Morgunblaðið - 19.07.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.07.1984, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 1984 28611 ® Ártúnsholt — Einb.hús Steinhús, 153 fm á einni hæö ásamt 60 fm bilsk. Húsiö stendur á fegursta staö í hverfinu Húsíö er á byggingarstigi. Allar uppl. og teikningar á skrífstofunni. Skógahverfi — Einb.hús | Akaflega skemmtilega hannaö hús á tveimur hæöum um 140—250 fm hvor hæö. Allar Innr. sérhannaöar, sérlega stór og falleg lóö. Tvöfaldur bílskúr. Verö 5.6—5,8 millj. Ægisíöa — Sérh. i Efri sérhæö um 140 fm á fegursta staö viö Ægisiöu. 2—3 stofur. Suöursvalir. 4 svefnherb. Bílskúr. Falleg eign. Ákv. sala. Einkasala. Tjarnarból 4ra—5 herb. um 120 fm íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa blokk. Vandaöar innr. Suö- ur-austursvalir. Bílskúr. Verö 2,7 millj. Einkasala. Hvammar Hf. Óvenju glæsilegt raöhús á tveimur hæöum ásamt bílskúr. Allar innr. i sér- flokki. Hvassaleiti 4ra herb. um 90 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Bílskúr. Laus strax. Einkasala. Kóngsbakki 4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö (efstu). Þvottahús innaf eldhúsi. Suöursvalir. Óvenju góö íbúö. Ákv. sala. Engjasel Ný(. 3ja-4ra herb 106 fm íb. á 1. h. Bíl- skýli. Vönduö íb. Góöar innr. Laus fljótt. Ásbraut 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæö. Falleg og endurnýjuö íb. m. suöursvölum. Nýr bílskúr. Losun samkomulag. Ákv. sala. Nesvegur — Sérhæð 4ra herb. 100 fm hæö í sænsku tlmb- urh. Góöur garöur. Góö greiöslukjör. Leirubakki 3ja herb. 96 fm mjög vönduö ibúö á 3. hæö (efstu), þvottahús inn af eldhúsi. Parket á gólfum. Lyklar á skrlfstofunni. Kjarrhólmi 3ja herb. 90 fm íbúö á 4. hæö. Frábært útsýni. Suöursvalir. Laus strax. Verö 1,6 millj. Krummahólar 3ja herb. 107 fm íb. á 2. h. Fráb. innr., suöursv, bílskýli. Laus strax. Verö 1750 þús. Bein sala eöa skipti á mínni eign. Hraunbær 3ja herb. um 90 fm íbúö á 3. hæö ásamt herb. í kjallara. Bein sala eöa skipti á eign meö bílskúr. Ásvallagata 3ja herb. 95 fm ibúö á 3. hæö i stein- húsi. Ákv. sala. Verö 1,6 millj. Álftamýri 3ja herb. 85 fm íbúö á 4. hæö í góöri blokk. Suöursvalir. Verö 1,7 míllj. Leifsgata 2ja herb. um 65 fm íbúö í kjallara í góöu steinhúsi. Mikiö endurn. Góö lóö. Ákv. sala. Verö 1250 þús. Miðvangur Mjög falleg einstaklingsibúö 45 fm á 2. hæö. Stórar suöursvalir, laus fljótlega. Verö um 1050—1100 þús. Álfhólsvegur Einstakl.íbúö 30 fm. Verð aöeins 600 þús. Austurberg 2ja herb. 60 fm á 3. hæö. Stórar há- suöursvalir. Reykjavíkurvegur Rvík 2ja herb. um 50 fm kj.íbúö í járnvöröu timburhúsi. Verö um 950 þús. Fáskrúðsfirði Einbýtishús, 6 herb. 125 fm. Aö mestu fullfrágengiö. Bílskúrsplata. Verö aö- eins 1,4 millj. Allar uppl. á skrifstofunni. Vantar 2ja herb. leiguibúð sem næst Háskólanum. riús og Eignir Bankastræti 6. Lúövík Gizurarson hrl. Vinnusími 28611. Heimasími 17677. Áskrifiursiminn er fij033 I 5 k.«iA'y4ATI FLÓKAGÖTU1 SÍMI 24647 Einbýlishús í Hafnarfiröi viö Móabarö sem er hæö og jaröhæö. Á aöalhæö er dagstofa, 2 svefnherb., eld- hús og baöherb. Á jaröhæðinni 2 svefnherb., eldunaraöstaöa, þvottahús og geymslur. Stór bílskúr, undir bílskúrnum er vinnuherb. meö gluggum. Fal- legt útsýni. Laus strax. Verð 3,6 millj. Sérhæð viö Móabarö í Hafnarfiröi, 4ra—5 herb. hæö, neöri hæð í tvíbýlishúsi. Sérhiti, sérinn- gangur, sérlóö. Bílskúrsréttur. Búiö aö steypa sökkla fyrlr bílskúrinn. Verö 2,2 millj. Einbýlishús við Álfhólsveg 2x127 fm samtals 254 fm, 5 herb. Innbyggöur bílskúr á jaröhæöinni. Þvottahús og stórt vinnurými. Ræktuö lóö. Verö 4.5 millj. Álfheimar 5 herb. íbúö á annarri hæö í fjórbýlishúsi. 