikla ánægju. Þér gengur vel í viAskiptum og þú eignast nýja vini. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Það er erfitt ad ferdast í dag, en að lokum muntu samt sjá góóan árangur. Þér er óhætt aó taka áhættu í fjármálum. Þú verður aA reyna eitthvaA á þig og reyna aA halda þér í góóu líkamlegu formi. m KRABBINN <lí 21. JÚNl-22-JÚLl Þér gengur betur í viAskiptum ef þú gefur eitthvaA af sjálfum þér og býAur fólki aA hjálpa því. Yfirmenn þínir eru hjálplegir og þú verAur ekki fyrir miklum töf- um. Taktu þátt í líkamlegri vinnu eAa íþróttum. UÓNIÐ 23. JtLl-22. ÁGÚST ÞaA gengur á ýmsu á heimilinu í dag, en þegar upp er staAió hef- ur þú náA góAum árangri. GerAu eitthvaA á heimilinu til þess aA bjeta og gera þaA meira virAi. Þú færA þaA sem þú ætlar þér fyrir peningana þína. MÆRIN 23. ÁGÚST-22.SEPT. I*ú ert mjög ákveAinn og gengur vel meó þaA sem þú tekur þér fyrir hendur i dag. Þú skalt reyna aA vera sem mest úti viA og e.Lv. fara aó heimsækja ætt- íngja og vini. Wí\ VOGIN W/t~4 23.SEPT.-22.OKT. Góóur dagur. Þú færð meiri völd eóa jafnvel kauphækkun. Faróu og rukkaóu þá sem .skulda þér peninga. Keyndu aó bæta heiLsuna á einhvern hátt, byrjaóu í leikfími eóa í megrun- arkúr. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú ert rómantískur i dag og ákveóinn í aó hafa þaó notalegt meó þeim sem þú elskar. Þú lendir líklega í spennandi ást- arævintýri. Ef þér er ekki boóió í veislu í kvöld, skaltu halda hana sjálfur. ,fj| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þetta er góóur dagur til þess aó Ijúka vió verkefni sem hafa ver- ió aó hrúgast upp aó undan fornu. Heimilis- og fjölskyldu- málin fara aó ganga betur. (ieróu eitthvaó til þess aó hjálpa þeim sem eru minnimáttar. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. ÞaA er gott fyrir þig sA far» í stutt ferAalag í dag. Þér tekst aA fá nýjan samning sem þú hefur lengi óskaA eftir. Eir.beittu þér aA skapandi verkefnum. Þú átt auAvelt meA aA ráAa viA tafir og erfiAleika. |1 VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú ert mjög ákveóinn og þér gengur vel aó koma þér áfram og viðskiptin ganga vel. Notaðu daginn til þess aó vinna aó verk- efnum sem þú veist aó eiga eftir aó bera ávöxt síóar. £■0 FISKARNIR ^•3 19. FEB.-20. MARZ (ióAur dagur. Þú skalt lesa og reyna aA tileinka þér þaA sem þú lærir í dag. Þér hættir til aA setja mál þitt hranalega fram, en þaA er árangursríkt í dag. I ndirbúAu viAskipti og reyndu aA afla þér stuAningsmanna. íf þAKKA FV/tlR AP IÁTA V/TA AFpeSSOM BVjáJARAí FU/óMAAMÍ pÚ BHrSAÓ/R £KK£fTT þAKKAÍA Ártina Hretrrtar fra /frterrtarGnf/e/ns þessveóA/A ^g[| nttKra franráme-nr.. sroTrec/A* s w r/r-TMc///// /rsn>/ FreEhak r/í> s : £/re/ óítap re/rrsr V M 'A rtEFTA / 7/, t/Pe/z/n/r/A'ai/ r/rrJ?