Morgunblaðið - 19.07.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.07.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennara vantar í grunnskólann í Þykkvabæ, Rangár- vallasýslu. Upplýsingar hjá skólanefnd í síma 99-5663. Rafvirkjar Rafvirki óskast. Uppl. um fyrri störf sendist Morgunblaöinu merkt: „A — 0478“, fyrir 26. júlí nk. Tækniteiknari óskar eftir atvinnu frá og meö 1. september nk. Uppl. í síma 93-2274. Röskur starfs- kraftur óskast Vinnutími 8—4. Uppl. á staðnum. Þvottahúsiö Grýta, Nóatúni 17. Eskifjörður Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu og innhemtu fyrir Morgunblaðið á Eskifirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni og hjá af- greiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Óskum að ráða góðan og röskan starfskraft á skrifstofu við telex, síma og skjalavörslu. Góð enskukunn- átta áskilin. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Upplýsingar í símum 82420 og 39191. Bílaréttiingar — Bílamálun Óskum eftir vönum starfskröftum á réttinga- og málningarverkst. Bílasmiöjan Kyndill hf., Stórhöföa 18. Sími 35051, 35256. Atvinna óskast 29 ára reglusamur fjölskyldumaöur óskar eft- ir vellaunuöu framtíðarstarfi, hef reynslu af að vinna sjálfstætt og verkstjórn. Get byrjað strax. Upplýsingar í síma 78984. Bakara vantar í haust út á land. Góðir tekjumöguleikar og aðstaöa. Húsnæöi fyrir hendi. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Bakari — 1623“ fyrir 1. ágúst. Bátsmaður Óskum eftir að ráöa vanan bátsmann á bv. Hólmadrang ST-70. Umsóknir sendist Morgunblaöinu merkt: „Hólmadrangur — 0477“. 1. stýrimann vantar á skuttogara. Tilboð sendist augl. deild Mbl. merkt: „S — 1624“. Bónusvinna Duglegt og vandvirkt fólk óskast strax í snyrtingu og pökkun. Bónusinn bætir launin. Ferðir til og frá vinnu. Gott mötuneyti á staðnum. Talið við starfsmannastjórann í fiskiöjuverinu. Bæjarútgerö Reykjavíkur Fiskiöjuver, Grandagaröi. Hitaveita Suðurnesja Hitaveita Suðurnesja vill ráða til starfa tvo vélvirkja í Varmárorkuveriö í Svartsengi. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna- félags Suöurnesjabyggöa. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til Hita- veitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, Njarðvík, eigi síðar en 25. júlí nk. NT óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: Útlitsteiknara til aö annast útlitsteiknun (layout). Nauösyn- legt að viökomandi hafi starfsreynslu og þekkingu á þessu sviði. Auglýsingateiknara til aö annast hönnun og uppsetningu efnis o.fl. sem til fellur í auglýsingadeild okkar. Nauösynlegt aö viökomandi hafi starfs- reynslu í uppsetningu og gerö auglýsinga og geti unnið sjálfstætt. NT er ungt og lifandi dagblaö í stööugri þróun og örum vexti. Hjá fyrirtækinu starfa um 100 manns og er lögð rík áhersla á góöan starfsanda. Vinsamlegast sendiö umsóknir með upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf og hugsanlega meðmælendur til NT c/o Haukur Haraldsson, Pósthólf 8080, 128 Reykjavík. Starfsfólk óskast til starfa við nýjan veitinga- og skemmtistað. Það er: matreiöslumenn og aðstoöarfólk í eldhús, framreiðslumenn og aöstoöarfólk framreiðslumanna, dyraverðir, umsjónar- maður meö snyrtingum og fatageymslufólk o.fl. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merkt: „A — 1621“ fyrir kl. 18, 20. júlí. Húnavallaskóli A-Hún. Kennara vantar aö Húnavöllum næsta vetur til almennrar kennslu. Tungumálakennsla einnig möguleg. Leitið uppl. hjá skólastj. í síma 95-4313 eða formanni skólanefndar í síma 95-4420 fyrir 30. júlí. Laus staða Staöa ritara hjá vita- og hafnamálaskrifstof- unni er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til stofnunar- innar fyrir 23. júlí. Nánari upplýsingar á skrifstofunni eöa í síma 27733. Vita- og hafnamálaskrifstofan, Seljavegi 32. Vön stúlka óskast í afleysingar í framreiöslu. Uppl. hjá yfirþjóni frá kl. 14—18, ekki í síma. Opinber stofnun óskar aö ráða starfsmenn í eftirfarandi stöö- ur sem fyrst: 1. Fulltrúa í hálfsdagsstarf, viö vélritun og vinnu við ETC-ritvinnslukerfi. Reynsla af slíkri vinnu æskileg. 2. Skrifstofumann allan daginn, til ýmissa al- mennra skrifstofustarfa, þ.m.t. vélritun. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaðsins merkt: „Framtíðarstarf — 1622“ fyrir þriöju- daginn 24. júlí nk. Tækniteiknari óskast til starfa á teiknistofu minni Hamra- borg 2a, Kópavogi. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar gefnar í síma 45390. JÓIVJ ÓLAFSSON III SCiAíiN A- ( Kí INN ANIH SSARkn UKT FHI Askriftarsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.