Morgunblaðið - 28.07.1984, Síða 6

Morgunblaðið - 28.07.1984, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1984 Peninga- markaðurinn ' GENGIS- SKRANING NR. 142 - 26. júlí 1984 Kr. Kr. Tolt- Ein. Kl. 09.15 Kanp Sala gengi I Dollar 30,500 30,580 30,070 1 SLpund 40,832 40,939 40,474 1 Kan. dollar 23,258 23419 22,861 1 Dönsk kr. 2,942« 2,9503 2,9294 1 Norsk kr. 3,7153 3,7251 3,7555 1 Sjen.sk kr. 3,6825 3,6921 3,6597 1 Fi. mark 5,0910 5,1043 5,0734 1 Fr. franki 3,5042 34134 3,4975 1 Belg. franki 0,5316 0,5330 0,5276 I St. franki 12,6096 12,6426 12,8395 1 Holl. gyllini 9,5220 94470 94317 1 V-þ. mark 10,7622 10,7904 10,7337 1 II líra 0,01749 0,01754 0,01744 1 Austurr. srh. 14315 14355 1,5307 1 Port escudo 0,2050 0,2056 04074 1 Sp. peoeti 0,1901 0,1906 0,1899 1 Jap. yen 0,12533 0,12566 0,12619 1 frskt pund SDR. (SérsL 33,108 33,195 32477 dráttarr.) 31,0123 31,0937 Belgískur fr. 0,5275 04288 -J Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................15,0% 2. Sparisjóósreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1,„. 19,0% 4. Verólryggöir 3 mán. reikningar....0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. relkningar. 24% 6. Avisana- og hlaupareikningar..... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.......... 9,0% b. innstæóur í steriingspundum.. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... <|o% d. innstæöur í dðnskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXT1R (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, lorvextir....... (12,0%) 1«4% 2. Hlaupareikningar ....... (12,0%) 18,0% 3. Afuróalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ............. (12,0%) 21,0% 5. Vísilölubundin skuldabréf: a. Lánstlmi allt aö 2% ár 4,0% b. Lánstimi minnst 2V4 ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán................2,5% Lífeyrissjódslán: Lifeyrittjóöur itarfimanna ríkitint: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verió skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. LHeyrittjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftlr 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast vlö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 tll 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfllegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungl, en eftlr 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin oröln 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstimfnn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lántkjaravísitala fyrlr júlímánuö 1984 er 903 stlg. er var fyrlr júnímánuö 885 stig. Er þá miöaö vlö vísitöluna 100 í júní 1979. Hækkun mllli mánaöanna er 2,03%. Byggingavfsitala fyrir júli tfl sept- ember 1984 er 164 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fastelgna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18-20%. Fréttir úr Morgunblað- inu lesnar á virkum dögum kl. 19.50 á „Út- rás" FM 89,4. Útvarp kl. 16.20: Gilbertsmálið Þriðji þáttur framhaldsleik- ritsins „Gilbertsmálið" eftir Francis Durbridge verður flutt- ur í útvarpinu í dag kl. 16.20. Þátturinn nefnist „Peter Gal- ino“. Efni annars þáttar var í stuttu máli þetta: Howard Gilbert er sakaður um morð á unnustu sinni, Brendu Stirling. Rithöf- undurinn Paul Temple og kona hans, halda áfram rannsókn Útvarp kl. 11.20: sinni á málinu sem tekur nýja og óvænta stefnu þegar vinkona Brendu, June Michael, finnst lát- in. Leikendur í þriðja þætti eru: Gunnar Eyjólfsson, Helga Bachmann, Baldvin Halldórsson, Jón Júlíusson, Steindór Hjör- leifsson, Margrét Helga Jó- hannsdóttir og Pétur Einarsson. Þáttur þessi verður síðan endurtekinn föstudaginn 3. ág- úst kl. 21.35. Súrt og sætt Þátturinn „Súrt og sætt“, sem er sumarþáttur fyrir unglinga, verður á dagskrá útvarpsins í dag, í umsjón Sigrúnar Hall- dórsdóttur og Ernu Arnardótt- ur. í þættinum verður spjallað við krakka úr Unglingaathvarfinu í Tryggvagötu, en það er einungis fyrir unglinga sem eru feimnir og eiga erfitt með að vera innan um aðra. í því sambandi verður lesinn pistill um feimni. Þá verður rætt við tvo af for- ráðamönnum útihátíðarinnar sem halda á í Viðey um verslun- armannahelgina, þá Eggert Sveinbjörnsson og Magnús Kjartansson. Loks verða lesnar áhugaverð- ar og á einhvern hátt sérstakar fréttir úr blaðaheiminum og leikin tónlist af plötum. Sigrún Halldórsdóttir og Erna Arnardóttir. Hér sést Walter Matthau, einn af aðalleikurum myndarinnar, I hlutverki sínu. Sjónvarp kl. 21. Grái fiðringurinn Fyrri laugardagsmynd sjón- varpsins er bresk frá árinu 1967 og nefnist „Grái fiðringurinn", (Guide for the Married Man). Paul Manning er miðaldra og hefur verið hamingjusamlega giftur í 14 ár. Smám saman fer að vakna áhugi hans fyrir yngri konum og löngun hans til að vera konu sinni ótrúr færist í aukana. Hann leitar hjálpar hjá vini sínum, Ed, sem gefur honum holl og góð ráð, og undirbýr hann sem best áður en haldið er á „kvennaveiðar". Með aðalhlutverk í myndinni fara Walter Matthau, Robert Morse, Inger Stevens og Sue Anne Langdon. Leikstjóri mynd- arinnar er Gene Kelly og í auka- hlutverkum eru fjölmargar frægar stjörnur, s.s. Lucille Ball, Jayne Mansfield og Terry Thom- as. Útvarp Reykjavík W L4UG4RD4GUR 28. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð. Halldór Kristjánsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir (10.00 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir). Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Súrt og sætt Sumarþáttur fyrir unglinga. Stjórnendur: Sigrún Halldórs- dóttir og Erna Arnardóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Sl'ODEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur Umsjón: Ragnar örn Péturs- son. 14.00 Á ferð og flugi Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Sigurðar Kr. Sigurðssonar. 15.10 Listapopp — Gunnar Salvarsson. (Þáttur- inn endurtekinn kl. 24.00.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Gil- bertsmálið" eftir Francis Dur- bridge. III. þáttur: „Peter Gal- ino“. (Áður útv. 71.) Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir. Leik- stjóri: Jónas Jónasson. Leik- endur: Gunnar Eyjólfsson, Helga Bachmann, Jón Júlíus- son, Baldvin Halldórsson, Steindór Hjörleifsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Pétur Einarsson. (III. þáttur verður endurtekinn föstudaginn 3. ág- úst kl. 21.35.) 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegistónleikar a. „Finiandia" eftir Jean Sib- elius. Proms-sinfóníuhljóm- sveitin í Lundúnum leikur; Charles Mackerras stj. b. „La Valse“ eftir Maurice Ravel. Suisse Romande- hljómsveitin leikur; Ernest Ans- ermet stj. c. Shirley Verrett syngur aríur úr frönskum óperum með RCA ítölsku óperuhljómsveitinni; Georges Prétre stj. 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Hafliðasvni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO__________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Elskaðu mig: — Fyrsti þátt- ur SKJANUM LAUGARDAGUR 28. júlí 16.30 fþróttir Umsjónarmaður: Ingólfur Hannesson. 18.30 Um lúgu læðist bréf Finnsk sjónvarpsmynd um bréfaskriftir og þær krókaleiðir sem pósturinn fer frá sendanda til viðtakanda. Þýðandi: Þor- steinn Helgason. (Nordvision — Finnska sjónvarpið.) 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglvsingar og dagskrá 20.35 í fullu fjöri Annar þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur { sex þáttum. Að- alhlutverk: Julia Mackenzie og Anton Rodgers. Hester Fields beldur ótrauð út á atvinnumarkaðinn og lætur hvergi deigan síga. Þýðandi: Ragna Ragnars. 21.00 Grái fiðringurinn (Guide for the Married Man) Bandarísk gamanmynd frá 1967. Leikstjóri: Gene Kelly. Aðalhlutvcrk: Walter Matthau, Robert Morse, Inger Stevens og Sue Anne Langdon. í aukahiut- verkum eru fjölmargar frægar stjörnur, t.d. Lucille Ball, Jayne Mansfield og Terry Tbomas. Eftir fjórtán ára hjónaband er miðaldra mann hálfpartinn far- ið að langa til að halda framhjá. Hann leitar til besta vinar síns sem gefur honum góð ráð og ítarlegar leiðbeiningar. Þýð- andi: Björn Baldursson. 22.30 Brautarstöðin Sovésk bíómynd fri 1983. Leik- stjóri: Eldar Ryazanov. Aðal- hlutverk: Ljudmila Gurchenko, Oleg Basilashvili og Nikita Mikhalkov. Framreiðslustúlkan Vera og pí- anóleikarinn Platon Gromov kynnast á járnbrautarstöð og fella hugi saman þótt þau séu ólík að eðlisfari. Þýðandi: Hall- veig Thorlacius. 24.00 Dagskrárlok Dagskrá um ástir f ýmsum myndum. Umsjón: Viðar Egg- ertsson. Flytjendur ásamt hon- um: Ása Ragnarsdóttir, Evert Ingólfsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir. (Áður útvarpað 1978.) 20.00 „Laugardagskvöld i Gili“ Stefán Jökulsson tekur saman dagskrá úti i landi. 21.15 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 21.45 Einvaldur í einn dag Samtalsþáttur í umsjá Aslaugar Ragnars. Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Maðurinn sem hætti að reykja" eftir Tage Danielsson. Hjálmar Árnason les þýðingu sína (5). 23.00 Létt sígild tónlist 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp fri RÁS 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 28. júlí 24.00—00.50 Listapopp Endurtekinn þáttur frá Rás 1. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50—03.00 Á næturvaktinni Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Helga Margrét Reinhardsdóttir. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá I Ris 2 um allt land.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.