/r/MSl MF MKLEIÐSLU- i///M///6r/„(e/,wS4//S m ---- j W—= ---------------- r/ Ca/ (rronSKy talar ar c/raccqa- "hrRi/tri"Sír/i/ X~. / S ----------TyFA flÚCiVíLLINUM. Ihífi sio A&£T/ Taumu- /£íAR///MAF/ ; - tr/óAR i 0/UV6. I F2rr£F>/f///s £//// 1 ii yÍJKÍXJR/r/// £F? ,1 II Af£///LA(/S j/l///0l/R'* 0-27fl h * J ÍWAVU V VpfíMÍ\ DYRAGLENS Y---rv-" /ILLT $EM ÍG SB&I \ BR, HVAO HfZ A9 pVt AV FINNA SéfZ. V'ALÍTlO AR. I 5TAO riL Fjeou- ÖFLUMAZ f i. 1984 Tribun* Company Syndicate. I Aii Hi^nisjReeerved <A//S LJOSKA OG pAf> VIRTIST KOMA Ji pESSU ÖLLO 11 TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK I WA5 IN A FOX HUNT ONCE NEAR MAR5HALL, VIRGINIA UIITH ABOUT FIFTV OTHER BEA6LES... I GOT LOST, BUT THE FOX FOUND ME AND TOOX ME BACK...IT U)AS VERV EMBARRASSING Segóu mér eina sögu í viðbót, Ég var á refaveiðum í grennd Ég villtist, en refurinn fann Það eitt að vera Sámur hlýtur Sámur, áður en þú ferð.. við Kröflu með um fímmtíu mig og fylgdi mér heim ... að vera niðurlægjandi! öðrum hundum ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Samningurinn er 3 grönd. Útspilið spaðadrottning. Norður ♦ 6 VKD62 ♦ K832 ♦ KG96 Suður ♦ ÁK10 VG4 ♦ D954 ♦ ÁD104 Þessi samningur er 100% öruggur ef rétt er á spilunum haldið. Fyrsti slagurinn er tekinn á ás og síðan er farið inn á blindan á lauf til að spila hjarta á gosann. Vestur getur ekki hreyft spaðann svo það er sársaukalaust þótt hann drepi á hjartaásinn; það er nægur tími til að fría niunda slaginn á tígul. Aðalatriðið er að halda austri út úr spilinu. Segjum að hjartaásinn sé hjá austri. Hann má ekki hoppa upp með hann því þá er sagnhafi þegar kominn með níu slagi: fjóra á lauf, þrjá á hjarta og tvo á spaða. Norður ♦ 6 VKD62 ♦ K832 ♦ KG% Vestur ♦ DG985 V 753 ♦ 7 ♦ 7532 Suður ♦ ÁK10 VG4 ♦ D954 ♦ ÁD104 Hjartagosinn á slaginn, og þá er næsta vers að fara inn 1 blindan aftur á lauf og spila tígli á drottninguna. Það er sama sagan, austur verður að gefa, og þá getur sagnhafi brotið sér níunda slaginn á hjarta. Austur ♦ 7432 VÁ1098 ♦ ÁK106 ♦ 8 Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Lvov í Sovétríkjunum í febrú- ar kom þessi staða upp í viður- eign sovézku stórmeistaranna Oleg Komanishin, sem hafði hvítt og átti leik, og Rafael Vaganjan. 28. Rf6+! og Vaganjan gafst upp, því 28. — gxf6 er svarað með 29. Hd7 — Bg7, 30. Hee7 og stutt er í mátið. Úrslit á þessu öfluga móti urðu þau að hlutskarpastir urðu þeir Vag- anjan og Dorfman með 9 v. af 13 mögulegum. 3.-4. Psakhis og Ejngorn 8 v. 5.-6. Georg- adze og Tal 7 v. 7.-8. Malanj- uk og Mikhailchisin (allir Sov- étríkjunum) 6 ‘<i v. Enska undrabarnið Nigel Short varð í 7.-9. sæti ásamt Bönsch (A-Þýzkal.) og Kiril Georgiev (Búlgaríu) með 6 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.