Morgunblaðið - 04.09.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.09.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 1984 Peninga- markaðurinn Peningamarkaður Morgunblaðsins er á bls. 43 í blaðinu í dag. UNDI 18 karaln phstpmni Undi er að byrja i skólanum. Llndi er einnota plastpenni sem kemur ( stað lindarpennanna, sem hingað til hafa þótt nauð- synlegir við skriftarkennslu. Lindi hefur alla þeirra kosti og meira tll. Hann er ódýr og honum fylgja engin blekvandamól. Og af þvf að við erum svo forvltin um œttir, mó geta þess að Lindl er úr grœnu pennafjöl- skyldunni fró PENTEL Hallarmúla 2 Hafnarsfrœti 18 Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! NJÓSNARINN REILLY Sjónvarp kl. 21.35: Sjónvarpsmynda- flokkurinn Njósnarinn Reilly hefur göngu sína í dag. Sidney Reilly var lýst í breskum blöðum sem mesta njósnara sög- unnar, einum hugrakk- asta manni okkar tíma og álíka lýsingarorð voru látin falla. Ef trúa má Reilly og vinum hans í leyniþjónustunni var hann fæddur í Odessa árið 1874. Sem ungur maður komst hann að vel geymdu leyndarmáli fjölskyldunnar — hann var afsprengi óleyfilegs ástarsambands sem stóð á milli móður hans og læknisins Rosenblum. I sorg og reiði lést hann hafa framið sjálfsmorð og sigldi til Suður- Ameríku. í Brasilíu vakti tungumálakunn- átta hans athygli nokk- urra breskra leyniþjón- ustumanna sem sann- færðu hann um að leyni- þjónustan væri hans framtíðarstarfsvett- vangur. Sigmund Georgjevich Rosenblum öðru nafni Sidney Reilly. Sjónvarp kl. 20.35: Afríka Fyrsti þáttur framhalds- myndaflokks um heimsálf- una Afríku er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld og nefndist hann Ólík en jafn- gild. í fyrsta þætti er fjallað um elstu heimildir um heimsálf- una. Stjórnandi þáttanna, Basil Davidson, segir að meðal íbúa álfunnar ríki fornar lista- vísinda- og framleiðsluhefðir. Heim- spekingar sem lifðu á upplýs- ingatímabilinu voru þeirrar skoðunar að sum helstu menningarsvæði heims hafi mátt finna í Afríku — að meðtöldu ríki faróa í Nílar- dalnum. Árangur þeirra var viðurkenndur af Forn- Grikkjum, sem litu á þá sem ólíkt fólk en jafningja. Þætt- irnir eru alls átta talsins og upphafi til þjóðfrelsisbar er sögu Afríku fylgt allt frá áttu Afríkuríkja nú á dögum IHESTORYOF Rás 2 kl. 16.00: Þjóölaga- þáttur Á dagskrá rásar tvö í dag er þjóðlagaþáttur á dagskrá kl. 16.00. í honum verður eingöngu leikin ís- lensk tónlist. Tónlist sem eingöngu sækir áhrif sín í þjóðlög. Hljómsveitir eins og Spilverk þjóðanna og Þursaflokkurinn koma við sögu í þættinum. í þáttun- um hefur verið leikin tón- list af ýmsu tagi, en yfir- leitt sú sem þjóðlagatónlist hefur haft áhrif á, rokktón- list og jasstónlist, þannig að umsjónarmaður þáttar- ins einskorðar sig ekki við sjálf þjóðlögin. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 4. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bœn. í bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Gerður Ólafs- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Eins og ég væri ekki til“ eftir Kerstin Johannsson. Sigurður Helgason lýkur lestri þýðingar sinnar (16). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra“. Málm- fríður Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Hljóðdósin. Létt lög leikin af hljómplötum. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar 13.30 Islensk dtegurlög. 14.00 „Daglegt líf á Grænlandi" eftir Hans Lynge. Gísli Krist- jánsson þýddi. Stína Gísladóttir les (3). 14.30 Miðdegistónleikar. Vronsky og Babin leika fjórhent á píanó „Barnagaman", svítu eftir George Bizet og Tilbrigði eftir Witold Lutoslawski um stef eft- ir Paganini. 14.45 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk píanótónlist. Gísli Magnússon leikur Fimm Iftil pí- anólög op. 2 eftir Sigurð Þórð- arson / Kristinn Gestsson leik- ur Sónatínu fyrir píanó eftir Jón Þórarinsson / Magnús Blöndal Jóhannsson leikur á píanó eigin tónlist við leikrit eftir Jón Dan og Jökul Jakobsson / Anna Ás- laug Ragnarsdóttir leikur Píanósónötu eftir Leif Þórarins- son / Halldór Haraldsson leik- ur „Der Wohltemperierte Pian- ist“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson SKJANUM ÞRIÐJUDAGUR 4. september 19.35 Bogi og Logi. Pólskur tciknimyndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Afrfka. Nýr flokkur 1. Ólik en jafngild. Breskur heimildamyndaflokkur ( átta þáttum um sögu Afríku að fornu og nýju. Fjallað er um fornríki álfunnar og menningu þeirra, fornleifar, atvinnuvegi og auðlindir, þrælaverslun, landkönnun og trúboð, ný- lendutímann, sjálfstæðisbaráttu og loks viðborfin 1 nýfrjálsum Afríkuríkjum. Umsjón Basil Davidson, sagnfræðingur. Þýð- andi og þulur Þorsteinn Helga- son. 21.35 Njósnarinn Reilly Nýr flokkur. (Reilly — Ace of v spies) 1.1 tygjum við tigna konu. Breskur framhaldsmyndaflokk- ur f tólf þáttum, gerður eftir samnefndri bók um ævi Reillys. Leikstjórn: Jim Goddard og Martin Campbeli. Aðalhlutverk: Sam Neill ásamt Jeananne Crowley, Leo McKenn, Tom Bell, Kenneth Cranham og Norman Rodway. Njósnarinn og kvennagullið Sidney Reilly er talínn hafa fæðst í Ódessa árið 1874 en réðst ungur til starfa í bresku leyniþjónustunni. Hann aflaði meðal annars upplýsinga um vígbúnað Þjóðverja og stundaði síðan njósnir að baki víglínunn- ar í fyrri heimsstyrjöldinni 1914—1918. Langvinnust urðu þó afskipti Reillys af bylting- unni I Rússlandi og refskák hans við sovésku leynilögregl- una. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. og Þrjú lög eftir Hafliða Hall- grimsson. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Sagan: „Júlía og úlfarnir" eftir Jean Graighead George. Geirlaug Þorvaldsdóttir les þýð- ingu Ragnars Þorsteinssonar (9). 20.30 Horn unga fólksins í umsjá Þórunnar Hjartardóttur. 20.40 Kvöldvaka. a. Spjall um þjóðfrsði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. b. Ljóð og stökur eftir ýmsa höf- unda. Auðunn Bragi Sveinsson les. 21.10 Drangeyjarferð. Annar þátt- ur Guðbrands Magnússonar (RÚVAK). 21.45 Útvarpssagan: „Hjón í koti“ eftir Eric Cross. Knútur R. Magnússon les þýðingu Stein- ars Sigurjónssonar (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar. Enska tónskáldið Thomas Augustine Arne. Guðmundur Gilsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.