Morgunblaðið - 02.09.1984, Síða 37
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1984
93
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 11—12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
'PÞING HF O 68 69 88
Rússneska þjóðin aldr-
ei spurð um neitt
HúsmóAir skrifar:
Þjóðfrelsisbarátta Þjóðviljans
hefur alltaf verið eins og allra
blaða sem berjast fyrir heims-
valdastefnu kommúnismans.
Þjóðin sem átt er við hjá Þjóð-
viljanum er rússnesk stjórnvöld.
Rússneska þjóðin er aldrei
spurð um neitt, það er KGB sem
Skrifið eða
hringið til
Velvakanda
Velvakandi hvetur lesendur til
að skrifa þættinum um hvaðeina,
sem hugur þeirra stendur til —
eða hringja milli kl. 11 og 12,
mánudaga til föstudaga, ef þeir
koma því ekki við að skrifa.
Meðal efnis, sem vel er þegið,
eru ábendingar og orðaskipti,
fyrirspurnir og frásagnir, auk
pistla og stuttra greina. Bréf
þurfa ekki að vera vélrituð, en
nöfn, nafnnúmer og heimilisföng
verða að fylgja öllu efni til þátt-
arins, þó að höfundar óski nafn-
leyndar.
Sérstaklega þykir ástæða til
að beina því til lesenda blaðsins
utan höfuðborgarsvæðisins, að
þeir láti sinn hlut ekki eftir
liggja hér í dálkunum.
Hver tapaði
páfagauk?
fris hringdi og hafði eftirfarandi
að segja:
Sonur minn fann í gær ákaflega
spakan páfagauk á horninu á Suð-
urgötu og Lynghaga. Páfagaukur-
inn er grænn á lit og sá sem sakn-
ar síns páfagauks getur hringt í
síma 21548.
úthlutar ferðaleyfum og ferða-
frelsið finnst ekki frekar en
verkfallsrétturinn og tjáningar-
frelsið. Kommúnistaflokkur ís-
lands, sem stofnaður var 1930,
hefur oft skipt um nafn og læt
ég aðra um að skýra það. Á
þessum tíma hefur Þjóðviljinn
ekkert breyst. Leynilögregla
Rússlands, sem einnig hefur oft
skipt um nafn og heitir nú KGB,
hefur alltaf ráðið stefnu blaðs-
ins. Er fyrst að nefna baráttu
blaðsins gegn Bretum, sem
hingað komu í staðinn fyrir her
Hitlers. Skýringin á þessu er sú
að þá hafði Hitler enn ekki ráð-
ist inn í Rússland. Þegar stríðið
var á enda heimtuðu þingmenn
KGB-útibúsins hér á landi, að
við hættum hlutleysisstefnu
okkar og segðum Hitler stríð á
hendur. Meirihluta Alþingis
fannst ekki taka því, enda fram-
di Hitler sjálfsmorð nokkrum
dögum seinna. Þjóðviljinn hóf
svo seinna baráttu fyrir hlut-
leysi, af því að það hentaði Stal-
ín, og baráttan er nú eins fyrir
KGB. Blaðið hefur ávallt varið
utanríkisstefnu rússneskra
stjórnvalda, og er fyrst að nefna
innrásina í Ungverjaland,
Tékkóslóvakíu, Afganistan og
herstjórnina í Póllandi. Ekki
hefur blaðið mikið á móti árás-
um Víetnama á nágranna sína,
og ekki að víetnamskir verka-
menn séu látnir þræla í Síberíu,
og tekið sé 60% af kaupi þeirra
upp í skuldir við Rússa.
Stjórnvöld í Suður-Víetnam,
sem eru bara leppar Rússa, eru
búin að jarða Víet Kong og án
allrar viðhafnar, þá er að nefna
stuðning blaðsins við morðsveit-
ir Castros og pólitískar ofsóknir
hans heima fyrir, því kommún-
isminn leyfir engin mannrétt-
indi þar sem hann ræður. Ekki
hefur blaðið horft á móti áður
þekktri fjáröflunarleið Austur-
Þýskalands, að selja menn fyrir
offjár til Vestur-Þýskalands,
þegar stjórnvöld eru búin að
gera lífskjörin óþolandi.
Islenskt starfsfólk
á erlenda flugvelli
Þessir hringdu . . .
Þór skrifar:
Kæri Velvakandi!
Ég vil taka undir orð Hafliða
Helgasonar í dálkum þínum 22.
ágúst sl. þar sem hann spyr:
Hver man
vísuna?
