Morgunblaðið - 19.07.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.07.1984, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ1984 2.30 OM Dl« nauon TorjSflar komnwn aus dem Ausland sporrmagazin OEUTSCHLANDS GRÖSSTE SPORTZEITUNG Unsere Gegner in tíen Eoropa-Pokalen Völler ohne Furchtvor Konkurrenz Was sich dle USA von Los Árvgelas erhottan: GoMmedaillen fúr jeden Stem im Fahnenbanner Olympia zieht jetzt die Welt in seinen Bann • Forsiða Kicker á mánudaginn. Asgeir Sigurvinsson í þann veg- inn að senda knöttinn — stór litmynd. f blaöinu er fjallaó um hversu mikiö áfali þaö sé fyrir Stuttgart aö leikstjórnandi liösins skuli missa af fyrsta leik þess í Evrópukeppninni. Asgeir prýðir forsíðu Kicken Slæmt aö hann missir af fyrsta Evrópuleiknum Ásgeir Sigurvínsson getur ekki tekiö þátt í fyrsta Evrópu- ieik Stuttgart í haust vegna leikbanns, en hann var rekinn af velli í keppninni í fyrra. Stutt- gart mœtir Levsky Spartak frá Sofíu í Búlgaríu — einmitt sama liðinu og sló Stuttgart út í fyrra. Ásgeir sagöi í spjalli viö blm. Mbl. fyrir stuttu aö þaö heföi ver- iö mikil óheppni aö detta úr keppninni í fyrra — „viö vorum mun betri í síöari leiknum í Sofíu og fengum nokkur mjög góö marktækifæri.“ Þrátt fyrir þaö tókst Stuttgart ekki aö tryggja sér áframhaldandi sæti í keppn- inni. Ásgeir sagöi leikmenn Stutt- gart ákveöna í aö slá búlgarska liöið úr keppninni. Fyrri lelkurinn er á útivelli — þannig aö Ásgeir sleppur viö feröina austur fyrir. í þýska íþróttablaöinu Kicker er fjallaö um Evrópudráttinn sem nýlega fór fram og þaö vandamál sem Stuttgart standi nú frammi fyrir þegar tveir bestu menn liðs- ins geta ekki tekiö þátt í fyrri leiknum viö Spartak. Karl-Heinz Förster, fyrirliði liösins, veröur nefnilega einnig f banni. Hann hlaut tvær áminningar í keppn- inni í fyrra. Kicker sagöi í nýjasta hefti sínu aö Ásgeir heföi veriö mjög ánægöur meö sinn hlut í sigri Stuttgart í Bundesligunni — hann mætti líka vera þaö því sig- urinn heföi aö langmestu leyti veriö honum aö þakka. Hann heföi hins vegar ekki veriö ánægöur með gengi liösins í Evr- ópukeppninni. Blaöiö segir aö hann hafi aldr- ei komist langt í Evrópukeppn- inni meö sfnum fyrri liöum. Meö Standard Liege í Belgíu hafi hann aldrei komist lengra en f þriöju umferö og eina áriö sem hann var hjá Bayern Múnchen hafi lið- iö aö vísu komist f úrslit en í leiknum gegn Aston Villa hafi hann setiö á bekknum. Blaöiö segir aö 3. október, er síöari viöureignin viö Levsky Spartak fari fram á Neckar- stadion f Stuttgart, veröi hann af- tur í Stuttgart-liöinu. Hann muni gera allt sem í hans valdi standi til aö koma Stuttgart áfram f keppninni. f sföari umferöum Evrópukeppninnar geti hann loks sýnt fram á aö hann geti einnig „leikiö fyrstu fiölu" meöal þeirra stóru. I Evrópukeppninni sjálfri. • Bryndís Hólm stökk 5,90 m í langstökki og vann. Oddný vann 100 metra hlaupið Oddný Árnadóttir maröi sigur í 100 m hlaupi kvanna á þriöju- dagskvöldíö, er hún varó 1/100 úr sekúndu á undan Monicu Strand Sv. og aöeins 2/100 frá íslandsmeti sínu í greininni, 11,92 sek. í seinni riólinum sigr- aöi hin upprennandi keppi- nautur Oddnýjar, Svanhildur Kristjánsdóttir á 12,14 sek. og er alltaf aö bæta sig. Hún varð f þriója sæti. JOSE CITV C I • Helga Halldórsdóttir sigraöi í 400 metra grindahlaupi. Island í öðru sæti eftir fyrri dag Kalott EFTIR fyrri dag Kalott-keppninn- ar í Laugardal voru Finnar meö forystu, 171 stig. íslendingar fengu 163 stig, Svíar 140’A og Norömenn 113'A stig. Engin ný íslandsmet litu dagsins Ijós og margur islendingurinn sjálfsagt þreyttur eftir landsmót helgar- innar. 400 M GRINDAHLAUP KVENNA: Helga Halldórsdóttlr 1.00,50 Riita Manninen, Finnl. 