Morgunblaðið - 19.07.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.07.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLt 1984 39 félk í fréttum „Ætlum að eignast barn saman“ — segir Victoria Principal sem er að verða frú Glassman Victoria gerir sér vonir um að eignast barn með lækninum sínum. + „Mín heitasta ósk er að við Harry eignumst barn saman,“ segir Victoria Principal, sem nú er að verða frú Glassman eftir tveggja ára trúlofun. Victoria, sem betur er þekkt sem Pam- ela í Dallas, hitti Harry Glass- man þegar hún var enn í slag- togi með poppstjörnunni Andy Gibb og segja gróusögurnar, að það hafi verið þegar hún gekkst undir þriðju andlitslyftinguna, en Harry er lýtalæknir. Harry á tvö börn frá fyrra hjónabandi, Andrew 16 ára og Brooke 14 ára. Bæði börnin hafa verið andsnúin Victoriu og Brooke segir um hana, að hún sé bara plastdúkka, sem gleymst hafi að gefa mann- legar tilfinningar. Nú munu þau þó hafa sæst við Victoriu heilum sáttum. „Við giftum okkur til að stofna fjölskyldu og erum ákveðin í að eignast barn,“ segir Victoria. Sylvester „Rocky“ Stallone reynir að halda einkalífí sínu sem mest utan við fjölmiðlana og þau hjónin, Sasha og hann, taka heldur lítinn þátt í skemmtanalífínu. Þau urðu þó að sjálfsögðu að sýna sig þegar myndin „Rhinestone" var frumsýnd en þar frá þau með aðalhlutverkin Sylvester og Dolly Parton. Sasha helgar sig alla barni þeirra, syninum Seargheo, sem er einhverfur, og Sylvester lætur alltaf hluta af launum sínum renna til stofnana, sem vinna að því að rannsaka þessa alvarlegu fötlun. Auk Seargheo eiga þau saman tvo aðra syni. áZMer smiðað ur massífri furu og marg lakkaö. 22 mismunandi raöeiningar sem gefa ótakmarkaða möguleika til aö innrétta stór eöa lítil herbergi. HUSGAGN4H0LLIN BlLDSHÖFÐA 20 -110 REYKJAVlK « 91-81199 og 81410 ........ Herserðu húsgögn fyrir höfðingja syni og dætur E*2 er þaö besta sem þú getur sett í barnaherbergiö. Þaö er ekkert vafamál. WASSI r-n,- c®; mm 1 / /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.