Morgunblaðið - 02.09.1984, Page 33

Morgunblaðið - 02.09.1984, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1984 89 Á morgun byrjum við a jazz-kvöldum sem framvegis verða alltaf á mánudögum! Jazztrió Guðmundar Ingólfssonar leikur ásamt Rúnari Georgssyni. Jazz frá kl. 10-1. Hver býður Ybetur? PSÍLON SMIÐJUVEOI 14d. KÓPAVOOI. SIMI 72177 0 0 7M30 . Kramhúsið dans- og leiksmiðja 3ja vikna námskeið hefst 3. sept. Kennum: leikfimi — jazzdans — break — afrikudans — dansspuna — leikrænan spuna. Kennarar: Hafdis Árnadóttir, Hafdís Jónsdóttir, Elisabet Guö- mundsdóttir, Abdul og kennarar frá Svörtu og sykurlausu. Vetrarnámskeið hefst 25. sept. Innritun daglega í síma 15103. fltargtiiiÞIafrifr Metsölubiad á hverjum degi! í®ónab® I ’l KVÖLD K L.19.30 SíiaUjtnningur a-ð ver-ðmæti JÓeildartoerbirtícti .^1:^000 NEFNDIN VINNINGA Ur.63.000 FRANSKT KVOLD SÖPA/POTAGE: Fiskisúpa aö hætti Naustsins Bisque de Poisson FORRETTUR/HORS D’OEUVRE: Ný úthafsrækja meö sósu Aiolie Crevettes Bouquets sauce Aiolie. AÐALRETTIR/ PLATS CONSISTANTS: Hreindýrapaté meö púrtvínshlaupi og sýröri agúrku. Terrine de cerf. Gufusoðin rauöspretta í hvítvíni meö sölsósu og rækjum. Filets de Sole sauce aux Algueset crevettes. Nautafiletsteik Bordelaise. Filet de Bouef Bordelaise. Pönnusteiktar grísafiletsneiöar meö estragonsósu. Filet de Porc a TEstragon EFTIRRETTUR ./DESSERT: Desert Sabayonne n. Sabayonne r—ffí Vandlátir velja HINN FRANSKI YVES REDOUTEY MATREIOIR Reynir Sigurdsson leikur af sinni al- kunnu snilld. Hðtel Borg Gömlu dansarnir íkvöld kl. 9—01 Hljómsveit Jóns Sig- urðssonar ásamt söngkonunni Krist-, björgu Löve halda uppi hinni rómuöu Borgar- stemmingu. Kr. 100. Veitingasalurinn er opinn alla daga frá kl. 8—23.30. Njótiö góðra veitinga í glæsílegu umhverfi. Bordapantanir í síma 11440. Strákar verðið sterkir með Jóni Páli og félögum 3. sept. hefst 4 vikna nám- skeiö í kraft- og vööva- þjálfun í Æfingastööinni. Æfingar veröa þrisvar í viku: mánud., miövikud. og föstudaga kl. 15.00—19.00. Þjálfari: Jón Páll Sig- marsson. Innritun í Æfingastööinni frá 7.00—22.00 í 46900 og 46901.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.