Morgunblaðið - 02.09.1984, Síða 28

Morgunblaðið - 02.09.1984, Síða 28
84 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1984 KROSSGATA fVesturþýzka ðeðapostulíniö frá HUTSCHENREUTER Velhannað matar- og kaffistell, skreytt af hinum kunna listamanni Ole Winther — er nú til hjá okkur á sérstöku Afmælisverði vegna 170 ára afmælis Hutschenreuter postulínsframleiðandanna (tjuUkistan FRAKKASTÍG 10 SÍMI 13160 Bandaríkin: Kappræður forsetaefna WishÍDKtoii. I. september. AP. FULLTRÚAR Ronalds Reagans, Bandaríkjaforseta, og Walters Mondales, forsetaefnis demó- krata, komust í gær að sam- komulagi um að þeir keppinaut- arnir reyndu með sér a.m.k. einu sinni fyrir kosningarnar. Enn er þó margt ófrágengið varðandi kappræðurnar en Mondale er áfjáður í að mæta Reagan sem oftast en Reagan vill sem minnst við Mondale tala. Vildu demókratar, að kappræðurnar yrðu sex en repú- blikanar nefndu eina en útilok- uðu ekki fleiri. Ekki hefur enn verið ákveðið hvort varaforseta- efnin, Bush og Ferraro, takist á frammi fyrir alþjóð. Reagan fékk í gær stuðning samtaka flutningaverkamanna og er jafnvel talið líklegt, að fleiri verkalýðssambönd muni lýsa yfir stuðningi við hann. Mondale hefur svo gert það lýð- um ljóst hvernig hann vill minnka hallann á fjárlögunum. Skal það gert með því að verja öllum frekari skattahækkunum til þess eins að greiða hann niður. Þúsvalar I SÍöum Móggansf

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.