1.02,40 Valdis Hallgrímsdóttir 1.03,30 LANGSTÖKK KVENNA: m Bryndis Hólm 5,98 Marlene Thiger, Svíþj., 5,77 Kristin Gullhav 5,76 Svanhildur Kristjánsd. 5,61 KÚLUVARP KVENNA: m Pilvi Ala Frantti, Finnl. 14,17 Soffia Gestsdóttír 13.18 Kristin Sjövoll, Nor. 12,70 Helga Unnarsdóttir 12,68 400 M GRINOAHLAUP KARLA: Aöalsteinn Bernharðss. 52,89 Þorvaldur Þórsson 53,38 Ulf Sedlacek, Sviþj. 53,41 KRINGLUKAST KARLA: m Öystein Björbæk, Nor. 55,00 Eggert Bogason 53,88 Pertti Valta, Finnl. 51,06 Helgl Þ. Helgason 49,50 „Kom mér skemmtilega á óvart“ Aöalateinn Bernharösaon stendur vel fyrir sínu á Kalott- mótinu. Hann sigraói í 400 m grindahlaupinu fyrri daginn á 52,89 sek. sem er hane besti tími í grindinni til þessa. „Þetta kom mér skemmtilega á óvart, og úr því svona fór ætla ég ör- ugglega aö vinna 400 m á morg- un.“ Eins og fram hefur komió var Aöalsteinn í tveggja ára frfi og ar þetta eftirtektarvert „comeback" hjá rúmlega þrí- tugum manni. 200 M HLAUP KARLA: Jouku Hassl, Finnl. Martti Junnonaho, Finnl. Stefan Utsi, Svíþj. Egill Eiðsson Jóhann Jóhannsson 100 M HLAUP KVENNA: Oddný Árnadóttir Monica Strand, Svíþj. Svanhildur Kristjánsd. HÁLFT MARAÞON 21 KM: Kurt Anderson, Svíþj. Atle Joakimsen, Nor. Kjell Age Gottvassli, Nor. 12.—15. sæti: Steinar Friögeirsson Sigfús Jónsson Stefán Friögeirsson Jóhann Ingibergsson 800 M HLAUP KARLA: Esko Huttu, Finnl. Mikael Svensson, Svíþj. Guómundur Skúlas Magnús Haraldsson 400 M HLAUP KVENNA: Monica Strand, Svíþj Oddný Árnadóttir Irene Marttila, Finnl. 21,66 22,03 22,35 22,41 22.43 11.94 11.95 12.14 1:05,17 1:05,30 1:05,33 1:10,48 1:12,30 1:15,51 1:21,10 1:50,07 1:51,3 1:52,6 1:57,2 55,1 56.4 56.5 Tarja Tapio, Finnl. 57,3 Unnur Stefánsdóttir 57,5 1500 M HLAUP KVENNA: Teija Virkberg, Flnnl. 4:34,8 Anneli Oravaibnen. Finnl. 4:38,0 Eva Lundfors, Svíþj. 4:42,5 Lilly Viöarsdóttir 4:52,0 Guörún Eysteinsd. 4:56,9 5000 M HLAUP KARLA: Kenneth Evanger, Nor. 14:49,8 Nils-Gustaf Lundgren, Svíþj. 14:50,1 Dagfinn Olsen, Nor. 14:50,2 Garöar Sigurösson 16:21,2 Magnús Friöbergss. 16:28,2 SPJÓTKAST KVENNA: m Helena Uusitalo, Finnl. 52,38 Pæivi Ala Franitti, Flnnl. 51,96 Birgitta Guöjónsd. 40,64 Guörún Gunnarsdóttir 39,66 4x100 M BOÐHLAUP KVENNA: ísland 48,51 Svíþjóö 49,26 Finnland 49,71 Noregur 49,82 4x100 M BOOHLAUP KARLA: Finnland 41,62 ísland 42,09 Svíþjóö 42,33 Noregur 42,53 Rougvie til Chelsea Frá Bob Honnmty, Iréltamanni Morgunblaótint á Englandi. CHELSEA keypti f gær bakvörö- inn Doug Rougvie frá skoska liö- inu Aberdeen. Rougvie hefur leik- iö einn landsleik fyrir Skotland. Aberdeen vildi fá 300.000 pund fyrir Rougvie, en Chelsea bauö aö- eins helming þeirrar upphæöar í kappann. Veröiö veröur ákveöið í sérstökum dómi. islenskir knatt- spyrnuunnendur muna vafalaust eftir Rougvie í leik Akurnesinga og Aberdeen f Evrópukeppninni á Laugardalsvelli í fyrra — hann þótti þá meö afbrigöum grófur og bauluöu áhorfendur gífurlega á hann. Chelsea hefur selt einn leikmann — útherjann eldfljóta Clive Walker til Sunderland á 75.000 pund. Peter Nicholas er kominn á sölulistann hjá Crystal Palace. Fé- lagiö vill fá 165.000 pund fvrir hann. Palace seldi hann fyrir nokkrum árum tll Arsenal fyrir stórfé og keypti hann síöan þaöan aftur í fyrra. Ashley Grimes hefur veriö seld- ur frá Coventry til Luton. Coventry fékk bakvöröinn Kirk Stevens í skiptum auk 50.000 sterlings- punda. Enn er ekki öruggt hvort Gord- on Strachan leiki meö Manchester United á næsta keppnistímabili. Hann skrifaði í vetur undir einhver olögg hjá þýska félaginu 1. FC Köln og forráöamenn félagsins jrðu æfir er Man. Utd. keypti hann. Sögöu hann hafa skrifaö undir yfirlýsingu þar sem hann sagöist koma til þýska liðsins. Sér- stök nefnd á vegum UEFA heldur fund um máliö á mánudag í Zúrich.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.