Elísabet Helgadóttir hringdi og
hafði eftirfarandi fyrirspurn fram
að færa: Ég vildi koma því á fram-
færi hvort enginn kannaðist við
eftirfarandi vísubrot:
Þeir koma frá kærleikans heimi
þeir koma úr friðarins geimi.
Þá óskaði hún eftir upprifjun á
kvæði sem hefst á þessa leið:
Uppundan bænum í blómskrýddri hlíð,
í blákyrru veðri um hásumartfð.
Þá sólin í heiðríkju seig oni mar,
og svalandi skugga á hlíðarnar bar.
„Hví ekki íslenskt starfsfólk á
flugvöllum erlendis?" Móðir mín
og vinkona hennar hafa reglu-
lega heimsótt systur mína sem
er búsett á vesturströnd Banda-
ríkjanna. Fyrir tveimur árum
lentu þær í verulegum vandræð-
um á Chicago-flugvelli en þar er
ekki lengur íslenskur starfsmað-
ur eins og áður var.
í fyrra flaug systir mín frá
Seattle til Chicago til að taka á
móti og aftur til að fylgja móður
okkar, — með ærnum tilkostn-
aði. Hún segir að þjónustan á
flugvellinum sé slæm og enginn
sérstakur fulltrúi þar á vegum
Flugleiða. í ár varð ekkert úr
Ameríkureisu, aðallega af fyrr-
nefndum ástæðum.
Vonandi geta Flugleiðir bætt
úr þessu en mér skilst að ís-
lenskir starfsmenn séu á flest-
um aðalflugvöllum erlendis sem
Flugleiðir hafa viðkomu á.
VEÐSKULDABRÉF
VERÐTRYGGÐ
Hvenær kemur
Hjartarbaninn?
Guðrún Kristjánsdóttir hringdi
og hafði eftirfarandi að segja:
Ég vil koma þeirri fyrirspurn á
framfæri hvort myndirnar Hjart-
arbaninn og Fílamaðurinn verði
ekki teknar til sýningar á næst-
unni í sjónvarpinu. Þetta eru það
góðar myndir að vert er að sýna
þær í sjónvarpinu. Þá vil ég segja
það um myndina Æskuglöp, sem
Ringó Starr lék eitt aðalhlut-
verkið í, að hún gekk alveg framaf
mér. Mér finnst að sjónvarpið
hefði átt að tilkynna það um þessa
mynd að hún væri ekki við hæfi
barna, og yfirleitt að tilkynna það
vel þegar myndir eru ekki við hæfi
barna.
Hefur þú fundið bestu
ávöxtun á sparifé þitt
eftir vaxtabreytinguna?
- Bankar bjóða 4—6,5% ársvextiáö
mánaða verðtryggðum reikningum,
sem auka verðgildi sparifjár um
48—88% á 10 árum.
- Verðtryggð veðskuldabréf einstakl-
inga sem nú gefa 14% raunvexti, auka
verðgildi sparifjár um 271% á 10 árum.
Auk þess bjóðast:
- 8% vextir umfram verðtryggingu á
spariskírteinum ríkissjóðs.
- 50-70% ársvextir á óverðtryggðum
veðskuldabréfum.
kaupþing veitir ráðgjöf þér að kostnaðarlausu
um þá ávöxtunarmöguleika sem í boði eru.
Sölugengi verðbréfa 3. september 1984
SPAfílSKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: s6lugtngimiét»v<i»% vtxtlumtnm*r»tr,pr. 100kr.
1. FLOKKUR 2. FLOKKUR
Útg. Sölugengi pr. 100kr. 8% vextirgildatil Sölugengi pr. 100kr. 8%vextirgildatll
1970 1971 15.701 15.09.1985 D
1972 14.197 25.01.1986 11.388 15.09.1986
1973 8.443 15.09.1987 8.639 25.01.1988
1974 5.169 15.09.1988 -
1975 4.303 10.01.1985 3.191 25.01.1985
1976 2.898 10.03.1985 2.398 25.01.1985
1977 2.0892' 25.03.1985 1.808 10.09.1984
1978 1.41631 25.03.1985 1.155 10.09.1984
1979 969 25.02.1985 749 15.09.1984
1980 654 15.04.1985 499 25.10.1985
1981 424 25.01.1986 309 15.10.1986
1982 304 01.03.1985 222 01.10.1985
1983 169 01.03.1986 107 01.11.1986
1984 104 01.02.1987
1) InnlautnarverA SeAlabankans pr. 100 NÝKR. 5.«ebrúar 17.415,64
2) InnlauanarverASeðlabankanspr. 100 NÝKR. 25.mars1964 2.122,16
3) Innlauanarverfi Sedlabankana pr. 100 NÝKR. 25. mars 1984 1.436,89