140 fm suöursval- ir. ibúöin er í mjög góöu standi. Sérhiti. Bílskúr. Verö 3,1 millj. Einbýlishús í Vogum á Vatnsleysuströnd, 5 herb. 140 fm, 50 fm bílskúr. Verö: tilboð óskast. Jörð — hestamenn Til sölu 260 ha jörð í Stokkseyr- arhreppi. Á jöröinni er íbúöar- hús 6 herb., fjárhús fyrir 220 kindur, hesthús og hlöður. Verö 2.5 millj. 43307 Holtsgata Góö 2ja herb. íbúö á 4. hæö. Laus nú þegar. Verö 1300 þús. Furugrund Góð 3ja herb. íbúö á 5. hæð. Laus fljótlega. Verö 1690 þús. Lundarbrekka Góð 3ja herb. ca. 95 fm íbúö. Verð 1800 þús. Engihjalli Mjög góð 3ja herb. íbúð á 7. hæö. Laus 1. ágúst nk. Verö 1730 þús. Hamraborg Góð 3ja herb. íbúö á 5. hæö. Bílskýli. Verö 1700 þús. Efstihjalli Góö 4ra herb. íbúö í 2ja hæöa húsi. Góður staöur. Verö 2.150 þús. Goðheimar 155 fm 5—6 herb. hæö ásamt 30 fm bílskúr. Möguleiki á aö taka minni eign upp í. Dalbrekka/Laufbrekka Raöhús 190 + iönaöarhúsnæöi 230 fm. Afhent fokhelt. Laufás — Garöabæ Mjög góö 4ra—5 herb. 140 fm efri sérhæö ásamt 40 fm bílskúr. Allt sér. Verö 3,1 millj. KIÖRBÝLI FASTEIGNASALA Nýbýlavegi22 III hæö (Dalbrekkumegin) Sími 43307 Sölum.: Sveinbjörn Guömundsson. Rafn H. Skúlason, lögfr. Ljosheimar 3ja herb. íbúð á efstu hæö í lyftuhúsi ásamt bílskúr. Laus strax. Verö 1850 þús. .. frtm.irænMr LXLIAS FASTEIGNASALA SÍOUMÚLA 17 82744 Stjórn menningarsjóðs Sambands ísl. samvinnufélaga ásamt fulltrúum styrkþega. Úthlutað úr Menningarsjóði SÍS NÚ í júníbyrjun samþykkti stjórn menningarsjóðs Sambands ísl. samvinnuféíaga að veita tólf aðilum framlög úr sjóðnum, samtals að fjárhæð 730 þúsund krónur. Þessi framlög voru afhent föstudaginn 6. júlí í Sambandshúsinu, að viðstöddum fulltrúum allra þeirra aðila, sem fjárstuðning hlutu, að einum frátöldum. Framlög hlutu eftir- taldir aðilar: Minningarsjóður Jóns Júl. Þorsteinssonar, kennara, til styrktar útgáfustarfsemi á vegum sjóðsins. ólympíunefnd íþróttasambands fatlaðra til styrktar vegna þátt- töku fslands í Olympíuleikum fatl- aðra 1984. Alþjóðlegar sumarbúðir barna til styrktar vegna kostnaðar við sumarbúðir. Umsjónarfélag einhverfra barna vegna kaupa á hentugri bif- reið fyrir heimilisfólkið að Trönu- hólum 1. fslenskir ungtemplarar, fram- lag í sjóð til kaupa á húsnæði. St. Georgs-gildin á íslandi vegna skátaárs. Hjálparsveit skáta í Hafnarfirði til byggingar húsnæðis fyrir sporhunda. Listmunahúsið vegna gerðar myndbands um listakonuna Louise Matthíasdóttur. Foreldrasamtök barna með sér- þarfir vegna byggingar sumar- bústaðar. Leiðbeiningastöð um íslenska þjóðbúninga. Friðarhreyfing íslenskra kvenna til stofnunar samstarfs- hópa um allt land. Styrktarfélag vangefinna á Norðurlandi vegna byggingar lík- amsræktarhúsnæðis við Vistheim- ilið Sólborg. Valid er audvelt! Þýskur hágædavagn á frá- bæru verdi. Öryggi — Ending — Sparneytni Verð frá 390.000.- Hagstæöir greiösluskilmálar. BÍLVANGURsf . .. . ! I I HOFÐABAKKA 9 IE4R£YKJAVIK SIMI 687300 —i----j...-----—r • rr;aa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.