Morgunblaðið - 04.09.1984, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 04.09.1984, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 1984 35 ÍBÍ með þrjú stig að austan ísfiröingar unnu öruggan og sanngjarnan sigur á liöi Einherja frá Vopnafiröi þegar liðin mætt- ust eystra á laugardaginn í ís- landsmótinu í knattspyrnu. Úrslit leiksins uröu 3:1 og heföi sá sigur allt eins getaö oröiö stærri miöaö við gang leiksins. Þaö voru heimamenn sem byrj- uöu leikinn á þvi aö skora mark og var þaö Jón Gíslason sem þaö geröi strax á fyrstu mínútu leiksins og má þvi segja aö Einherji hafi fengiö óskabyrjun, en hún stóö ekki lengi. Isfiröingar höföu jafnað leikinn eftir fimmtán mínútur. Um miöjan síöari hálfleik skor- uöu þeir annað mark sitt og þegar um tíu mínútur voru eftir af leikn- um gulltryggöu þeir sér sigurinn Einherji - 1:3 meö þriöja markinu. Þaö voru þeir Atli Einarsson og Guömundur Magnússon sem skoruöu mörk ís- firöinga, Atli skoraöi tvö mörk. isfiröingar voru miklu betri í þessum leik og veröskulduöu fylli- lega sigurinn og stigin þrjú sem honum fylgja. Þeir sýndu oft og tíöum mjög góöa knattspyrnu og seinni hlutann af leiknum sóttu þeir svo til stanslaust. Jafntef li á Siglufirði Siglfiröingar og Húsvíkingar gerðu markalaust jafntefli í 2. deildinni í knattspyrnu þegar lið þessara bæjarfólaga mættust á Siglufiröi. Þetta var mikill hörk- uleikur enda mikiö í húfi fyrir bæöi liöin aö tapa ekki stigum. Endirinn varö sá aö bæöi liöin töpuðu stigum og voru það sanngjörnustu úrslitin. í fyrri hálfleik sóttu KS-menn meira og áttu þá nokkur mark- tækifæri en leikurinn jafnaöist fljótt og liöin skiptust á um aö sækja. Hvorugu liöinu tókst þó aö skora mark og Völsungar fóru meö eitt stig meö sér til Húsavíkur. Þrátt fyrir mikla baráttu og hörku í leiknum þá voru aöeins tveir menn bókaöir, einn úr hvoru KS — Völsungur 0:0 liöi. Besti maöur vallarins var Eng- lendingurinn Colin sem leikur með KS en þrátt fyrir góöan leik tókst honum ekki aö skora, frekar en öðrum leikmönnum. Dómarinn í þessum leik var fremur slakur, haföi ekki næg tök á leiknum en þaö þurfti svo sannar- lega aö hafa röggsaman dómara á Siglufiröi á laugardaginn. Njarðvík ur leik? Skallagrímur frá Borgarnesi geröi draum Njarövíkinga um aö komast upp í 1. deild aö engu á laugardaginn þegar þeir lögöu þá aö velli í 2. deildinni á Borgarnes- velli. Úrslit leiksins uröu 3:0 og voru þaö sanngjörn úrslit. I fyrri hálfleik var jafnræöi meö liöunum en í þeim síöari tóku heimamenn öll völd í sínar hendur og áttu þeir mýmörg marktækifæri sem, en ekki nýttust nema þrjú. Garöar Jónsson skoraöi tvö fyrri mörkin en þjálfari Skallagríms, Ólafur Jóhannesson, afgreiddi knöttinn í netiö i þriöja skiptiö. Skallaöi hann fallega í markiö eftir hornspyrnu. Skallagrími Skallagr. - Njarðvík 3:0 Leikurinn var nokkuö fast ieik- inn, enda mikiö í húfi, sérstaklega fyrir Njarövikinga sem áttu góöa möguleika á aö ná sæti í 1. deiid aö ári ef þeir heföu unniö þennan leik. Svo fór ekki og möguleikar þeirra eru nú litlir sem engir. Þrír Eyja- menn meiddir Ve.tmanna.yium, 3. aeptember. Svo kann aö fara aö sigurleikur ÍBV á Tindastóli á laugardaginn reynist liðinu dýrkeyptur því þrír af bestu mönnum ÍBV-liösins eru á sjúkralista eftir leikinn. Snorri Rútsson varö aö yfirgefa völlinn er 15 mín. voru eftir af leik- tímanum, og léku Eyjamenn einum færri síöasta stundarfjóröunginn, þeir höföu áður notaö báða skipti- menn sína. Snorri reyndist illa meiddur á fæti og er kominn í gips — og mun trúlega ekki leika meira meö ÍBV á keppnistímabilinu. Kári Þorleifsson og Hlynur Stef- ánsson voru báöir í læknismeöferö í dag og alls óvíst aö þeir geti leik- iö meö ÍBV í hinum þýöingarmikla leik viö isfiröinga um næstu helgi. — hkj. Arnór Janus Láras Sævar Pétur að viö íslendingar stillum nú upp einu sterkasta landsliöi sem viö höfum átt gegn landsliöi Wales í heimsmeistarakeppninni í knatspyrnu sem fram fer á Laugardalsvelli 12. september nk. kl. 18.15. Allt um lands- liöiö má lesa á íþróttasíöum dagblaöanna á næstu dögum. ÞAÐERU hreinar tínur aö íslendingar munu fjölmenna á þennan eina stórleik ársins hér á landi og þess vegna bendum viö öllum á aö tryggja sér miöa strax á morgun í forsölunni áöur en þaö veröur UPPSELT Miöarnir veröa seldir úr Waleska leigubíln- um á Lækjartorgi kl. 12—18 daglega frá og meö morgundeginum. Miðaverð er í stúku kr. 250.-, stæði kr. 180.-, börn kr. 50. EIMSKIP * ísafoldarprentsmiðja Allir á völlinn — „Vagga knatt-spyrnunnar á íslandi“ Fiskbúðin Fjölprent Sæbjörg Áfram ísland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.